Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 18

Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 Varðskipsmenn þinga um kjaramál sín Varðskipsmenn halda um þcss- ar mundir fundi innan starfs- mannafélaKs síns, þar sem til Leiðrétting Á BLS. 48 og 49 í Morgun- blaðinu í dag eru birtar myndir frá ýmsum þáttum borgarlífsins, í texta sem fylgir með myndunum segir m.a.: „Hér á síðunni eru nokkrar svipmyndir af nokkrum þessara fram- kvæmda, svo sem af verka- mannabústöðum í Breiðholti, sem borgin leggur til...“. Hér á hins vegar að standa, „svo sem af verkamannabú- stöðum í Breiðholti, sem borgin leggur fé til. Eru lesendur Morgunblaðsins beðnir velvirðingar á þessum mistökum. I>YRLA Landhelgi.sgæzlunnar fór í' gær í sjúkrafíug inn í Esjufjöil í Vatnajökli og sótti þangað konu, sem hafði meiðst á fæti. Björn Jónsson flugmaður hjá Landhelgisgæziunni sagði, að konan. sem þeir sóttu, hefði verið hjúkrunarkona í flokki Hjálpar- sveitar skáta á leið þvert yfir Vatnajökul í Kverkfjöll. Kvað hann Hjálparsveitarflokkinn hafa gist f skálanum í Esjufjöil- um í fyrrinótt og lagt af stað á umræðu er kjarauppbót sú, sem þeir telja sig hafa verið svipta fyrir áramót, og hvernig þeir skuii bregðast við þessari kjara- skerðingu, sem þeir telja sig hafa orðið fyrir. Haldnir eru fundir með áhöfnum einstakra varð- skipa, en forráðamenn starfs- mannafélagsins hafa ekki viljað Miðstjórn- arfundur ASÍ á fimmtudag FUNDUR var í gær haldinn í 10— manna nefnd ASI og þar var staða kjaramálanna rædd og hugsanlegar aðgerðir ríkisstjórn- arinnar til lausnar kjaradeilunni. Engar ákvarðanir voru teknar á fundinum um frekari verkfallsað- gerðir, en ákveðið var að kveðja saman fullskipaða miðstjórn Alþýðusambands Islands næst- komandi fimmtudag. jökulinn í gærmorgun, en þegar hópurinn hefði verið staddur skammt NA af skálanum hefði konan orðið fyrir óhappinu. í fyrstu hefði konan ætlað að gera að sárum sfnum sjálf, en þegar haft var talstöðvarsamhand við iækni var ráðlagt að hún yrði flutt til byggða. Björn sagði að þeir hefðu farið með konuna til Hafnar í Horna- firði þar sem gert hefði verið að sárum hennar, sfðan hefði hún fylgt þeim í þyrlunni til Reykja- víkur. láta uppi hver niðurstaða funda þessara hefur verið enda sé ekki búið að nátil áhafna allra skip- anna. Nokkrir fundir hafa verið milli forráðamanna Starfsmannafélags Landhelgisgæzlunnar og við- semjenda þeirra, en ekkert þokast það í samkomulagsátt. Af hálfu ríkisins er litið svo á að kjaraupp- bótin, sem varðskipsmenn nefna svo, hafi verið áhættuþóknun, sem einungis gilti meðan þorskastríðið stóð sem hæst. Maður með blæðandi magasár sóttur til Kulusukk I gær sótti Elíser Jónsson eigandi Flugstöðvarinnar fullorðinn mann til Kulusukk á Grænlandi. Var maðurinn með blæðandi magasár og þurfti að komast undir læknis- hendur strax. Elíser hélt til Grænlands nokkru eftir hádegi í gær og í för með honum voru Frosti Sigurjónsson læknir og hjúkrunarkona. Flugið til Kulu- sukk og til baka tók '5 klukku- stundir. Við komuna til Reykjavík- ur var Grænlendingurinn fluttur rakleiðis á gjörgæzludeild Borgar- spítalans, þar sem átti að gera aðgerð á honum í gærkvöldi. — Olíulöndunin Framhaid af bls. 32. tonn af gasolíu, sem voru í skipinu, til þess að unnt væri að losa skipið við olíutanka Skeljungs í Skerja- firði. Vegna grynninga í Skerja- firði og hversu djúprist skipið er með olíuna og bensínið til Skelj- ungs og bensínið í Hafnarfjörð, varð að heimila losun olíunnar áður en skipið færi í Skerjafjörð. Verða tankarnir, sem olían fer á, síðan innsiglaðir. Hins vegar mun Verkamannafé- lagið Hlíf hafa samþykkt í fyrra- kvöld, að engin undanþága yrði gefin vegna olíubannsins. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \! LLYSIV. \ SIMINN KK: 22480 Vilhjálmur sagði, að það þýddi, að magn Olíufélagsins, sem væri um 5.000 tonn af bensíni, yrði ekki losað og myndi skipið því sjálfsagt sigla utan með það aftur. „Dags- brún getur eðlilega ekki veitt leyfi til þess að fært sé á land hér það magn, sem Hlíf hefur bannað að taka á land í Hafnarfirði," sagði Vilhjálmur Jónsson og bætti við: „Formaður Hlífar lýsti því yfir áðan, að þetta væri endanleg afstaöa og ekki þýddi fyrir mig að biðja um frekari fundi með þeim.“ Vilhjálmur Jónsson var spurður að því, hvort þessi afstaða Hlífar væri ekki hrapalleg fyrir Olíufé- lagið. Hann svaraði: „Þetta er hrapallegt fyrir alla aðila að sjálfsögðu — þjóðfélagslega og hefur auðvitað áhrif á bensín- birgðir í landinu.“ Aðspurður sagði Vilhjálmur að bensínbirgðir í landinu myndu nú endast senni- lega til dagsins fyrir alþingis- kosningarnar eða um það bil, en kosningahelgin er 25. júní. Vil- hjálmur kvaðst ekkert hafa heyrt um komu annars olíuskips en það átti að vera komið af stað til landsins. Taldi hann ósennilegt að Rússarnir sendu skip af stað á meðan þetta ástand ríkti hér. Það skip á að koma með bensín. Ef hins vegar fengist losun á þessum 5 þúsund lestum af bensíni, sem Olíufélagið h.f. á, myndu bensín- birgðir duga fram til 10. júlí eða þar um bil. Morgunblaðinu barst í gær fréttatilkynning frá Verkamanna- félaginu Dagsbrún, þar sem segir að félagið telji sig ekki standa í deilum við almenning í landinu og vilji því ekki á þessu stigi málsins beita aðgerðum, sem bitnuðu jafn harkalega á almenningi og mundi verða ef landið yrði bensínlaust í langan tíma. Frétt Dagsbrúnar er svohljóðandi: „Eftir að verkalýðsfélögin höfðu framlengt olíubann sitt til 15. júní n.k. var það yfirlýst frá olíufélög- unum, að þau ættu birgðir af bensíni fram í júnímánuð. Hins vegar þegar olíuskip kom með bensínfarm fyrir nokkrum dögum til íslands, upplýstu olíu- félögin, að bensínbirgðir þeirra þrytu í þessari viku. Fulltrúar Dagsbrúnar hafa kynnt sér ástand þessara mála og gengið úr skugga um að seinni upplýsingar olíufé- laganna um bensínbirgðir eru réttar. Einnig hafa fulltrúar Dagsbrúnar sannreynt að ef það skip, sem hér liggur með bensín- farm fær ekki afgreiðslu þá siglir það af landi brott eigi síðar en 25. maí og þá er augljóst, að landið verður bensínlaust í þrjár vikur til mánuð. Verkamannafélagið Dagsbrún telur sig ekki siðferðilega skuld- bundið að veita olíufélögunum neina undanþágu þar sem þau sem aðilar í samtökum atvinnurekenda hafa neitað að ganga að sann- gjörnum kröfum verkalýðsfélag- anna um að verkafólk fái að búa við óskerta samninga. Hins vegar er Dagsbrún ljóst, að algjört bensínleysi í heilan mánuð myndi bitna mjög harkalega á öllum almenningi oog hefur því trúnaðarmannaráð félagsins ákveðið á fundi sínum í dag að heimila losun á því bensíni, sem átti að fara í land í Reykjavík. Verkamannafélagið Dagsbrún telur sig ekki standa í deilum við almenning í landinu og vill því ekki á þessu stigi málsins beita aðgerðum, sem bitnuðu jafn harkalega á almenningi og mundi verða ef landið yrði bensínlaust í langan tíma.“ Morgunblaðið reyndi í gær að ná tali af Hallgrími Péturssyni, formanni Verkamannaféiagsins Hlífar í Hafnarfirði, til þess að spyrja um afstöðu Hlífar í þessu máli, en það tókst ekki. — Nýbygging Framhaid af bls. 32. 1200 1/sek. með sjálfrennsli, en með dælingu má síðar auka flutningsgetuna um 30—40%. Árið 1976 tók til starfa dælustöð við Eiríksgötu, sem tryggir nægan vatnsþrýsting á Skólavörðuholti og á næsta hausti verða hafnar framkvæmdir við dælustöð á SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Ég er orðinn 16 ára. Finnst yður ég ekki vera nógu gamall til þess að ákveða sjáifur. hvað ég vil? Ég er orðinn leiður á því að láta pabba og mömmú sífeilt stjórna mér. Þar sem þú ert orðinn 16 ára, ættirðu að geta tekið sumar ákvarðanir sjálfur, en ekki allar. Biblían segir: „Hlýð þú, son minn, á áminning föður þíns og hafna eigi viðvörun móður þinnar" (Orðskv. 1,8). Þið foreldrar ykkar ættuð að setjast niður og ræða þessi vandamál í ró og næði. Þau þurfa að gera sér grein fyrir, að tími er til þess kominn, að þú farir að standa að nokkru leyti á eigin fótum. Þau eiga að stuðla að því, að þú þroskist og verðir sjálfstæður, fullorðinn maður. Skrifaðu á blað, hvaða aðstæður það eru, sem sífellt valda misklíð. Reyndu að fá foreldra þína til að leyfa þér að ráða sjálfur í sumum þessum málum. Ef þau fallast á það, skaltu sýna þeim, með ráðabreytni þinni, að þau megi treysta dómgreind þinni. Svo lengi sem foreldrar þínir leggja eitthvað fram þér til framfærslu, hafa þau fullan rétt til þess að setja þér einhverjar reglur og til að ætlast til þess, að þú farir eftir þeim. Það er miklu auðveldara að komast að samkomu- lagi, ef þú leitar ráða og vizku hjá Guði, þegar þú fjallar um þessa erfiðleika. Þið þurfið að biðja fyrir þessu, þú og foreldrar þínir. Með Guðs hjálp komizt þið að niðurstöðu, sem mun að nýju efla frið og hamingju á heimilinu. Óhlýðni við foreldra er ein helzta orsök afbrota meðal ungs fólks. Guð hefur heitið að heiðra þá, sem hlýða foreldrum sínum. Þyrla Gæzlunn- ar 1 sjúkraflug 1 Esjufjöll Hraunbrún, norðan nýja skeiðvall- arins, fyrir Breiðholt. Dælustöðin mun ekki taka til starfa fyrr en haustið 1979, en öryggi dælingar til Breiðholts verður á meðan tryggt sem frekast er unnt með varadælum og vararafstöð, en vatnsleysi í hæsta hluta Breiðholts á rætur að rekja til rafmagnstrufl- ana við Gvendarbrunna og í dælustöð við Elliðaárnar, sem nýja stöðin á Hraunbrún leysir af' hólmi. „Næsta stórverkefni vatnsveit- unnar verður svo Gufunesið, þegar það fer að byggjast," sagði Þórodd- ur Th. Sigurðsson. „Þar höfum við ekkert fyrir, þannig að þetta verður geysimikið verkefni, þannig að vonandi verðum við búnir með framkvæmdir í Heiðmörkinni og það sem þarf að gera í gömlu byggðinni, þegar að Gufunesinu kemur." Það sem þarf að gera í gömlu byggðinni sagði Þóroddur vera lagfæringar „á nokkrum flösku- hálsum í kerfinu", m.a. í Sogavegi og tengingar m.a. í Fossvogi og Blesugróf. Þegar Mbl. spurði Þórodd hvað vatnskerfi borgarinnar væri langt, sagði hann, að það sem vatnsveit- an á væru um 320 kílómetrar og heimæðar eru annað eins, þannig að vatnskerfið allt er 6—700 kílómetrar. — Enn finnast tuttugu lík Framhald af bls. 1 en talið er að 350 úr liði innrásar- manna hafi fallið. Belgíska stjórnin var harðlega gagnrýnd í belgíska þinginu fyrir að hafa ekki sent lið til bjargar hvítum mönnum í Kolwezi nógu snemma. Kom til mjög harðvít- ugra umræðna um þetta í þinginu og var stjórninni aö nokkru kennt um að svo margir hvítir menn skyldu h^fa látið lífið sem raun ber vitni. Þá hefur Mobutu forseti Zaire heitið því að enginn dipló- mat frá Zaire eða nokkur annar fulltrúi þess ríkis, allra sízt hann sjálfur, muni nokkurn tíma í framtíðinni virða Henri Simonet utanríkisráðherra Belgíu viðlits, en Mobutu telur að Simonet hafi staðið í vegi fyrir ósk Zaire um vopnaða aðstoð frá Belgíu þegar í upphafi innrásarinnar. I umræðunum í belgíska þinginu voru látnar í ljós miklar áhyggjur vegna öryggis belgískra borgara í Zaire en þar munu vera um 30 þúsund Belgíumenn, flestir tækni- menn, læknar, kennarar og aðrir sérfræðingar. Franska blaðið Le Monde hefur það eftir frönskum tæknimanni í Kolwezi í dag, að stór hluti íbúanna í bórginni hafi stutt innrásarliðið frá upphafi. Innrásarliðið skildi eftir í aðal-, stöðvum sínum í Kolwezi skjöl og ýmsan búnað sem nú er til athugunar hjá her Zaire stjórnar. Talið er víst að innrásin hafi verið þaulundirbúin með löngum fyrir- vara og að í borginni hafi tekið á móti innrásarliðinu vopnað iið stuðningsmanna. í skjölum liðsins er einnig talið að komi fram að skipulögð morð á hvítum mönnum í borginni hafi hafizt þegar á fyrsta degi innrásarinnar. Atvinnulíf er enn lamað í Kolwezi og hætta er talin á að drepsóttir breiðist út, þar sem enn liggja lík á götum í brennheitri sólinni. Ljóst þykir að náma- vinnsla í Shaba-héraði geti ekki hafizt fyrr en eftir nokkra mánuði, en námagröfturinn þar er undir- stöðuatvinnuvegur landsins. Starf- semi þessi hefur að miklu leyti byggzt á útlendum sérfræðingum sem nú hafa verið drepnir eða fluttir burt. Mobutu Sese Seko forseti Zaire kom í dag til Parísar til að sitja síðasta fund ráðstefnu fyrrverandi nýlendna Frakka í Afríku. Bongo forseti Gabon og formaður ráðstefnunnar sagði í dag að ljóst væri nú að þörfin á sameiginlegu öryggiskerfi Afríku- ríkja færi sífellt vaxandi. Hugsan- legt er talið að komið verði á fót litlu gæzluliöi frá mörgum Afríku- ríkjum til að hafa eftirlit með ástandinu í Shaba-héraði í Zaire.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.