Morgunblaðið - 04.05.1978, Side 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978
Spennandi ný bandarísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Stockard Channing.
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Avanti
Bandarísk gamanmynd meö
Jack lemmon í aöalhlutverki.
Leikstjóri:
Billy Wilder (Irma la douce,
Some like it Hot)
Aðalhlutverk:
Jack Lenvnon í aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 9.
Myndin, sem teiknimyndafram
haldssaga Mbl. er gerð eftir.
Barnasýning kl. 3.
Bílaþjófurinn
(Sweet Revenge)
Afar lífleg og djörf ný ítölsk —
ensk gamanmynd, í litum.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tungumála
kennarinnn
18936
Afbrot
lögreglumanna
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi ný
frönsk-þýzk sakamálakvik-
mynd í litum um ástir og afbrot
lögreglumanna. Leikstjóri,
Alain Corneau. Aöalhlutverk:
Yves Montand, Simone
Signoret, Francois Perier,
Stefania Sandrelli.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Jóki björn
Bráöskemmtileg teiknimynd í
litum um ævintýri Jóka bangsa.
Sýnd kl. 3.
Amma gerist
bankaræningi
Sýnd kl. 3.
Nemenda-
leikhúsiö
sýnir í Lindarbæ leikritið
Slúðrió eftir Flosa Ólafsson
í kvöld kl. 21.
sunnudaginn 7. maí kl. 21.
Athugið breyttan
sýningartíma
Miðasala í Lindarbæ kl. 17—21
sýningardagana og kl. 17—19
aöra daga.
Sími 21971.
Sigling hinna
dæmdu
(Voyage of the damned)
Myndin lýsir einu átakanlegasta
áróöursbragöi nazista á árun-
um fyrir heimsstyrjöldina síöari,
er þeir þóttust ætla að leyfa
Gyðingum að flytja úr landi.
Aöalhlutverk:
Max von Sydow
Malcolm McDowell
Leikstjóri:
Stuart Rosenberg
ísl. texti.
Sýnd kl 5 og 9.
íslenzkur texti
Hringstiginn
*
THE
SPtRAL
STAtRCASE
Óvenju spennandi og dularfull,
ný bandarísk kvikmynd í litum
Aðalhlutverk:
Jacquelíne Bisset
Christopher Plummer
Æsispennandi fri upphafi til
enda
Bönnuð börnum.
innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lína langsokkur
fer á flakk
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3
Síöasta sinn
■ salur
19 000
>salur
CATHERINE
Afar spennandi og lífleg frönsk
Panavision litmynd, byggð á
sögu eftir Juliette Benzoni sem
komið hefur út á íslensku.
OLGA GEORGES PICOT
ROGER VAN HOOL
islenzkur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3 - 5 - 7 -
9 og 11.
Demantarániö
mikla
Afar spennandi litmynd um
lögreglukappann Jerry Cotton,
með GREORGE NADER.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Rýfingurhta
LfTTD
Hörkuspennandi litmynd, eftir
sögu Harold Robbins, er veriö
hefur framhaldssaga í Vikunni.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
salur 0
SÓLMYRKVI
(Eclipse)
Frönsk kvikmynd, gerö af
MICHELANGELO ANTONIONI,
meö ALAIN DELON — MON-
ICA VITTI.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.15 - 5.40 -
8.10 og 10.50.
Vestmannaeyingar
Kvenfélagið Heimaey heldur sína árlegu kaffisölu
aö Hótel Sögu í dag, 4. maí frá kl. 2—6.
Allir Vestmannaeyingar velkomnir.
Stjórnin.
Fyrirboöinn
GREGORY Í’EC'K LEEREMICK
THEOMEN
HVAKN|
™E0MEN
íslenskur texti.
Ein frægasta og mest sótta
kvikmynd sinnar tegundar,
myndin fjallar um hugsanlega
endurholdgundjöfulsins eins og
skýrt er fra í biblíunni.
Mynd sem er ekki fyrir vió-
kvæmar sálir.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkað verð.
Árás Indjána
Hörkuspennandi Indjánamynd
Sýnd kl. 3.
Símr 32075
ÖFGARí
AMERÍKU
Ný mjðg óvenjuleg bandarísk kvik-
mynd. Óvföa í heiminum er hægt aö
kynnast eins margvíslegum öfgum
og í Bandarikjunum. í þessari mynd
er hugarfluginu gefin frjáls útrás.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
“TWÓÐLEIKHÚSH)
KÁTA EKKJAN
í kvöld kl. 20. Uppselt
sunnudag kl. 20
LAUGARDAGUR,
SUNNUDAGUR,
MÁNUDAGUR
5. sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
Guö aögangskort gilda.
STALÍN ER EKKI HÉR
laugardag kl. 20
Næst síöasta sinn.
TÓNLEIKAR
í tilefni 25 ára afmælis Þjóðleik-
húskórsins. Fjölbreytt dagskrá,
mánudag kl. 20
þriöjudag kl. 20
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
Tveir einþáttungar:
Þeir riðu til sjávar eftir J.M.
Synge
Vopn frú Carrar eftir Berlholt
Brecht
Leikmynd: Gunnar Bjarnason
Leikstjórn: Baldvin Halldórsson
Frumsýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.