Morgunblaðið - 31.05.1978, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978
í smíðum
Þrastahólar
5 herb. íbúð um 130 fm á
jaröhæð. íbúðin er rúmlega
fokheld. Sameign frágengin.
Sér inngangur. Útb. 9.3 millj.
Skipti á minni eign koma til
greina.
Hveragerði
Einbýlishús um 130 fm ásamt
bílskúr til sölu eða í skiptum
fyrir íbúð í Reykjavík. Útb. 8,5
millj.
Miðbraut
3ja herb. jaröhæð um 120 fm.
Sér hiti, sér inngangur. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 8 millj.
Hraunbær
Lítil einstaklingsíbúð. Verö 4,2
millj., útb. 2,5 millj.
Haraldur Magnússon
viöskiptafræöingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður,
Kvöldsími 42618.
Hverfisgata
hæö og ris (parhús) í steinhúsi.
Útb. 8,5 millj.
Öidugata
6 herb. íbúð á tveimur hæðum.
Nýjar innréttingar á efri hæð.
Tvær rúmgóöar stofur með
svölum. Eldhús, wc og 1 herb.
Á neöri hæð 3 herb. og bað.
Sér hiti. Útb. 14 millj.
Álfaskeið
4ra herb. endaíbúö í blokk um
105 fm. Suður svalir. Góðar
innréttingar. Þvottaherb. á
hæöinni. Útb. 9 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja til 6 herbergja íbúðum,
einbýlishúsum og raöhúsum í
Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði og Mosfellssveit.
SIMAR 21150-21370
S01USTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Góð húseign í Vesturborginni
Eitt af eftirsóttu timburhúsunum í vesturborginni er til
sölu.Húsið er á ágætu standi á ræktaöri girtri lóö með 2ja
herb. lítilli íbúö í kjallara og 6 herb. íbúö á hæö og í risi.
Alls 520 rúmm. Hentar til margs konar starfssemi.
Hæð við Hofsvailargötu
5 herb. 2. hæð um 120 fm rúmgóð sólrík. Forstofuherb.,
svalir. Bílskúrsréttur og útsýni. Þarfnast málningar.
Við Hraunbæ með útsýni
3ja herb. stór íbúö á 3. hæö, rúmir 90 ferm.
Haröviðarinnrétting, suöursvalir, vélaþvottahús, útsýni.
Ný úrvals íbúð fullgerð
4ra herb. á 2. hæö viö Vesturberg rúmir 105 ferm.,
Sérsmíðuð innrétting. Tvennar svalir, sér þvottahús,
fullgerö sameign, útsýni.
Nýlegt einbýlishús — skipti
steinhús 110 ferm. með 4ra herb. íbúð. Allt sem nýtt.
Ennfremur góöur bílskúr. Húsiö stendur á einum fegursta
staö í Hveragerði með miklu útsýni. Skipti möguleg á íbúö
í Reykjavík eöu nágrenni.
2ja herb. ný og glæsileg íbúð
í háhýsi viö Álftahóla á 5. hæö um 70 ferm. Þessi vandaða
íbúð er boðin á kr. 9 millj. sem er lægra verö en svipaðar
íbúðir í smíðum undir tréverk og málingu á sömu slóðum.
Rúmgott einbýlishús eöa raöhús óskast.
Fjársterk félaga-
samtök óska eftir
nýlegu skrifstofu-
húsnæði.
AtMENNA
FASTEIGNASAL AN
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
5 herb. + bílskúr
5 herti. íbúö á 2. hæö um 117 fm. í tvíbýlishúsi viö
Holtageröi í Kópavogi. Sér inngangur. Verö 18 millj.
Útb. 13 millj.
3ja herb. Stóragerði
3ja herb. mjög góö jaröhæö um 90 fm í þríbýlishúsi.
Sér hiti og inngangur. Verö 13.5—14 millj. Útb. 9—10
millj.
Austurbær
5 herb. íbúö á jaröhæö um 110 fm í þríbýlishúsi. Útb.
9,5—10 millj.
4ra herb. + bílskúr
Viö Austurberg í Breiöholti III á 3. hæö um 105 fm.
Svalir í suður, vönduö eign. Útb. 10 millj.
4ra herb. Jörfabakki
4ra herb. góö íbúö á 2. hæð um 105 fm og aö auki
1 herb. í kjallara. Harðviöarinnréttingar, íbúðin
teppalögö. Verö 13,5—14 millj. Útb. 9—9,5 millj.
3ja herb. + bílskúr
3ja herb. íbúö á jaröhæö um 90 fm viö Smyrlahraun
í Hafnarfirði. 4ra íbúöa hús. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Vönduö eign. Útb. 8,5 millj.
Samningar og fasteignir
Austurstræti 10a 5. hæö
sími 24850 — 21970
heimasími 38157.
43466 - 43805
Opið virka daga frá 9 til 19
Drekavogur-90 fm.~4. herbergja
í þríbýli, sér inngangur góö íbúö lítið niöurgrafin.
Garöur í sérflokki. verö tilboö útborgun 7,5—8
milljónir
Lækjargata Hfj-3. herb.-70 fm.
I. hæö í timburhúsi stór og falleg lóö útborgun 5,5
miilj.
Kóngsbakki-6 herb.-163 fm.
íbúö í sérflokki verö 18—20 millj. útb. tilboö.
viö Auöbrekku-einbýli
5 herb. góö íbúö. Bílskúr á neðri hæö fallegur garöur
glæsilegt útsýni verö ca 25 millj. útborgun tilboö.
Seljendur eigna á stór Reykjavíkursvæðinu
vegna þess hve fasteignasala okkar er vel staösett,
þá erum viö ávallt meö miklar fyrirspurnir eftir íbúðum
á öllu stór Reykjavíkursvæöinu. Hringiö til okkar og
viö skoöum og verömetum samdægurs.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 S 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræðingur.
TIL SÖLU:
Opiö 9 —
Mosfellssveit, ebh.
Skemmtilegt einbýlishús á 1. hæð. Stór
bílskúr. Ekki alveg fullgert. Verö 18 millj.
Hafnarfjöröur, raðhús
Verö 22—23 millj.
Breiöholt, 6 hb.
4 svefnherbergi, suðursvalir. Verö 20 millj.
Kóngsbakki, 3 hb.
Mjög skemmtileg íbúö. Verö 11,5 millj.
Krummahólar, 7 hb.
Verö um 20 millj.
Breiöholt I
Mjög skemmtilegt raöhús. Verö 26—28
millj.
Álfhólsvegur, 4 hb.
Um 100 fm. Verö 15 millj.
Árni Einarsson lögfr.
Ólafur Thóroddsen lögfr.
Austurberg, 4 hb.
Vönduö íbúö meö bílskúr. Verö 14—15
millj.
Maríubakki, 4 hb.
íbúö á 1. hæö. 2 stofur, 2 svefnherbergi.
20 fm geymsla í kjallara. Verö um 14 millj.
Blikahólar, 4 hb.
íbúö í sérflokki. Verö 14—15 millj.
Félagssamtök
Höfum til söiu 3—400 fm skrifstofuhæö í
nýju húsi í Múlahverfi. Hugsanlegt aö selja
húsnæöiö í tvennu lagi.
Raðhús og einbýlishús óskast
Höfum mjög fjársterka kaupendur að
raöhúsum eöa einbýlishúsum í Háaleitis-
hverfi og viö Sæviðarsund og þar í grennd.
Greiösla viö samning allt aö 15 milljónum.
w
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 10
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Til sölu m.a.
Við irabakka 4ra herb. íbúö.
Við Æsufell 4ra herb. íbúö.
Við Ljósheima 4ra herb. íbúö.
Viö Grettisgötu 4ra herb.
íbúöir.
Við Bragagötu 3ja herb. íbúö.
Við Skipasund 2ja herb. íbúö.
Viö Ægissíðu hæö og ris.
Við Lindarbraut vandaö ca. 50
fm. hús til flutnings.
Við Skipholt skrifstofu- og
iðnaðarhúsnæði.
Við Laugaveg verslun, ásamt
nýjum og góöum barnafatalag-
er.
Á Álftanesi
Fokhelt einbýlishús.
í Hafnarfiröi
3ja herb. íbúðir.
í Mosfellssveit
Einbýlishús
Góö fjárjörö á
Austurlandi.
Sumarbústaöir
í Miðfellslandi og Haganesvík
Vantar fasteignir af
ýmsum stæröum og
geröum til söl sölumeð-
ferðar.
AflALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason,
heimas. 51119.
Þorlákshöfn
Einbýlishús fullgert meö falleg-
um garöi í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík
eöa nágrenni.
Þorlákshöfn
Einbýlishús í smíöum, íbúöar-
hæft. Verö 11.5 millj., áhvílandi
3.7 m.
Hafnarfjöröur
Neöri hæö í tvíbýlishúsi viö
Lækjarkinn. Verö 13 millj.
Grenimelur
2ja herb. jaröhæð 75 ferm.
Verö 9.5—10 millj., útb. 7 millj.
Ekkert áhvílandi.
Krummahólar
4ra herb. íbúö, fullgerð í
skiptum fyrir raöhús tilb. undir
tréverk og málningu.
Flúðasel
Raöhús á tveimur hæöum,
innbyggður bílskúr, einnig í
bílgeymslu fylgir líka. Húsin
afhendast um áramót. Upplýs-
ingar og teikningar á skrifstof-
S.f.
unni.
EIGNAVAL
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 oc
85740
Grétar Haraldsson hrl
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarm Jónsson
CIQNAVER 81T
LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210
Undir tréverk
2ja herbergja íbúðir
Var aö fá til sölu 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum
í háhýsi í Hólahverfinu í Breiöholti III. Um er aö ræöa:
1) Mjög stórar og rúmgóðar 2ja herbergja íbúðir, verö
9,4 milljónir og 2) minni 2ja herbergja íbúðir, verð 8,5
milljónir.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö
frágengiö aö utan og sameign inni fullgerð, og þar
meö talin lyfta. í húsinu er húsvaröaríbúö og fylgir hún
fullgerö. Beðiö eftir 3.4 milljónum af Húsnæöismála-
stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979.
íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Frábært
útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili.
Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
Árni Stefánsson, hrl.
Suöurgötu 4, sími:14314.