Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAI 1978 áIá Timburverzlunin v Vblundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 TILKYNNING TIL ÍBÚA í BREIÐHOLTI III Stofnsett hefur veriö heilsugæslustöö í Breiöholti. Þjónustusvæöi stöövarinnar (heilsugæslusvæöi) nær til Fella- og Hólahverfa, þ.e. Breiðholts III. Heilsugæslustööin er til húsa aö Asparfelli 12, 2. hæö. Gengiö inn frá suðurhlið. Fyrst um sinn veröur aðeins unnt aö veita hiuta af íbúum hverfisins almenna læknisþjónustu og heilsuvernd á vegum stöövarinnar, en þar munu í byrjun starfa tveir læknar. Þeir íbúar í Breiðholti III, sem óska aö sækja læknisþjónustu til stöövarinnar, þurfa aö koma þangað til skráningar og hafa meöferöis sjúkrasamlagsskír- teini. Fyrstu þrjá dagana veröa eingöngu skráöir þeir íbúar hverfisins sem ekki hafa heimilislækni, og njóta þeir því forgangs. Skráning hefst mánudaginn 22. maí og veröur opiö kl. 10—12 og 13.30—15 til 31. maí. Reykjavík, 17. maí 1978. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Borgarlæknirinn í Reykjavík Sjúkrasamlag Reykjavíkur Læknar stöövarinnar hefja störf 1. júní. Tekið veröur á móti tímapöntunum í síma 75100. Völundar gluggar vandaöir gluggar Vandaðir gluggar eru eitt aðalatriðið f hverju húsi og auka verðmæti þess og ánægju þeirra, sem í húsinu búa. Timburverzlunin Völundur hefur 70 ára reynslu í smíði glugga. í dag leggjum við megináherslu á smíði Carda- hverfiglugga svo og venjulegra glugga samkv. hinum nýja íslenska staðli. Cardagluggar hafa marga kosti umfram aðra. Auðvelt er að opna þá og loka. Hægt er að snúa þeim við, ef hreinsa þarf þá eða mála. öryggislæsingar geta fylgt. Hljóðeinangrun uppfyllir ströngustu reglur. Bæðí vatns- og vindþéttir í lokaðri stöðu. Þá er einnig hægt að fá smíðaðar veggjaeiningar með Cardagluggum í, sem síðan má raða saman. Þar sem Cardagluggum verður ekki viðkomið mælum við með gluggum smíðuðum samkv. hinum nýja íslenska staðli, með falsi 20x58 mm. Alla glugga er hægt að fá grunnaða eða tvímálaða. Einnig getum við smíðað þá úr gagnvarinni furu eða oregonfuru. í sérstökum tilfellum smíðum við einnig glugga eftir sérteikningum. Eigum til eftirfarandi stærð- ir: hæö 110 x breidd 150 cm hæö 130 x breidd 120 cm hæö 130 x breidd 130 cm hæö 130 x breidd 140 cm hæö 140 x breidd 140 cm Smfðum Neon- 09 plastljósaskilti. Einnig ýmiss konar hluti úr Acríl plasti. Neonþjónustaif hf. Smiöjuvegi 7, Sfmi 43777 Upplag takmarkað við aöelns 500 brons penlnga sölu u m boð= 200 silfur --- SAMVINNUBANKINN 25 gull _____ BANKASTRÆTI 7IGJ»I»I{U»I Pöntunarseðlll: □ greiðsla fylglr kr_____ □ ðskast sent í pðstkröfu Nafn________________________________________ □ brons kr. 7500 Heimill_____________________________________ □ silfur - 14500 Staður________________________sími__________ □ gull — breytil. Skáksamband fslands, Pósthólf 674, Reykjavík Gerö: Hawai þriggja stykkja kr. 11.674,- Hawai tveggjastykkjakr. 8.094- Höfum nú fyrirliggjandi baðmottusett tveggja og þriggja stykkja, nýjar geröir og litir. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Vinsamlegast póstsendiö mér litmyndalista yfir baðmottusett. JJMI Y SKIPHOUI 17A*SÍM117563 4 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.