Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 4
LOFTLEIDIfí ____ - I j I ■ 1 I ■« [ kJ 1 Z,- 2 11 90 2 n 88 GRIKKLAND Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumarleyfisstaöur Islend- inga. Yfir 1000 farþegar fóru þang- aö á síöasta ári þegar Sunna hóf fyrsta íslenska farþegaflugiö til Grikklands og hafa margir þeirra pantaö í ár. Þér getið valið um dvöl í frægasta tískubaðstrandarbæn- um Glyfada í nágrenni Aþenu, þér getiö dvalið þar á íbúöarhótelinu Oasis, bestu íbúöum á öllu Aþenu- svæðinu meö hótelgaröi og tveim- ur sundlaugum rétt viö lúxusvillu Onassis-fjölskyldunnar, góöum hótelum, eða rólegu grísku um- hverfi, Vouliagmeni, 26 km frá Aþenu. Einnig glæsileg hótel og íbúöir á eyjunum fögru, Rhodos og Korfu aö ógleymdri ævintýrasigl- ingu með 17 þús. lesta skemmti- feröaskipi til eyjanna Rhodos, Krítar og Korfu, auk viökomu i Júgóslavíu og Feneyjum. Grikkland er fagurt land meö litríkt þjóðlíf, góöar baöstrendur og óteljandi sögustaði. Reyndir ís- lenskir fararstjórar Sunnu og ís- lensk skrifstofa. SUNNA Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. I ipöLn stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 ttrokka benzín og díeael vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel Þ JÓIMSSOIM&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978 . Útvarp ReykjaviK FIMMTUDAGIJR 18. maí MORGUIMNINN 7.00 MorKunútvarp Veðurfrcgnir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. Morjíunlcikfimi kl. 7.15 ok 9.05. Frcttir kl. 7.30. 8.15 (oK forustuKr. daKbl), 9.00 ok 10.00. MorKunbæn kl. 7.55. MorKunstund barnanna kl. 9.15 Gunnvör BraKa heldur áfram að lesa „Kiikuhúsið" söku eftir InKÍbjörKU Jóns- dóttur (3). TilkynninKar kl. 9.30. Létt Iök milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. MorKuntónleikar kl. ll.OOi Mstislav Rostropovitsj leik- ur Svítu fyrir selló op. 72 eftir Benjamin Britten / Annc Shasby ok Richard McMahon ieika á tvö píanó Sinfóníska dansa op. 45 eftir Ser^ej Rakhmaninoff. 12.00 DaKskráin. Tónleikar. TilkynninKar. 12.25 VeðurfreKnir ok fréttir. TilkynninKar. SIÐDEGIÐ__________________ Á frívaktinni. SÍKrún SÍKurðardóttir kynnir óska- Iök smjómanna. 14.30 MiðdeKÍssaKani „SaKa af Bróður YlfinK" eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavs- son les (23). 15.00 MiðdcKÍstónleikar, Alicia dc Larrocha leikur á píanó „ítalska konsertinn“ í F dúr eftir Johann Sebastian Bach. Yehudi Menuhin ok Louis Kentner leika Sónötu nr. 2 í A-dúr fyrir fiðlu ok píanó op. 100 eftir Jóhannes Brahms. JörK Demus ok félaKar úr Bar- ylli-kvartettinum leika Píanókvartett í Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 16.00 Fréttir. TilkynninKar. (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 LaKÍð mitt, IlelKa Þ. Stephensen kynnir óskalÖK barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynninKar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 íslenzkir einsönKvarar ok kórar synKja. 20.10 Leikriti „Coopermálið“ eftir James G. Harris Þýðandi ok leikstjórii Flosi Ólafsson. Persónur ok leikenduri O'Brien / Rúrik Ilaraldsson. Lil / IlelKa Jónsdóttir. Bel- anKer / Pétur Einarsson, Luke / Gunnar Eyjólfsson, Lucie / KristbjörK Kjeld, Stúlka / Lilja Þórisdóttir, Andy / Þórhallur SÍKurðs- son, Eddy / Gísli Alfreðsson. 21.40 EinsönKur í útvarpssah SÍKríður Ella MaKnúsdóttir synKur laKaflokkinn „Konu- ljóð“ op. 42 eftir Robert Schumanni Ólafur VÍKnir Albertsspn leikur á píanó. Daníel Á. Daníelsson þýddi texta. 22.05 StarfsdaKur verkakonu. Guðrún GuðlauKsdóttir ra>ðir við Guðmundu IleÍKa- dóttur. 22.30 VcðurfreKnir . Fréttir. 22.50 Fiðlukonscrt í D-dúr op. 61 eftir Beethoven, Wolf- KanK Schneiderhan ok Fíl- harmóníusveitin í Berlín ieikai EuKen Jochum stjórn- ar. 23.40 Fréttir. DaKskrárlok. ■ŒIXB FÖSTUDAGUR 19. maí 20.00 Fréttir ok vcður 20.30 Prúðu lcikararnir (L) Gestur lcikhrúðanna í þess- um þætti er sönKkonan Cleo Lainc. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 2100 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður SÍKrún Stefánsdóttir. 22.00 Francis Gray Powers (L) í mafmánuði 1960 var bandarfsk U-2 njósnafluK' vél skotin niður yfir Sovét- ríkjunum. FluKmaðurinn var handtekinn ok damidur til fanKavistar. Þessi handariska sjónvarps- mynd er byKKÖ á bók fluKmannsins Francis Gary Powers, Operation OverflÍKht. Aðalhlutverk Lee Majors. Þýðandi Eilert SÍKurbjörns- son. 23.35 DaKskrárlok. Leikrit vikunnar: Morðmál í KVÖLD klukkan 20.10 verður flutt leikritið „Coop- er-málið“ eftir James G. Harris- Þýðandi og leikstjóri er Flosi Ólafsson. Með stærstu hlutverkin fara þau Rúrik Haraldsson, Helga Jónsdóttir, Pétur Einarsson og Gunnar Eyj- ólfsson. Maður finnst myrtur meðan kona hans og tengdaforeldrar eru uppi í sveit. Erfitt er að gera sér grein fyrir hverjir höfðu ástæðu til að myrða hann, og margir eru orðnir grun- samlegir áður en lýkur. Engin leikrit hafa áður verið flutt eftir James G. Harris í útvarpinu. Flosi ólafsson leikstýrir leikriti vikunnar, auk þess sem hann hefur þýtt það. Bílasala Alla Rúts hefur opnað í eÍKÍn húsnæði í Ártúnshöfða, geKnt Bifreiðaeftirliti ríkisins. í húsinu er 1200 fermetra sýningarsalur og tók Friðþjófur þessa mynd af Alla Rúts í nýja húsnæðinu. Breskur saxafónleikari í boði Gallerí Suðurgötu 7 Ekið á ríð- andi mann TILKYNNT var um það aðfarar- nótt þriðjudags að ekið hefði verið á ríðandi mann á móts við Skíðaskálann í Hveradölum. Lögreglumenn bæði frá Reykja- vík og Selfossi komu á staðinn og reyndist hestamaðurinn nokkuð slasaður en lóga varð hestinum. Samkórirm Bjarmi í FRÉTTAGREIN frá Borgarfirði eystra í laugardagsblaðinu var sagt frá söngför seyðfirzka sam- kórsins Bjarma til Borgarfjarðar. í greininni misritaðist nafn kórs- ins og hann kallaður Bjarni. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Bátur strandar VÉLBÁTURINN Skutull ÍS strandaði um helgina á Djúpalóns- sandi, rétt sunnan Dritvíkur á Snæfellsnesi. Tveir menn sem í bátnum voru komust í land af eigin rammleik, en báturinn brotnaði og þótti ekki ástæða til að freista þess að ná honum á flot. BRESKI saxafónleikarinn Evan Parker kemur hingað til lands föstudaginn 19. þ.m. í boði Gallerí Suðurgötu 7. Hann heldur hér tvenna einleikstónleika, hina fyrri iaugardaginn 20. maí í Norræna húsinu kiukkan 16.00, og hina síðari á Kjarvalsstöðum 21. maf klukkan 21.00. í frétt frá Gallerí Suðurgötu 7 segir að Parker sé brautryðjandi á sviði svonefndrar „frjálsrar tónlist- ar“, sem byggist algjörlega á leik af fingrum fram eða spuna (improvis- ation). Tónlistin sé því ekki fyrir- fram ákveðin eða samin, heldur verða flytjendurnir að „spinna" hana á staðnum. Parker hefur leikið með fjölda þekktra „spunamanna". Má þar nefna Anthony Braxton og Han Bennink. Á síðasta ári var Parker kjörinn besti sópran-saxafónleikari heims í breskum gagnrýnendakosn- ingum. Fyrirlest- ur um Pólland STEPAN Zietowski, formaður Pólsk-íslenzka vináttufélagsins, er staddur hér á landi og flytur fyrirlestur á morgun, föstudag, í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn hefst kl. 5.15 og fjallar um pólsk menningar- og listamál. Með fyrirlestrinum verða sýndar litskyggnur. Stálvík með fullfermi til Siglufjarðar SKUTTOGARINN Stálvík kemur með fullfermi til Siglufjarðar í dag en hann hefur verið á Vestfjarða- miðum. Verður því starfsfólk frysti- hússins að vinna í dag og annan hvítasunnudag, sem er nokkuð óvenjulegt þar sem togararnir reyna að koma ekki inn fyrir helgar cða stórhátíðir. Hér standa yfir miklar fram- kvæmdir á vegum SR við undirbún- ing loðnuvertíðar í sumar og hefur verið unnið til kl. 10 á hverju kvöldi. Um helgina stendur yfir skíðamót með 60-70 keppendum enda veður hið bezta. Matthías

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.