Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAI 1978 . ... ^ ^ B m—ttmm —y..,..,,. wm m m m — ~. T .1U ■' ' « . . með ungu fólki < Viö, ungir Sjálfstæöismenn í Reykjavík, viljum stuöla aö kynnum milli frambjóöenda D-listans til borgarstjórnar og ungra kjósenda. Þess vegna efnum viö til kosninga- hátíöar, þar sem bæöi gefst kostur á góöri skemmtan og á því aö hitta og kynnast frambjóöendum D-listans. Kynnist frambjóðendum D-listans, ungu fólki á öllum aldri. verður haldin í kvöld 21. maí í Sigtúni kl. 20.00 — 01.00. Birgir Isleífur Gunnarsson r || L Bessý Jóhannsdóftir Davíð Oddsson Björgvin Björgvinsson. Viö bjóðum upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. 1. Modelsamtökin sýna föt frá Karnabæ. 2. Halli og Laddi skemmta. 3. Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi til kl. 01.00. * Okeypisaðgangur ... mm 0 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Við Laufvang 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Viö Melhaga 3ja herb. góð kjallaraíbúð. Laus fljótlega. Við Grettisgötu 4ra herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð í steinhúsi ásamt stóru herb. í kjallara. Ný eidhúsinn- rétting. Nýleg góltteppi. Við Álftahóla 4ra herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr. Við Dvergabakka 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö ásamt stóru herb. í kjallara. Við Fálkagötu Lítið einbýlishús, hæð og ris, samtals 4 herb. og eldhús. Laust nú þegar. Við Ásbúð Glæsileg raöhús á tveim hæð- um með innbyggðum tvöföld- um bílskúr. Seljast fokheld. Til afhendingar í haust. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. í Seljahverfi Eigum raðhús við Engjasel, Flúöasel og Seljabraut. Húsin seljast frágengin utan, máluö með gleri en í fokheldu ástandi innan. Iðnaðarhúsnæði Eigum fyrirliggjandi 100 fm., 200 fm., 300 fm. og 600 fm. í Kópavogi. Uppl. í skrifstofunni. Matvöruverzlun Lítil matvörubúö í austurborg- inni með örugg og vaxandi viðskipti. Tilvalin aðstaða fyrir einstakling eða hjón sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Fasteignaviðskipfi Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 |Hari)itnt)tRbit> fgisti áfangí á leiö ten&ra Frankfurt er ekkl aöeins mikil miðstöö viöskipta og verslunar - heldur einnig ein stærsta flug- miöstöö Evrópu. Frá Frankfurt, sem er um þaö bil í miðju Þýskalandi, eru óteljandi ferðamöguleikar. Þaöan er stutt til margra fallegra staöa í Þýskalandi sjálfu (t.d. Mainz og Heidelberg) og Þaðan er þægilegt aö halda áfram feröinni til Austurríkis, Sviss, Ítalíu, Júgóslavíu, eöa jafnvel lengra. Frankfurt, einn fjölmargra staða í áætlunarflugi okkar. flucfélac LOFTLEIDIR ISLAIMDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.