Morgunblaðið - 31.05.1978, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónusta
óskar eftir að ráða mann meö menntun á
sviöi
rekstrartæknifræði
fyrir einn af viöskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
Stór-fyrirtæki í Reykjavík á sviöi verzlunar-
og þjónustu. í boöi er starf á sviöi
rekstrartæknifræði. Starfið tekur til margra
deilda fyrirtækisins og eru helztu starfs-
þættirnir kostnaöareftirlit, áætlanagerö og
skipulagning framkvæmda.(CPM-áætlanir).
Hér er um aö ræöa fjölbreytt og lifandi
starf, sem veitir hæfum manni veröug
viöfangsefni og góöa framtíöarmöguleika.
Við leitum að:
manni sem hefur rekstrartæknimenntun
eöa aöra sambærilega, góöa enskukunn-
áttu og reynslu til aö taka aö sér ofangreind
verkefni. Æskilegir eiginleikar eru dugnað-
ur, framtakssemi og sjálfstæöi í störfum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun starfsferil, mögulega meðmæl-
endur, síma, heima og í vinnu, sendist fyrir
10. júní.
Hagvangur hf.
c/o Ólafur Örn Haraldsson,
skrifs tofus tjóri
rekstrar- og þjódhagsfræðiþjónusta
Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666.
Farid verður með allar umsóknir
sem algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Verkstæðismenn
Viljum ráöa menn vana viögeröum á
þungavinnuvélum. Upplýsingar í síma
81935.
ístak
íslenskt verktak h.f.
iþróttamiöstööinni.
Flugleiðir h.f.
óska eftir aö ráöa skrifstofumann sem allra
fyrst. Æskilegt er aö viökomandi hafi góöa
ensku- og vélritunarkunnáttu auk starfs-
reynslu. Umsóknaeyöublöö fást á aöalskrif-
stofu félagsins og á söluskrifstofu Lækjar-
götu 2 og skulu hafa borist starfsmanna-
haldi fyrir 5. júní n.k.
Flugleiöir h.f.
Hveragerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Hveragerði.
Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd-
steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
fHttrgmiIilfifeife
Sumarstarf
við götun
Starf viö götun, þ.e. skráningu á diskettu-
vél, er laust í sumar. Um framtíöarstarf gæti
oröiö aö ræöa.
Umsóknir berist afgr. Mbl. fyrir 5. júní n.k.
merkt: „G — 8724“
Ólafsvík
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í
Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu
Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100.
fltogmtltfftfrifr
Bifreiðaviðgerðir
Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja eöa mann
vanan bifreiöaviögeröum.
Bifreiöastöö Steindórs s/f
Sími 11588
Vélamaður
Plastprent h.f. óskar eftir aö ráöa mann,
sem er leikinn í meöferö véla. Vaktavinna.
Æskilegur aldur 25—40 ára.
Umsækjendur komi til viötals í dag kl.
14—16 og á morgun kl. 10—11.
Plastprent h.f.
Höföabakka 9.
Sölustarf
Heildverslun vill ráöa í sölustarf, æskilegt væri aö
viökomandi væri kunnugur vörum til sjúkrahúsa.
(Hjúkrunarkona eöa sjúkraliöi).
Viökomandi þarf aö hafa vald á ensku og dönsku og
geta starfaö sjálfstætt.
Tilboð sendist fyrir 2. júní á afgr. Mbl. merkt: „H —
8723“.
Utkeyrsla og
lagerstörf
Óskum aö ráöa starfsmenn til útkeyrslu og
pökkunar á húsgögnum og lagerstarfa.
Ingvar og Gylfi,
Grensásvegi 3.
Húsgagnasmiður
Fífa s.f. óskar aö ráöa nú þegar starfsglaö-
an og áhugasaman húsgagnasmiö. Starfs-
sviö: Vélavinna. Starfsreynsla nauösynleg.
Góö laun í boöi.
Fífa s.f.
Auöbrekku 53,
Kópavogi.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
t>l AKiLVSlR l'M ALLT I.AND ÞEGAR
ÞL Al (iLYSIR I M0RGLNBLAÐINL
— Minning
Oskar
Framhald af bls. 22.
og greiðvikni hans er Hafnfirðing-
um alkunn. Hann var hreinskilinn
og blátt áfram í framkomu og
viðmóti, og margir eru þeir, sem
sakna munu þeirrar græskulausu
glettni og hinnar miklu hlýju, sem
hann bar með sér hvar sem hann
fór.
Elsku Bogga, það er erfitt að
finna réttu orðin á stundu sem
þessari, en ég veit að ég þarf ekki
að fara mörgum orðum um það,
hversu innilega við tengdabörnin
samhryggjumst þér og krökkun-
um.
Guð blessi ykkur öll og styrki,
nú og alltaf.
G.A.
— Mánasigð
Framhald af bls. 11.
enn frekar en áður vera gjör-
kunnugur hinum ýmsu fyrir-
bærum evrópskrar yfirboðs-
menningar, en einnig öllum
hinum nýtízkulegu listbrögðum
til að geta skilgreint þau og leitt
fram í dagsljósið. Hann er jafn
vel heima í hinum rósrauða
barokkstíl og hvaða Frakkar,
sem eru eða Suður-Ameríku-
menn, og hann er engu minni
snillingur hinnar ágengu,
listrænu myndavélar en menn
eins og Robbe-Grillet eða
Claude Simon. Hinar snöggu
umbreytingar og geðshræring-
ar, sem gera menn furðu lostna,
hefur hann á valdi sínu með
engu minni tækni en kvik-
myndamenn á borð við Fellini
eða Pasolini. Fyrirrennarinn
Halldór Laxness gerði snemma
tilraun til að ryðja sér braut til
hinnar evrópsku samdrykkju
með „Vefaranum mikla frá
Kashmir". í því efni hefur Thor
Vilhjálmsson nú tekið honum
fram og flutt heim með sér til
lands grasbrekkanna og jökl-
anna eins konar nornadans frá
meginlandinu. En það væri
nánast smásmygli að fara að
gagnrýna martröð hans, eins og
hún verður á stundum.
E2H3EH]
MYNDAMÓTA
Ad.ilstræti 6 simi 25810