Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978 [frá höfninni í DAG er fimmtudagur 18. maí, 5. VIKA sumars, 138. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 02.51 og síðdegisflóð kl. 17.38. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.04 og sólarlag kl. 22.46. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.28 og sólarlag kl. 22.52. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 22.20. (íslandsal- manakið). Og nú, Drottinn, lít á hótanir peirra og veit pjónum pínum med allri djörfung aö tala orð pitt, er pú réttir út hönd pína til lækninga, og til pess að tákn og undur verði fyrir nafn píns heilaga Þjóns Jesú. (Post. 4, 29). I ARBÆJARKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Málfríður Vilbergs- dóttir og Þráinn Hjálmars- son. — Heimili þeirra er að Kletti í Geiradal. [FRÉTIIR l KAFFIBOÐ heldur Átt- hagafélag Strandamanna fyrir eldri Strandamenn, í Domus Medica á laugar- daginn kemur, 20. maí, kl. 4 síðd. — Um kvöldið kl. 21 verður svo vorfagnaður Strandamanna. NY veðurathugunarstöð. — Veðurathugunarstöðin að Loftsölum í Dyrhólahreppi hefur nú verið lögð niður. — I stað Loftsala er komin önnur stöð þar eystra og er það Vatnsskarðshólar í Dyrhólahreppi. — Þaðan er send veðurlýsing fimm sinnum á sólarhring, eins og gert var frá Loftsölum. ORÐ DAGSINS — Reykja- vlk sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ 13 14 15 •16 ■ ■ LÁRÉTTi 1. spil, 5. kusk, 6. funann, 9. eðli. 10. Krænmeti, 11. samhljóðar, 13. fugl, 15. rannsaki. 17. slarka. LÓÐRÉTTi 1. smánarblett- ur, 2. hátíð, 3. vond, 4. greinir, 7. pumpuna, 8. myrkur, 12. vegur, 14. gljúf- ur, 16. bogi. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1. glúpna, 5. lú, 6. Alpana, 9. fáa, 10. ón, 11. kg., 12. man, 13. ytri, 15. ell, 17. raftar. LÓÐRÉTT. 1. grafkyrr, 2. úlpa, 3. púa, 4. apanna, 7. lágt, 8. nóa, 12. milt, 14. ref, 16. la. Veðríð HAUSTLEGT var aö horfa til fjallanna hér í Reykja- vík í gærmorgun. Þau voru hvít niður undir fjallsrætur eftir snjókomu næturinnar. — í gær- morgun var hitastigið á landinu frá 3—9 stig á láglendi. Hér í Reykjavík gekk á með slydduéljum í 4ra stiga hita og golu. Hitinn var 5 stig I Borgar- firði, fjögur á Snæfells- nesi. Minnstur hiti var á Hellu, Þingvöllum, Hval- látrum og ■ Æöey, prjú stig. Á Þóroddsstöðum var 4ra stiga hiti, á Sauðárkróki 7 stig. Á Akureyri var vindur hæg- ur, skýjað og 6 stiga hiti, á Staðarhóli 7 stig, en vorveður var á Vopna- firði, léttskýjað og hiti 9 stig. Á Dalatanga var 9 stiga hiti, á Höfn 7 stig og í Vestmannaeyjum 4 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 1 stig í fyrrinótt, en sólskin var í fyrradag í rúml. 8 klst. Mest næt- urúrkoma var á Hvallátr- um 10 mm. í FYRRINÓTT kom Hvassafell til Reykjavíkur- hafnar frá útlöndum. Ár- degis í gær komu strand- ferðaskipin bæði úr ferð Hekla og Esja. í gær voru væntanleg frá útlöndum: Laxá, Tungufoss og Fjall- foss. Þá munu hafa lagt af stað áleiðis til útlanda^ síðari hiuta dags í gær Selfoss og Dettifoss, svo og Laxfoss. Skaftafell fór einnig í gær af stað áleiðis til útlanda og togarinn Bjarni Benediktsson fór aftur til veiða í gærkvöldi. I gær fór stóri rússneski togarinn, sem kom á dögun: um til að taka vistir. I gærkvöldi var von á rúss- nesku olíuskipi, sem mun hafa stöðvast strax vegna verkfalls Verkamannasam- bandsins. ást er... ... að búa til sult- una sjálf. TM Reg U.S. Pat. OM.-AH rlghU reterved © 1977 Loa Angalaa Tlmaa £/ ÞESSAR vinkonur efndu til hlutaveltu að Maríubakka 18 til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þær heita Guðrún Magnúsdóttir og Helga Jónasdóttir og söfnuðu þær til félagsins rúmlega 3100 krónum. iiu^r^A/lúíoc/' Ást er að koma aftur, þegar hans er saknað! KVÖLD- na-tur ug heliíarbjónusta apótrkanna í Reykjavík daitana 12. maí til Í8. maí. aó báðum diÍKum meðtöldum. verður sem hér segir, I HÁALEITIS APÓTEKi. En auk þess er VESTURBÆJARAPÓTEK opið til ki. 22 öll kvöid vaktvikunnar nema sunnudaK. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardöKum og helKÍdögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir oií læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. gegi fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað l síma 22621 eða 16597. Hjálparstöðin verður lokuð dagana frá og með 13.—23. í* ll'll/B AUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- bJUlVnAnUO SPfTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 tU kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til Iaugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 CÁrkJ LANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) ki. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia vlrka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFN Z opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16-19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alían sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tllkynnlngum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „BIFREIÐ stanj{ast við staur ... Bifreiðin kom upp Klapparstíg- inn oj? var sýnileira að flýta sér. Skammt fyrir ofan LauKaveicinn stendur heljarmikill staur. Ilann ber uppi brunasfma ok rafsfma. Bifreiðin renndi beint á staurinn. IIoKKÍð var svo mikið að staurinn þverkubbaðist á tveimur stöðum ok féll með braki ok bramli. en húsin í náKrenni léku á þra*ði ok var sem brothljðð í hverju bandi er símalfnurnar slitnuðu ... Bifreiðastjórinn kom út ok horfði um stund á staurinn. - Þetta er Ijótt. - se^ir hann, stÍKur svo upp í hifreiðina aftur. setur í KanK ok ekur í burtu eins ok ekkert hafi í skorizt. Furðaði þá sem sáu að ha?Kt var að aka biíreiðinni eftir þetta mikla áfall ok að en^an sakaði.** BILANAVAKT NR. 86 - 17. maí 1978. Eining Kl. 12.00 1 Bandarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norekar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnak mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Eseudos 100 Pesetar 100 Yen t , , • Breyting frá sfðustu skránlngu. Kaup 259.10 469.70 234.10 1522.80 4738.40 5544.00 6052.30 5526.00 779.90 Sala 259.70* 470.90* 234.60* 4533.30* 4749.40 5556.90* 6066.30* 5538.80* 781.80* 13049.60 13079.80* 11390.50 11416.90* 12181.50 12209.70« 29.68 29.75* 1693.50 1697.40* 566.30 567.60* 317.35 318.05 113.68 113.94*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.