Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JUNI 1978 Vinstri meirihluti áfram á Akureyri Helgi M. Bergs einróma kjörinn bæjarstjóri FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar við lagningu nýs vegar milli Sandgerðis og Garðsins. Nýi vegurinn liggur á öðrum stað en gamli vegurinn og á þessu ári verður unnið fyrir 44 millj. kr. en alls er vegurinn 4 km langur. Má búast við að lagningunni ljúki á þessu ári, en á næsta ári er fyrirhugað að setja olíumöl á veginn. Myndina tók Friðþjófur í gær af framkvæmdum við nýja veginn. Landsvirkjun tekur 15.6 milljarða kr. lán Akureyri 6. júní FYRSTI fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn í dag og hófst kl. 16. Helgi M. Bergs bæjarstjóri setti fundinn og bauð bæjarfulltrúa velkomna til starfa. og lét í ljós þá ósk að þeir mættu bera gæfu til að vinna saman að heill og hamingju bæjarins og bæjarbúa næsta kjörtímabil. Að svo mæltu bað hann Sigurð Hannesson aldursforseta bæjarfulltrúa að taka við fundarstjórn. Hann tók undir óskir bæjarstjóra, en gaf síðan Sigurði Óla Brynjólfssyni, bæjarfulltrúa Framsóknarflokks- ins, orðið. Sigurður óli las upp texta samkomulags. sem bæjar- Slasaóist alvarlega 82 ÁRA gömul kona varð fyrir bifreið á Miklubraut á móts við Eskihlíð um fimmleytið í gær. Ilún slasaðist alvarlega en var þó ekki talin í lífshættu. „ÍSLANDSFLUG SAS hófst 1. maí og erum við nú mcð tvær ferðir í viku. á mánudögum og föstudögum. á leiðinni Kaup- mannahöfn — Keílavík — Narss- assuaq og um miðjan júní bætist miðvikudagsferð við og einnig þriðjudagsferð, sem er aukning frá í fyrra. en í henni leigjum við flugvél hjá Flugfélaginu milli fulltrúar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins, Framsóknar flokksins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna hafa gcrt með sér um samvinnu í bæjarstjórn Akureyrar þetta kjörtímabil. Samkomulagið nær til kosning- ar forseta og varaforseta bæjar- stjórnar, svo og ritara og vararit- ara, kosningar bæjarstjóra, nefndaskipanar og ýmiss konar málaflokka bæjarmálefna. I sam- komulaginu felst að B-listinn tilnefni forseta bæjarstjórnar árin 1978 og 1981, en A-listinn 1979 og 1980. Þegar Sigurður Óli Brynjólfsson hafði lokið máli sínu kvaddi Gísli Jónsson sér hljóðs fyrir hönd bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins. Hann fagnaði því að málefna- samningurinn skyldi hafa verið birtur almenningi í upphafi kjör- tímabilsins og taldi margt í honum samrýmast stefnuskrá sjálfstæðis- manna, jafnvel í mörgum megin- atriðum. Hann kvað sjálfstæðis- menn í bæjarstjórn styðja öll góð Framhald á bls. 18 Keflavíkur og Kulusuk,“ sagði Vigdís Pálsdóttir hjá SAS í samtali við Mbl. í gær. „Þessi áætlun gildir til 15. september en ætlunin er að halda áfram með eitt flug í viku í vetur á mánudögum, en SAS hefur ekki flogið til Islands að vetrarlagi nú í háa herrans tíð.“ STJÓRN Landsvirkjunar samþykkti fyrir nokkru að taka almennt fram- kvæmdalán, sem fyrst og fremst verður notað vegna Seldi 39 tonn fyrir 8.7 m. kr. Oddgeir ÞH seldi 39 lestir af blönduðum fiski í Hull í gærmorg- un fyrir 8.7 millj. kr. Meðalverð á kíló er kr. 222. Ekkert íslenzkt skip selur í Hull í dag, en á morgun selur Engey RE. framkvæmda við Hraun- eyjafossvirkjun, að upphæð sextíu milljónir Banda- ríkjadoilara eða 15.6 mill- jarðar íslenzkra króna. Framkvæmdalánið er tekið hjá Hambros-banka í Lund- únum, og undirritaði dr. Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri og formaður stjórnar Landsvirkjunar lánssamn- inginn í gærdag. Lánið sem er til tíu ára, er afborgunarlaust fyrstu fimm árin. Vextir eru milli-banka- vextir eins og þeir eru í Lundúnum á hverjum tíma, að viðbættu álagi, sem er sjö áttundu hlutar úr prósenti á ári, en að því viðbættu eru vextir nú níu prósent. Húsavíkt Viðræður fyrri meirihluta sigldu i strand Oskað viðræðna við | sjálfstæðismenn „Viðræður fyrri meirihlutaaðila strönduðu á því, að framsóknar mcnn vildu ekki auglýsa starf bæjarstjóra og einnig var ágrein- ingur um yfirstjórn verklegra framkvæmda. Við höfum þvf snúið okkur til sjálfstæðismanna mcð ósk um viðræður og verður fyrsti fundurinn í kvöld." sagði Kristján Ásgeirsson fyrsti bæjarfulltrúi K-listans á Húsavfk í samtali við Mbl. í gær. Fyrri meirihluti var skipaður 3 fulltrúum framsóknarmanna tveim- ur alþýðuflokksmönnum og tveimur fulltrúum K-lista alþýðubandalags og óháðra, en sjálfstæðismenn voru í minnihluta með tvo fulltrúa. I kosningunum fyrra sunnudag vann K-listinn einn mann og hefur nú 3 bæjarfulltrúa, en Alþýðuflokk- urinn tapaði einum og hefur einn. Fulltrúafjöldi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er óbreyttur. Stefán Jónsson for- seti bæjarstjórn- ar Hafnarfjarðar FYRSTI fundur nýkjörinnar bæj- arstjórnar í Ilafnarfirði var haldinn í gærdag. Á fundinum var Kristinn Ó. Guðmundsson endurráðinn bæjarstjóri mcð öll- um greiddum atkvæðum. Stefán Jónsson var kosinn for- seti bæjarstjórnar, 1. varaforseti var kosin Andrea Þórðardóttir og 2. varaforseti Hörður Zóphanías- son. I bæjarráð voru kosnir Árni Grétar Finnsson, Árni Gunnlaugs- son og Ægir Sigurgeirsson. Vara- menn í bæjarráð voru kjörnir Guðmundur Guðmundsson, Andrea Þórðardóttir og Rannveig Traustadóttir. Síðan var kosið í byggingarnefnd en öðrum nefndarkosningum var frestað. -Á fundinum var kosin 5 manna nefnd skipuð fulltrúum frá öllum flokkum auk bæjarstjóra til að vinna að lausn deilunnar í Bæjar- útgerð Hafnarfjarðar. Alþýdubandalag og Samtök- in vilja varnarlidid burt og Framsókn „þegar f ært þykir Alþýduflokkurinn vill engar breytingar á vamarmálunum MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til talsmanna Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins. Framsóknarflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og spurði þá um afstöðu flokkanna til varnarliðsins og Atlantshafsbandalagsins og hvort flokkarnir myndu beita sér fyrir brottför varnarliðsins á næsta kjörtímabili, ef flokkarnir fengju aðild að ríkisstjórn. Ragnar Arnalds formaður þingflokks Alþýðubandalagsins sagði stefnu þess að varnarliðið færi á brott og aðild íslands að NATO yrði sagt upp. Síðari spurningunni svaraði Ragnar „hiklaust játandi". Bencdikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins sagði flokkinn myndu halda við þá stefnu að styðja aðild íslands að NATO og dvöl varnarliðsins hér á landi og síðari spurningunni svaraði hann neitandi. Ölafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sagði stefnuna vera aðild að NATO en að varnarlið hyrfi „jafnskjótt og fært þykir“. Síðari spurningunni kvaðst Ólafur ekki geta svarað nú. Magnús Torfi ólafsson formaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna sagði Samtökin berjast fyrir uppsögn herverndarsamningsins og gegn herstöðvum hér á landi, fyrir brottflutningi herliðs og þjóðaratkvæði um framhald á þátttöku Islands í NATO. Svör þessara manna við spurningum Mbl. fara hér á eftir, cn spurningarnar vorui Hver er afstaða þíns flokks til dvalar varnarliðsins hér á landi og aðildar (slands að Atlantshafsbandalaginu? Ogi Mun flokkur þinn beita sér fyrir brottför varnarliðsins á næsta kjörtímabili fái hánn aðild að ríkisstjórn? Magnús Toríi Ólafssoni Hef ja verður stefnumótun á eflingu eig- in eftirlits Magnús Torfi Ólafsson for- martur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna kvaðst vilja svara spurningum Mbl. með þeim kafla stefnuskrár Samtakanna sem fjallar um ör yggismál og her setui „Hernaðarþýðing hafsvæðisins umhverfis Island er mikil eins og hernaðartækni stórveldanna er nú háttað. Rót- gróinn ágrein- ingur er með þjóðinni um hvernig Framhald á bls. 18 Ragnar Arnardsi Leggjum áherzlu á brottför varnarliðsins „Þetta cru nú einfaldar spurn- ingar fyrir okkur," sagðí Ragnar Arnalds formaður þingflokks Alþýðubandalagsins. „Afstaða Alþýðubandalagsins til þessarar spurningar um dvöl varnarliðs- ins og aðildina að NATO hefur alltaf legið ljós fyrir. Við teljum að hinn erlendi her eigi að verða á brott úr land- inu. Við teljum enga vörn í veru hans hér á landi Framhald á bls. 18 Ólafur Jóhannessoni Fylgjandi NATO-aðild en varnarlið- ið burt þeg- ar fært þykir Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins svaraðii „Við erum eins og margoft hefur komið fram í samþykktum fylgjandi aðild að Atlantshafs- bandalaginu, en viljum að varn- arliðið hverfi jafnskjótt og fært þykir. Síðari spurn- ingunni get ég nú ekki svarað á þessari stundu." Benedikt Gröndali Óskynsamlegt að gera breyt- ingar á grund- vallaratriðum varnarmála Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins svaraði fyrri spurningunni á eftirfarandi hátti „Allt frá því ísland gekk í Atlantshafsbanda- lagið hefur Al- þýðuflokkurinn stutt aðild ís- lands aö banda- laginu og síðan talið var nauð- synlegt að varn- arlið kæmi til iandsins hefur Alþýðuflokkurinn stutt það að Framhald á bls. 18 íslandsflug SAS: 4 ferðir í viku í sumar — og ein ferð áætluð í vetur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.