Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 19 Anton Dolin med íslenzka dansflokknum á Listahátíd FRAMLAG íslenzka dansflokks- ins og Þjóðleikhússins til Lista- hátíðar, verður hallettsýning. sem frumsýnd verður 4. júní n.k. í þjóðleikhúsinu. Hingað til lands kemur hinn frægi ballettdansari i>K danshöfundur Anton Dolin, en hann er einn frægari ballettdans- ari þessarar aldar. segir í frétt frá Þjóðleikhúsinu. Hann mun stjórna hér einum af sínum þekktari ballettum, Pas de Quatre, og verður það íslenzki dansflokkurinn sem dansar, segir ennfremur. Listdanssýningin verður þrí- skipt: 1) Ballett Dolins, 2) íslenzk danssvíta, ballett eftir Yuri Chatal við tónlist eftir Jón Asgeirsson, sem hann hefur unnið upp úr íslenzkum þjóðlögum. Hljóðfæra- leikarar úr Kammersveit Reykja- víkur annast undirleik. Dansararnir eru eins og áður sagði úr íslenzka dansflokknum auk tveggja gesta erlendis frá, Alpo Pakarinen, eins fremsta karldans- ara Finna af yngri kynslóðinni, svo og Þórarins Baldurssonar, frá Bretlandi, 3)' Nýr ballett eftir Ingibjörgu Björnsdóttur, en Þursaflokkurinn semur og flytur tónlistina. Leikmynd við ballett- inn gerir Björn G. Björnsson, en leikmynd við íslenzku danssvítuna gerir Gylfi Gíslason, segir enn- fremur. — Plágur Framhald af bls. 24 mönnum áhyggjum sem hafa með hendi eftirlit með heilbrigðisástand- inu i heiminum, er að hin alvarlegri og sterkari tegund holdsveiki breiðist jafnt og þétt út. Sjúklingar, sem hafa sýnt góð batamerki í fyrstu með notkun dapsone, hafa fengið óðaholds- veiki, jafnvel á meðan þeir voru enn undir stöðugri læknishendi. Þótt holdsveiki sé smitandi, þá er smit- hættan samt minni heldur en með berkla. Það er enn ekki að fullu vitað, hvernig smit á sér stað. Hér áður fyrr var álitið, að smitun ætti sér stað við beina snertingu, en nú er óttast, að það sé ekki eina leiðin, sem veirurnar berist á milli manna. — ANGUS KING Útvarp Framhald af bls. 4 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan> „Gler- húsin" eftir Finn Söeborg. Halldór S. Stefánsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikan ís- lenzk tónlist. a. „Upp til fjalla“ — hljóm- sveitarsvíta op. 5 eftir Arna Björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, Karsten Andersen stj. b. Sögusinfónían op. 26 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit ísiands leikun Jussi Jalas stjórnar. 16.00 F'réttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. SIÐDEGIÐ___________________ 17.20 Sagani „Trygg ertu, Toppa" eftir Mary O'Hara. Friðgcir H. Berg íslenzkaði. Jónina II. Jónsdóttir les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Á stýrishús: Hentpalin »> »> Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lahkmálning. Á vélarúm: Hempalin tt t» Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Vélalakk eða Lakkmálning. Á vélar: Hempalin »t Ryðvarnargrunnur. Vélalakk. Á trélestar: Hempalin »» Grunnmálning. Lakkmálning. Á stállestar: Hempalin »» »> Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lakkmálning. Á þilfar: Hempalin »» Ryðvamargrunnur. Pilfarsmálning. Á stálsíður: Hempalin »> »> Ryðvarnargrunnur. Grunnmálning. Lakkmálning. Á trésíður: Hempalin >» Grunnmálning. Lakkmálning. Á lakkað tréverk: Hempels Bátalakk no. 10. Á málað tréverk: Hempalin 9» Grunnmálning. Lakkmálning. Á trébotn: Hempels >> »» Botngrunnar A. Koparbotnmálning eða Bravo botnmálning. Á stálbotn: Hempels >» Botngrunnur A. Botnmálning Norður B. I S/ippfélagið íReykjavíkhf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Sími 33433 KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn. Erindi eftir Halldór Guð- mundsson bónda á Ás- brandsstöðum í Vopnafirði. Gunnar Valdimarsson les. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Um félags- og framfara- mál bænda á Austurlandi. Gísli Kristjánsson ræðir við Snæþór Sigurbjörnsson bónda í Gilsárteigi. 21.20 Einsöngur. a. Jessye Norman syngur lög eftir Hándel og Beethoven, Dalton Baldwin leikur á píanó. b. Tom Krause syngur lög eftir Brahms. Irwin Gage leikur á píanó. (Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni í Hels- inki í fyrra) 22.05 Kvöldsagani „Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði". Indriði G. Þor- steinsson les síðari hluta (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá lokatónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári í Háskólabíói á fimmtud. vart — síðari hluti. Stjórnandii Karsten Andcr- sen. Einleikarii Emil Gilels frá Sovétríkjunum. Píanókon- sert í amoll op. 16 eftir Edvard Grieg — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. — Indverskur aðall Framhald af bls. 24 fjölskyldur þeirra á framfæri ríkisins og fengu samtals jafnvirði 51 milljónar sterlingspunda (u.þ.b. 28 milljarðar kr.) á ári. Þetta fé var skattfrjálst. Það þarf varla að taka fram, að furstar ráku upp ramakvein, er þeir voru sviptir styrkjunum. Til dæmis um það, hvílíkt áfall þetta varð þeim má nefna að Karni Singh fursti í Bikaner sem fengið hafði árlegan styrk, jafnvirði 100 þús. dollara (25.5 milljónir kr.), lýsti yfir því að nú yrði hann víst að hætta að gefa andvirði 7500 dollara (tæpar 2 millj. kr.) á ári til mustera, fátækum og duglegum námsmönn- um, og segja upp 700 manna starfsliði sínu... Furstar bentu á það máli sínu til stuðnings, að þeim væri tryggður styrkurinn í stjórnarskránni. Þetta höfðu upphaflega verið nokkurs konar sárabætur fyrir það, að þeir voru sviptir völdum sínum. En Indira daufheyrðist alveg við harmatölum furstanna. Hún taldi þetta mátulegt á þá. Ástæðan til þess, að hún svipti þá styrkj.unum var nefnilega sú, að þeir höfðu margir lagt fé í kosningasjóði Swatantraflokksins, sem nú er orðinn Janataflokkurinn — sá er harðast barðist gegn Indiru á neyðarástandsárunum svonefndu og sigraði Kongress- flokkinn hennar í síðustu kosning- um. Furstarnir höfðu flestallir verið andsnúnir Kongressflokkn- um og nú guldu þeir þess. Hefndin fékk svo á einn þeirra, Alwar krónprins í Rajputana, að hann svipti sig lífi — vegna þess að hann hafði ekki lengur efni á því að halda góðhesta sína... En flestir hinna virðast bjargast furðu vel þrátt fyrir þetta áfall. Margir hafa snúið sér að kaup- sýslu og leggja nú stund á b.vggingar, hótelrekstur, náma- vinnslu, útflutning og ýmsa at- vinnu aðra þar sem hægara er um skattsvik. Flestir indverskir furstar eru komnir í beinan karllegg af ræningjum, þorpshöfðingjum, okr- urum eða ríkum kaupmönnum. Titlana keyptu þeir svo seinna við fé af landstjórninni í Delhi. Þeir voru fljótir að komast að sam- komulagi við mógúlsku keisarana, sem komust yfir landið á 16. öld, og gátu þeir svo haldið áfram að auka auð sinn í friði. Þeir voru líka fljótir að komast að samningum við Breta á sínum tíma. Og nú eru þeir farnir að leggja á ráðin um það að komast að hagstæðum samningum við Janataflokkinn. Það mun almenn trú í Indlandi að óþarfi sé að hafa nokkrar áhyggj- ur af þeim... — SUNANDA DATTARAY Hempels skipamálning er fær í allan sjó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.