Morgunblaðið - 04.05.1978, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.05.1978, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 47 VI (.l.YS[N(, A- SÍMINN ER: 22480 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Endurkjörnir voru í stjórn félagsins þeir Lárus Blöndal Guömundsson í aöalstjórn og Kjartan Sveinsson í varastjórn. Fyrir í stjórn félagsins eru Guömund- ur Marteinsson, Jón Birgir Jónsson, Björn Ófeigsson og Sveinbjörn Jóns- son. Framkvæmdastjóri félagsins er Vil- hjálmur Sigtryggsson en alls eru fastir starfsmenn félagsins nú 10 aö tölu. Fyrirhugaöur er fræöslufundur í Tjarnarbúö hinn 10. maí n.k. og þar mun nýskipaður skógræktarstjóri, Sig- uröur Blöndal, flytja erindi um skógrækt á örfoka landi, og laugardaginn 20. maí verður svo sýnikennsla ! Fossvogsstöð- inni. Félagar í Skógræktarfélagi Reykja- víkur eru nú 1200 talsins. Skógræktarfélag Reykjavíkur — Enn um málefni Framhald af bls. 6 3 fastast þótt tugir milljóna hafi veri hendi fyrir framan nefið á þeim. Hvað eru þá bændur að ætlast til réttlátrar meðferðar á kjaramálum sínum? Meðan þjóðin er hvött og þvinguð til að spara en hæstvirtir ráðherrar afsala sér ekki fríðindum í bíla- og brenni- vínskaupum án tolla. Getum við bændur þá ætlast til að fá réttláta meðferð í okkar kjaramálum? Er þetta ekki bjartsýni? Jú, auðvitað, en hvernig sem fer má rödd okkar ekki þagna. Við eigum harða baráttu fyrir höndum og munum sigra. BIAÐIB Áskrifendasími 27022 1200 félagsmenn í Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur Aöalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur var haldinn 26. apríl sl. f skýrslum formanns og framkvæmda- stjóra kom fram aö starfsemi félagsins var mjög blómleg á síöastliönu ári. Höfuðvettvangur Skógræktarfélags Reykjavíkur er sem fyrr útivistarsvæöi Reykvíkinga, Heiömörk, en þar var á árinu piantaö samtals 104340 plöntum, og þar aö auki voru borin á 10 tonn af tilbúnum áburöi. Þessi vinna var framkvæmd af stúlkum úr vinnuskóla aö hefjast handa um skjólbeltagerö þar í sumar. Miklar umræöur uröu á fundinum um þátt áhugamanna í starfinu og tóku margir til máls, meðal þeirra voru Siguröur Blöndal skógræktarstjóri og Jónas Jónsson formaöur Skógræktar- félags fslands. Voru menn sammála um aö efla þyrfti þátt áhugamanna f starfinu og var samþykkt tillaga þar sem skoraö var á stjórn félagsins aö stofna til nefnda- og vinnuhópa úr rööum félagsmanna um ýmsa þætti skógræktarstarfsins. Þrír starfsmenn félagsins, þeir Reynir Sveinsson, Ólafur Sigurjónsson og Björn Vilhjálmsson, voru heiöraðir fyrir að hafa starfaö samfleytt í 30 ár hjá félaginu, en þeir hófu allir störf hjá því áriö 1948. Reykjavíkur, en alls voru aö jafnaöi 270 stúlkur aö störfum, sem unnu rösklega 41 þúsund vinnustundir yfir sumariö. Víða í Heiðmörkinni er nú aö rísa vöxtulegur skógur og má meöal annars benda á Vífilsstaöahlíöina en þar eru nú risnir stórir skógarlundir, þar sem meöalhæö trjánna nálgast það aö vera 4 metrar. Reykvíkingar njóta nú í vaxandi mæli útivistar í Heiðmörkinni, en einnig njóta æ fleiri heimili þess aö prýöa stofur sínar um jólin meö íslenskum jólatrjám vöxnum úr jarövegi Heiðmerkur, því aö nú er svo komiö að í skóglendum Heiömerkur er oröin þörf grisjunar og þau tré sem þar eru felld eru á jólamarkaöi félagsins, en hann var haldinn í fyrsta sinn fyrir sl. jól. í önnur svæði var á vegum félagsins gróöursett svo sem hér segir:! Elliöaárhólma 2000 plöntur, í Rauöavatnsstöö 2000 plöntur og í Breiöholtshvarf 1000 plöntur og í Öskjuhlíö voru á vegum Hitaveitu Reykjavíkur gróðursettar 10580 plönt- ur. Heildarvelta félagsins var á síöast- liönu ári rösklega 35 milljónir króna og varö nokkur rekstrarhagnaöur, í fyrsta skipti í mörg ár. Nokkrar framkvæmdir eru fyrirhugaöar í spildu sem félagiö hefur fengiö úthlutaö ofan Fossvogs- vegar, og látið ræsa fram og er áætlaö mm meó einkaþjón ef þú óskar Og að sjálfsögðu býður þú með þér gesti á kostnað Dagblaðsins. Slík eru sigurlaunin í áskrifendaleiknum núna. Gistar verða nokkrar helstu stórborgir heims, þar sem dvalið verður á lúxushótelum og má þar nefna Royal Cliff Hotel í Bangkok, sem taliðereitt glæsilegastahótel jarðarinnar. Ferðaskrifstofan Sunna sér um ferðina. Því fyrr sem þú gerist áskrifandi og þar með þátttakandi í áskrifendaleiknum, því fleiri möguleika hefur þú til að hreppa hnossið. Njóttu þeirrar eftirvæntingar og spennu sem fylgir því að vera með í áskrifendaleiknum okkar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.