Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978
53
Brldge
Umsjón:
PÁLL BERGSSON
Sally Oppenheim er talsmaður
íhaldsmanna um málefni neyt-
enda og hún hefur verið í
sigurliði neðri deiidarinnar í öll
prjú skiptín. Hertoginn af Atholl
(til vinstri) ver miklu af tíma
sínum í umsjón og stjórn eins
af frægustu köstulum Skot-
lands, Blair-kastalanum, en
hann er frá 13. öld, og eignun-
um umhverfis hann nærri
Killiecrankie-skarði. En par
beið Vilhjálmur af Óraníu ósig-
ur í orrustu árið 1689 og dó
síðan í kastala pessum. Á móti
honum situr Jarlinn af Birken-
head, mikill ætt- og æviskrár-
ritari, einnig afkomandi manna
sem nátengdir eru stórviðburð-
um mannkynssögunnar.
Þingdeildirnar keppa
HINN árlegi viðburður, keppni
deilda breska þingsins, var hald-
inn í íjórða sinn þann 7. mars í
London. Við bestu aðstæður á
Carlton Tower hótelinu sannaði
neðri deildin yíirburði sína.
Þriðja árið í röð mátti hin níu
hundruð ára gamla deild lávarð-
anna bíta í það súra epli að tapa
fyrir „The House of Commons“,
deild almúgans. í þrjátíu og sex
spilum, reiknað með rúbertufyr-
irkomulagi, varð munurinn 4040
stig.
Keppni þessi hefur stuðlað mjög
að auknum bridgeáhuga í Eng-
landi en það er dagblaðið The
Guardian, sem heldur og sér um
hana með hjálp spilakonunnar
frægu Rixi Marcus.
Liðin voru þannig skipuð:
Lávarðadeildin: Glenkinglas
lávarður, fyrirliði. Hertoginn af
Atholl. Patet lávarður. Grim-
thorpe lávarður. Strathcarron
lávarður. Jarlinn af Birkenhead og
Hertoginn af Marlborough.
Og fyrir neðri málstofuna var
Sir Timothy Kitson fyrirliði en
liðsmenn hans voru: Anthony
Berry, Timothy Sainsbury,
Kenneth Baker, Sally Oppenheim,
Harold Lever og Sir Harwood
Harrison.
Leikurinn var jafn framan af.
En í áttunda spili skelltu þeir
Harold Lever og Sir Harwood
Harrison sér í slemmu.
Vestur gaf, allir ntan hættu.
Norður
S. DG10842
H. K6
T. 5
L. 10964
Vestur
S. 5
H. 84
T. ÁKD10972
L. K87
Suður
Austur
S. 76
H. ÁD10953
T. G6
L. ÁG2
S. ÁK93
H. G72
T. 843
L. D53
Sagnir þeirra voru ekki beint
vísindalegar. Lever var í vestur og
opnaði á fimm tíglum, sem austur
hækkaði í sex. Ut kom spaði og
auðvelt reyndist að gera hjartalit-
inn góðan og sleppa þannig við
laufsvíninguna.
Á hinu borðinu hótuðu hertog-
inn af Marlborough og Stratcarron
lávarður fleiri sagnir en enduðu í
fimm tíglum.
Ahorfendur voru sammála um,
að báðum aðilum hefði farið
töluvert fram síðan Lávarðadeild-
in vann fyrstu keppni deildanna
árið 1975. Sérstaka athyyli vakti
frammistaða Sir Timothy Kitson
en hann var sérleyur aðstoðarmað-
ur og ráðunautur Sir Edwards
Heath forsætisráðheiTa. Oy af
sigurveyurunum vöktu einniy eft-
irtekt þeir Timothy Sainsbury,
þykir sérfræðinyur í skipulayn-
inyu borya oy slíkum málum, oy
Harold Lever en hann er ráðherra
oy aðalráðyjafi núverandi ríkis-
stjórnar í fjármálum. En á sínum
yngri árum vakti hann sérstaka
eftirtekt fyrir glæsileya spila-
mennsku oy glannaleyar sagnir.
En það var yreinilegt, að lávarð-
arnir höfðu einniy æft sig fyrir
keppnina. Hertoyinn af Atholl oy
Jarlinn af Birkenhead voru .vel
samæfðir oy í framför. Einnig
styrkti Paget lávarður frá
Northampton lið hinnar níu
hundruð ára gömlu deildar.
Það var í sextánda spilinu, að
Harold Lever kom aftur við sögu.
Vestur gaf og norður—suður
voru á hættu.
Norður
S. 875
H. 985
T. 42
L. ÁKDG10
Austur
S. KG9
H. D76
T. G8765
L. 64
Suður
S. Á103
H. ÁG3
T. ÁK
L. 97532
Vestur NorAur Austur Suáur
(Lever) (Atholl) (Ilarrison) (Paxct)
pass pass pass 1 L
dobl redohl 1 T 1 G
2 T 3 G pass pass
1 T dobl allir pass.
Þessi ágæta fórn kostaði aðeins
300 og bjargaði rúbertunni. En
eins og áður sagði fer keppnin
fram með rúbertufyrirkomulagi og
Vestur
S. D642
H. K1042
T. D1093
L. 8
ræður saldó. Á hinu borðinu fengu
neðri deildarspilararnir að spila
þrjú grönd. Fengu níu slagi og
unnu þar með 700 stiga rúbertu.
Og að lokum sjáum við Sir
Kitson í spilinu, sem gerði sigur-
vonir lávarðadeildarinnar að engu.
Gjafari norður, allir utan hættu.
Norður S K105 H ÁK9 T G954 L G102
Vestur Austur
S Á2 S G954
H 873 H D10654
T KD732 T 1086
L 875 Suður S D873 H G2 T Á L 6
L AKD943
Kitson var í suður og varð
sagnhafi í sex Jaufum. Ut kom
tígulkóngur, fjarki, sexa og ás.
Þegar litið er á allar hendurnar
virðist spil þetta óvinnandi þar
sem spaðagosinn er á eftir tíunni.
En þingmaðurinn hafði aðrar
hugmyndir. Hann tók tvisvar
tromp og spilaði strax lágum
spaða. Þetta kom vestri á óvart en
hann tók á ásinn. Og til að bæta
gráu ofan á svart reyndi hann að
taka á tíguldrottninguna svo
Kitson þurfti ekki að hafa meira
fýrir spilinu. Tígulgosinn varð þá
tólfti slagurinn.
En glöggir lesendur hafa sjálf-
sagt séð möguleika, sem Kitson
lýsti. Eftir að vestur hafði hikað
með spaðaásinn var hann í raun-
inni dauðadæmdur. Léti hann lágt
myndi kóngurinn fá slaginn. Og
smár spaði frá báðum höndum
píndi út ásinn. Tólf slagir yrðu þá
mögulegir jafnvel þó vestur spilaði
sig út á hjarta eða trompi. í ellefta
slag kæmi fram fullkomin tvöföld
kastþröng.
Vestur Norður S - H K9 T G L - Austur
S - S G
H ?? H ??
T D T -
L - Suður L -
S 8 H G T - L Á
Þvingunarspilin eru vel stað-
sett. Og þegar suður tekur á
laufásinn geta varnarspilararnir
ekki haldið valdi á hjartanu.
Þingmenn neðri deildarinnar
voru sigurreifir eftir leikinn. Og
þeir skoruðu á aðrar löggjafar-
samkundur að taka upp þennan
leik, en hann hefur víða vakið
athygli. Belgfumenn hafa nú
ákveðið keppni þingdeilda sinna.
sem haldið verður í haust.
(Þýtt og endursagt úr IBPA
Bulletin)
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Cþii
bátar — skip ** -1 bKI| 5,5-6 | — 51 —
I — 86 —
til sölu
- 22 — 29 — 30 — 36 — 37 — 38 — 45 — 48
- 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 75 — 85
- 92 — 119 In.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar
Reykjavikur, banka, stofnana og ýmissa lögmanna fer fram opinbert
uppboö í uppboössal í Tollhúsinu viö Tryggvagötu, laugardag 6. maí
1978 kl. 13.30.
Seldar veröa ýmsar ótollafgreiddar vörur svo sem: rafhagnslyftari,
frystivél (19 kl. 4310 kg), talstöövar, allskonar fatnaöur, hljómplötur
og margt fleira. Ennfremur upptækar vörur. Selt veröur úr dánar-
og þrotabúum, boröstofu- og dagstofusett, málverk og bækur,
skrifstofumunir og áhöld, byggingavörur o.fl. Ýmis heimilistæki o.fl.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki
uppboöshaldara eöa gjaldkera.
Grelösla viö hamarshögg.
UppboóshaMarinn í fteykjavík.
Fiskiskip
Hef til sölu 30 lesta eikarbát, smíöaöan á
Skagaströnd 1976. Báturinn er mjög vel
búinn tækjum og er til afhendingar nú
þegar. — Veiöarfæri geta fylgt.
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Stefánsson hdl.
Grettisgötu 56. Sími 12320
Heimasími 12077
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Símar 26560 og 28888.
Heimasimi 51119
Fiskiskip til sölu
Hefi til sölu nokkra góöa stálbáta, sem
afhendast nú í vertíöarlok.
Skipasala Suðurnesja,
Garðar Garðarsson, lögm.
Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 92-1733.