Morgunblaðið - 04.05.1978, Side 18

Morgunblaðið - 04.05.1978, Side 18
50 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tryggingafélag óskar að ráða starfsfólk til ýmissa starfa á skrifstofu. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Öryggi — 8870“. Viðskiptafræðinemi sem lýkur námi í vor óskar eftir vinnu úti á landi frá 1. okt. 1978. Tilboö sendist Mbl. fyrir 23. maí merkt: „Atvinna — 832“. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa vana járniönaðarmenn strax. Uppl. í síma 20955. Matsveinar Viljum ráöa matsveina nú þegar eöa 1. júní n.k. Upplýsingar veita yfirmatsveinn og hótel- stjóri. Sendisveinn Unglingur óskast til sendiferöa og aöstoöar á skrifstofu eftir hádegi. Gæti oröiö heilsdagsstarf í sumar. Upplýsingar á skrifstofunni á morgun, föstudag, milli kl. 2—4. HRÍM h.f. Skálholtsstíg 2A (bak viö Fríkirkjuna) Lagerstarf í vélsmiðju Vélsmiöja á Reykjavíkursvæöinu óskar aö ráöa lagermann. Þarf aö hafa staögóöa þekkingu á málmiön- aöi. Nauösynleg er eðlislæg snyrtimennska og samviskusemi, má gjarnan vera eldri maöur sem starfað hefur viö málmiönaö (vélstjóri, málmiönaöarmaöur). í boöi er þægileg vinna. Tilboö óskast sent Mbl. fyrir 12. maí merkt: „M — 4254“. Nýleg íbúö til sölu aö Kveldúlfsgötu 20, Borgarnesi. Bílskúrs- réttur fylgir. Tilboö sendist Guömundi Sverrissyni fyrir 25. maí n.k. sími 93-7237 e.h. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Lausar stööur félagsráögjafa og geöhjúkr- unarfræöings á T-deild. Upplýsingar gefur deildin, sími: 96-22403. Hjúkrunarforstjóri Ritari óskast Stórt fyrirtæki, er verzlar meö bifreiöar, varahluti og tilheyrandi þjónustu, óskar eftir ritara. Starfsreynsla: Góö vélritunar- og ensku- kunnátta nauösynleg Einnig meðferö á telex. Vinnutími: Frá kl. 13.00 til 18.00 mánudaga til föstudaga. Umsóknir ásamt meömælum óskast sendar blaöinu hiö fyrsta, merkt ES-00158. — 3710. Starfsfólk óskast í vélflökunar- og pökkunarsal nú þegar. Fæöi og húsnæöi á staönum. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustööin h.f. Vestmannaeyjum. Verkamenn vanir handlangi óskast. Upplýsingar í símum 19914 og 84825. Laus staða Staöa fulltrúa í Menntamálaráöuneytinu er laus tii umsóknar. Aöalstarf skv. 10. gr. laga nr. 50/1976: „Menntamálaráöuneytiö fer meö málefni almenningsbókasafna. Sérstakur fulltrúi í ráöuneytinu annast málefni safnanna og skal aö ööru jöfnu ráöa eöa skipa í þaö starf bókasafnsfræöing meö reynslu í starfi." Samkvæmt 5. gr. reglugerðar um almenn- ingsbókasöfn frá 7.3. 1978 skal hann ennfremur m.a. fjalla um málefni skóla- bókasafna. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 24. maí n.k. Menntamálaráöuneytið, 24. apríl 1978. Einbýlishús til leigu Einbýlishús á sjávarlóö í nágrenni Reykja- víkur er til leigu mánuöina júní, júlí og ágúst 1978. Allir húsbúnaöur fylgir. Vinsamiegast sendiö nafn og heimilisfang innan 4 daga til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Villa — 834“. Vélritun — símavarsla Viljum ráöa starfskraft til símavörzlu og vélritunar nú þegar. Umsóknir sendist fyrir 10. maí n.k. ísbjörninn h.f. Reykjavík Matsveina og háseta vantar á 135 tonna netabát. Upplýsingar í síma 52628. Afgreiðslufólk óskast í barnafataverzlun viö Laugaveg. Aöeins hálfsdagsstúlkur koma til greina, aldur 20—35 ára. Nafn og símanúmer sendist afgr. Mbl. ásamt mynd og uppl. um fyrri störf merkt: Strax 4255 Ungmennafélagiö Stjarnan í Garöabæ óskar eftir aö ráöa knattspyrnuþjálfara fyrir 3. flokk. Upplýsingar veitir Jóhannes í síma 54004 eöa 82220. Afgreiðslustarf Stór verzlun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa vanan starfskraft. Helztu söluvörur: Heimil- istæki, hljómtæki og byggingavörur. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum svo og launakröfum, sendist Mbl. fyrir 10. maí merkt: „G—3709“. Lagermaður Ungur, röskur maöur óskast til lagerstarfa á snyrtivörulager hjá stóru innflutningsfyrir- tæki. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Lagerstörf — 3687“. Starfsmaður óskast strax til afgreiöslu á nýjum bílum hjá þekktu bifreiöaumboöi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. maí n.k. merkt: „Sumarvinna — 3708“. Raðhús Hvassaleiti — Fossvogur Höfum góöan kaupanda aö raöhúsi viö Hvassaleiti eöa í Fossvogi, rýming ekki nauösynleg fyrr en síöla næsta árs. AflALFASTEIGNASALAN 2-88-88 Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.