Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978 VANTAR Hðfum verið beðnir að útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem eru Þegar tilbúnir að kaupa: 2ja herb. í neðra Breiöholti. Góöar greiöslur og íbúöin þarf ekki aö losna strax. 3ja herb. í Háaleitishverfi eöa álíka. Kaupandi er meö 9—9.5 millj. í útborgun. Stór 3ja eöa lítil 4ra herb. i Fossvogi, Háaleitis-, Smáíbúöahverfi eöa álíka. Greiösla viö samning getur veriö 8 millj. 3ja herb. í Árbæjarhverfi. Kaupandi getur greitt 5,5 millj. viö samning, útb. í allt 8,5—9 millj. 5—6 herb. í Háaleitishv., eöa nálægt Samningsgreiösla getur oröum um 5 millj. SÉRHÆÐIR, RAÐHÚS OG EIN- BÝLISHÚS VANTAR TILFINN- ANLEGA. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐ- UM OG STÆRÐUM FAST- EIGNA Á SKRÁ VEGNA MIK- ILLA FYRIRSPURNA. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. Atll Vagnseon lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Símar: 1 67 67 Til Sölu . 1 67 68 Kríuhólar 5 herb. íb. 5 svefnh. Frystiklefi og geymsla í kj. Bílskúr. Verð 15, út 10 m. Hraunbær Falleg 4 herb. íb. 3. hæð. Sér þvottahús. Verð 15 út 11 m. Skálaheiði Kóp. 3 herb. íb. 1. hæð. Sér inng. Bílskúrsréttur. Verð 8.5 útb 4 m. Sumarhús rétt við Hveragerði ca. 70 fm. Nýbyggt. Sérlega vandað. Gæti einnig verið ársbústaður. Verð 8 út 6 m. Hafravatn Ca. 70 fm vandaður sumar- bústaður. 7000 fm eignarland sem nær aö vatninu. Bátaskýli. Verð 9 út 7.5 m. Barónsstígur 2 herb. íb. efri hæð. Sér hiti. Tvöfalt gler. Verð 7.5 út 5 m. Skúlagata Rúmgóð 2 herb. kj.íb. Sam- þykkt. Laus strax. Verð 7.5—8 út 5—6 m. Elnar Sigurösson. hrl. Ingólfsstræti4, 28444 Háaleitisbraut Höfum til sölu 5 herb. 135 fm íbúð á 1. hæö. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eidhús og baö, 1. herb. í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Mjög góð íbúð. Háaleitisbraut Höfum til sölu 5 herb. 130 fm íbúö á 1. hæö. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og baö, þvottahús í íbúöinni. Bílskúr. Mjög góð íbúð. Eskihlíð 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð. íbúöinni fylgir 1 herb. í risi. Góð íbúö. Laus fljótlega. Njálsgata 2ja—3ja herb. 70 fm risíbúð. Sér hiti. Mjög góð íbúð. Arahólar 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. íbúðin laus fljótlega. Miövangur, Hf. 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Mjög góð íbúð. Fasteignir óskast á söluskrá. HðSEIGMIR &SKIP VELTUSUNCX1 SlMIM Knstinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þónsson hdl Sími sölum. 43866. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 18. Álftanes 140 fm. einbýlishús rúmlega fokhelt. Stór bílskúr. Verö 12 millj. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Fellsmúli 117 fm. 5 herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er í góöu ástandi. Bílskúrsréttindi. Útb. 11.5 millj. Til greina kemur aö taka litia íbúö upp í. Seljabraut 108 fm. 4ra herb. íbúð á 5. hæð. T.b. undir tréverk. Bílskýli fylgir. Verð 12.5 milij. Verzlunarhúsnæöi 160 fm. jaröhæö við Sólheima. Laus strax. Bílstæöi. Tilboð óskast. Seljabraut 107 fm. 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Sér þvottaherb. á hæö- inni. Útb. 9.5 millj. Hlégeröi 100 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Allt teppalagt. Sér hitaveita. Suöur svalir. Útb. 9.5 til 10 millj. Hverfisgata 90 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúöin lítur mjög vel út. Verð 9.5 millj. Nýja fasteipasalaii Laugaveg 12QSQQS9 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsimi kl. 7—8 38330 Sumarbústaður — Þingvallavatn Sumarbústaöur viö Þingvallavatn óskast til leigu til lengri eöa skemmri tíma í sumar. Uppl. í síma 86511 á skrifstofutíma. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300S 35301 Við Fálkagötu Lítið einbýlishús hæð og ris. Á hæðinni eru stofur, eldhús og bað. í risi eru 2 svefnherb. Fallegur garður. Við Dvergabakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stóru herb. í kjallara. Við Asparfell 4ra herb. vönduð íbúð á 5. hæð. Tvennar svalir. Hugsan- leg skiptf á einbýiishúsi í Mosfellssveit. Viö Furugerði 2ja herb. vönduð íbúð á jarð- hæð. Laus fljótlega. í smíöum Við Engjasel 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.b. undir tréverk. Til afhendingar strax. Raðhús viö Ásbúö í Garöabæ. Seljast fokheld. Teikningar í skrifstof- unni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sígurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AIIGLVSINGASÍMINN ER: 22410 THergnntilaðið íbúð til sölu Hef til sölu 2ja herb. íbúö í Breiöholti 3. íbúöin er á 4. hæö, fullgerð. Lóö og bílastæöi frágengið. Laus til íbúöar 1,—6. n.k. Upplýsingar hjá: Hauki Péturssyni í síma 35070. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Glæsilegt einbýlishús í Hveragerði, húsið er sem nýtt, 110 ferm. með 4ra herb. íbúö (3 svefnherb.) stór bílskúr, ræktuð lóð. Húsið stendur á einum fegursta staö í Hveragerði meö miklu útsýni. Úrvals eínstaklingsíbúöir við Dalaland 1. hæö 55 ferm., glæsileg, sér lóö, sólverönd. Grímshaga 1. hæö 50 ferm., nýleg, allt sér, bílskúrsréttur. 2ja herb. íbúöir við Eyjabakka 1. hæö 70 ferm., stór og góö fullgerð. Álftahólar 5. hæö háhýsi 70 ferm., ný glæsileg, fullgerö. Krummahóla 6. hæö háhýsi 70 ferm., ný, glæsileg, fullgerð. 3ja herb. íbúðir við Kóngsbakka 3ja hæð, 85 ferm., mjög góð, sér þvottahús. Jörfabakka 1. hæð, 80 ferm., mjög góð, fullgerð. Blöndubakka 3. hæö, 90 ferm., úrvals íbúö, sér þvottahús. tvennar svalir, kjallaraherb. mikíö útsýni. Rishæð á Teigunum 5 herb., risíbúö um 120 ferm., stór og sólrík, vel meö farin. Kvistir á öllum herb., Sfórt efra ris fylgir. Við Álftamýri með bílskúr rúmgóö 5 herb. endaíbúö á 1. hæö. Góður bílskúr fylgir. Fullgerö sameign. Á efstu hæð viö Ljósheima góð 4ra herb. íbúð um 100 ferm., sér þvottahús, tvennar lyftur. Verö aöeins 12.5 millj. Háaleiti, Fossvogur nágrenni þurfum aö útvega góöa 4ra herb. íbúö. Ennfremur 5—6 herb. íbúö eða einbýlishús í smáíbúðahverfi Ódýr lítil rishæð til sölu í gamla bænum. AIMENNA FASTEIGNASAl AH LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 Raóhús í Selásnum, u. trév. og máln. 210 fm raðhús m. innbyggðum bílskúr sem afhendist u. trév. og máln. í desember n.k. Lóð verður ræktuð. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 3.6 mlllj., og lánaöar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð á Seltjarnarnesi 165 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Útb. 16 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Við Breiðvang 5 herb. ný vönduð íbúð á 1. hæð. íbúðin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta- hús og geymsla á hæö. Bílskúr. Útb. 11 millj. Við Efstasund Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, herb., eldhús, baðherb., geymsla o.fl. í risi eru herb. og geymslur, möguleiki á því aö gera fleiri herb. í risi. Bílskúrs- réttur. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 10 millj. Viö Skólavörðustíg Húseign ásamt byggingarrétti að þremur hæöum. Teikn. á skrifstofunni. Við Reynimel 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð. Útb. 12 millj. Viö Flúðasel 4ra herb. næstum fullbúin íbúö á 2. hæö. Bílastæöi tylgir. Útb. 9.5—10 millj. Viö Þverbrekku 2ja herb. vönduö íbúð á 4. hæð. Gæti losnað fljótlega. Æskileg útb. 6.5—7.0 millj. Raöhús í Norðurbæ óskast Höfum kaupanda aö raöhúsi í Norðurbænum, Hafnarfirði. Útb. allt að kr. 17—18 millj. fyrir rétta eign. Húsið þarf ekki að afhendast fyrr en n.k. haust. EKmmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SttkmjAii Swerrir Kristmssan Sigurður Óiasoo hrl. Hafnarfjörður Nýkomiö í sölu Laufvangur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ágætu ástandi í fjölbýlishúsi. Verð 12.5 millj. Garöavegur 3ja herb. ibúö á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð kr. 6.5 til 7 millj. Sléttahraun 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö (efstu hæð) í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Verð kr. 14 millj. Álfaskeið 5 herb. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Verð 13 til 13.5 millj. Árnl Gunnlaugsson. nn. Austurgotu 10, Hafnarfirdi, sími 50764 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Raðhús Vandað og skemmtilegt raöhús á góðum stað á Seltjarnarnesi. A efri hæð eru rúmgóðar stofur, eldhús, búr og snyrting. Á neðri hæð eru 3—4 svefn- herbergi, rúmgott hol og bað- herbergi. Innbyggður bílskúr. Útsýni yfir sjóinn. Stórar suöur svalir. Nóatún 5 herbergja efri hæð. íbúöin er um 125 ferm. og skiptist í stofu, borðstofu og 3 svefnherbergi m.a. Stórt geymsluris yfir íbúð- inni. Bílskúrsréttindi. Álfaskeið 115 ferm. 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Sér þvottahús á hæðinni. 3ja herbergja kjallaraíbúð á Högunum. íbúöin er björt og rúmgóð. Lítiö niðurgrafin, með sér inngangi, sér hita og sér lóð. Barónsstígur 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. íbúöin öll endur- nýjuð, sér hiti. Hálfur kjallari fylgir. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 25590 - 21682 MIOð^BOHa Tirpburhús v/Alfhólsveg Kóp. Húsið er á einni hæð með 3 svefnherb. Leyfi til að byggja við húsið. Bílskúr fylgir. Verð 14.5— 15 millj., útb. 9—10 millj. Einbýlishús Barrholt afhendist fokhelt eftir 2—3 mán. Traustur byggjandi. Verð 11 — 12 millj. 4— 5 herbergja Álfaskeið íbúðin er í enda og á jarðhæð. Sér þvottahús, bílskúrsplata. Frystir í kjallara. Verð 14 útb. 9—10 millj. 5— 6 herbergja Álfaskeið Endaíbúð björt og rúmgóö. Sér þvottahús. Bílskúrssökklar. Verö 16.5 millj., útb. 11 millj. 3ja herbergja Þverbrekka Kóp. íbúöin er á 1. hæð. Verð 10,5, útb. 7,5 millj. 3ja herbergja Álftamýri íbúðin er á jarðhæð. Verð 10.5— 11,5 millj., útb. 7,5—8,0 millj. Vantar Höfum öruggan kaupanda að 2ja herbergja íbúð í Breiðholti, Árbæjarhverfi, Háaleitishverfi. Lækjargötu 2, Nýja bíó símar 21682 og 25590 Jón Rafnar sölustj. heima 52844. ■u Hilmar Björgvinsson hdl 5 3 heima 42885. Li_________________________ Einbýlishús í Kópavogi Til sölu er einbýlisraöhús viö Hrauntungu (arkitekt Sigvaldi Thordarson). Húsiö er á 2 hæöum, á efri hæö 4 svefnherb. og 2 samliggjandi stofur. Bílskúr og vinnustofa o.fl. á neöri hæö. Upplýsingar gefa: Egill Sigurgeirsson, hrl., Ingólfsstræti 10, s. 15958 Þorvaldur Lúðvíksson, hrl., Týsgötu 1, s. 14600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.