Morgunblaðið - 31.05.1978, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978
Bolivia
iraguay
Cordoba!
: Rosario
- — '\
Brazil
■ •y- f *
% ! / /•
Mendozaj
\
<</
o
Buenos
Aires
Mardeivj
Plata
ÖISMl
Qcean
3ot
Leikirnirí HM
fara f ram í fimm
borgum Argentínu
• Á þessu korti af Argentínu geta lesendur glöggvað sig á því hvar
leikir heimsmeistarakeppninnar fara fram
HÉR FGR á eftir stundatafla HM-
á morgun 1. júni'. Þá fær einnig að
ýmsar upplýsingar um liðin sem
I fyrsta riðli leika: Argentína,
Frakkland, Ungverjaland og
Ítalía.
I 2. riðli leika: Austurríki, Spánn,
Svíþjóð og Brasilía.
í 3. riðli leika: Pólland,
Vestur-Þýskaland, Túnis og
Mexíkó.
í 4. riðji leika: Holland, Skotland,
Perú og Iran.
1. júní:
2. riðill, Vestur-Þýzkaland —
Pólland í Buenos Aires.
2. júní:
1. riðill, Ungverjaland —
Argentína í Buenos Aires.
1. riðill, Frakkland — Ítalía í
abuenos Aires.
2. riðill, Túnis — Mexíkó í Rosario.
3. júní:
3. riðill, Svíþjóð — Brasilía í Mar
del Plata.
3. riðill, Spánn — Austurríki í
Buenos Aires.
4. riðill, Holland — íran í
Mendoza.
keppninnar, sem hefst í Argentínu
fljóta með keppnisstaður og f lokin
leika í úrslitunum.
4. riðill, Perú — Skotland í
Cordoba.
6. júní:
1. riðill, Argentína — Frakkland í
Buenos Aires.
1. riðill, Ítalía — Ungverjaland í
Mar del Plata.
2. riðill, Mexíkó — Vestur-Þýzka-
land í Cordoba.
2. riðill, Pólland — Túnis í
Rosario.
7. júní
3. riðill, Spánn — Brasilía í Mar
del Plata.
3. riðill, Austurríki — Svíþjóð í
Buenos Aires.
4. riðill, Holland — Ierú í
Mendoza.
4. riðill, Skotland — íran í
Cordoba.
10. júní:
1. riðill, Italía — Argentína í
Buenos Aires.
1. riðill, Frakkland — Ungverja-
land í Mar del Plata.
SOe>u(?.--
Anefc-'isKju
CH&iu HAFA
^in/ar. sxj'iiu
vifc ecinro/iL/
of|seuA'i5.
keiicOKjufo
MiUCi ÍTAUli/
/HujlJE
'R. SCOesVM,
’Ítaúuu peeRjvj
í=ei_C|R. MAWM
eft. *euc>vJic
C-KlUfcB.e/lMKl
SAMCHK--S.
ÖP’AeZíAfe
l| OAV ICi
JDAVÍÖ
K&kj ASAOto
DöÍMAtl E-Pt-
A.UJJ'Í.'' OPP-
vVaM'.
n
4-rAó«t sImia.
ú/1 TÍO MlBNJSJ TAPA
pve.itr dH«j£ . X
Sv/ONJA S\/ÍV/ÍIB&\'-EU -
um UB'te LÍ'TOe.
áj°tóTTÍM SOALF
L/tZrieA HALDl -
þA-e> vees»uer ae>
Kcavs'' uctt 'FYK.ie
f=e>euDiB> ee
ÞEcá-r-rÍMJ AÞ>
Halca v/euiú.
LoViS UT><ýsT Afc
EO»5Ap Oö oóöósuAM-
aR BEPfA'i KTTA-
■.-JTVM OsUSL'TXJMVJ1M ’l
E'ie>úl H, CXa 'j-'pxjéo-
veeoAV: oö <C_HTL£:
'I Æ..
heitir Michel Hjldago, Henri
Michel, 30 ára, hefur 48 landsleiki
að baki.
Ítalía: níu sinnum í úrslitum og
heimsmeistarar árin 1934 og 1938,
þjálfarinn heitir Enzo Bearzot,
Giacinto Fachetti, 35 ára, hefur
lokið 93 landsleikjum, en hann
verður þó ekki með að þessu sinni
vgna meiðsla.
Austurríki: fjórum sinnum í úr-
slitum, í þriðja sæti 1954 og í
fjórða sæti 1934. Helmut Senekow-
itsch er þjálfari og Robert Sara,
31. árs, leikreyndastur með 34
landsleiki.
Spánn: fimm sinnum i úrslitum og
í fjórða sæti árið 1950. Þjálfari
þeirra heitir Ladislao Kubala, Jose
Pirri, 32 ára, hefur 36 leiki að baki.
Svíþjóð: sjö sinnum í úrslitum og
í öðru sæti árið 1958, í 3 sæti 1950
og í fjórða sæti 1938. Þjálfarinn
heitir Georg Ericson. Björn
Nordqvist hefur leikið 107 lands-
leiki.
Brasilía: 11 sinnum í úrslitum og
sigurvegarar árin 1958, 1962 og
1970, í öðru sæti árið 1950 og í 3
sæti 1938. Núverandi þjálfari er
Claudio Coutinho og Roberto
Rivelino hefur að baki 108 lands-
leiki,
Pólland: þrisvar í úrslitum og í 3.
sæti árið 1974. Þjálfari er Jacek
Gmoch og Kazimierz Deyna hefur
leikið 92 leiki.
V-Þýzkaland: níu sinnum í úrslit-
um og meistarar árið 1974, í öðru
sæti 1966, þriðja sæti 1934 og 1970
og loks í fjórða sæti árið 1958.
Helmut Schön stýrir liðinu og
Berti Vogts hefur leikið 87 lands-
leiki.
SM-2700
Stereo-samstæðan
Verð kr. 162.800.-
Stórfallegt
hljómflutningstœki
á einstaklega góðu veröi
Allt í elnu tækl:
Stereo-útvarp, cassettusegulband,
plötuspllarl og 2 stórir hátalarar.
Magnarlnn er 28 wött. Tveir hátalarar
eru í hvorum kassa. Stór renndur 28 sm
plötudiskur. Útvarpiö er með langbylgju,
miöbylgju og FM Stereo. CR 0 Selektor.
Komiö og skoðið þetta stórfallega tæki
og sannfærist um aö SM 2700
Toshiba-tækiö er ekki aöeins afburöa
stílhreint í útlití heldur líka hljómgott.
SM 2700 gefur yöur mest fyrir peningana.
Háþróaöur magnari, byggöur á
reynslu Toshiba í qeimvtsindum.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF
• ERGSTAÐASTRÆT' I0A . SIMI I6995
Utsöluataðir:
Akranes: Bjarg h.f.
Borgarnes: Kaupf. Borgf.
Ðolungarvík: Verzl. E.G.
Hvammstangi: Verzl. S.P.
Sauöárkróki: Kaupf. Skagf.
Akureyri: Vöruhús KEA.
Hljómver h.f.
Húsavík: Kaupf. Þlng.
Egilsstööum: Kaupf. Héraösb.
Ólafsflröi: Verzl. Valberg.
Siglufiröi: Gestur Fanndal.
Hvolsvelli: Kaupf. Rangæinga.
Vestmannaeyjum: Kjarni • s.f.
Keflavík: Stapafell h.f.
2. riðill, Túnis — V-Þýskaland í
Cordoba.
2. riðill, Mexíkó — Pólland í
Rosario.
11. júní:
3. riðill, Brasilía — Austurríki í
Mar del Plata.
3. riðill, Svíþjóð — Spánn í Buenos
Aires.
4. riðill, Holland — Skotland í
Mendoza.
4. riðill, Perú — íran í Cordoba.
Tvö efstu liðin úr hverjum riðli
komast í átta liða úrslit. Þeim
verður skipt í tvo riðla þannig að
efstu liðin úr 1. og 2. riðli verða í
riðli með liðunum, sem urðu í öðru
sæti í 3. og 4. riðli, og síðan öfugt.
Sú upptalning sem nú tekur við,
sýnir í fyrsta lagi hve oft
viðkomandi lið efur leikið í
úrslitum, síðan árangur þeirra, þá
nafn núverandi þjálfara og að
lokum nafn þess núverandi leik-
manns, sem leikið hefur flesta
landsleiki fyrir land sitt.
Argentína: sjö sinnum í úrslitum,
í öðru sæti 1930, þjálfarinn heitir
Cesar Luisz Menotti. Rene
Houseman, 24 ára, hefur leikið 41
landsleiki.
Ungverjaland: sjö sinnum í úrslit-
um, í öðru sæti 1938 og 1954,
þjálfarinn eitir Lajos Baroti.
Lazlo Fazekas, 30 ára, hefur leikið
69 landsleiki.
Frakkland: sjö sinnum í úrslitum
og í þriðja sæti 1958, þjálfarinn
Túnis: fyrsta sinn í úrslitum og því
auðvitað aldrei unnið. Þjálfari er
Majid Chetali og Sadok Attouga
hefur leikið 108 landsleiki.
Mexíkó: áttunda skipti í úrslitum,
en aldrei unnið. Jose Antonio Roca
er þjálfari og Javier Guzman
hefur að baki 40 landsleiki.
Holland: fjórða sinn í úrslitum og
í öðru sæti árið 1974. Ernst Happel
er þjálfari og Wim Suurbier hefur
leikið 54 leiki.
íran: er í fyrsta skipti í úrslitum.
Heshmat Mohajerani er þjálfari
og Ali Parvin hefur leikið 82
landsleiki.
Skotland: fjórða sinn í úrslitum,
en aldrei unnið. Ally McLeod er
þjálfari og Kenny Dalglish er
reyndastur með 51 leik.
Perú: er í þriðja sinn í úrslitum.
Marcos Calderon er þjálfari og
Hector Chumpitas er leikreynd-
astur með 102 landsleiki að baki.
EÓP-mótið
í frjálsum
EÓP-mótið í frjálsum íþrótt-
um fer fram á Laugardals-
vellinum í kvöld og hefst kl.
6,30. Keppt er í fjölmörgum
greinum og má búast við
góðum árangri og skemmti-
legri keppni.
Iþrótta- og leikjanámskeið
Á fimmtudaginn 1. júní hefjast
íþrótta- og leikjanámskeið fyrir
börn 6—9 ára og 10—12 ára í
Reykjavík.
Námskeiðin munu fara fram á
níu stöðum í borginni. Þeir aðilar,
sem standa fyrir námskeiðinu, eru:
Í.B.R., Leikvallanefnd Reykja-
víkur, Æskulýðsráð Reykjavíkur
og íþróttaráð Reykjavíkur.
Sl. ár voru þátttakendur um sex
hundruð og komu þá margir
efnilegir íþróttamenn í ljós, en
námskeiðin u lýkur með íþrótta-
móti fyrir 10—12 ára á Melavellin-
um þann 15. júní, kl. 14.00.