Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JUNI 1978 ■ ——— ® SlKfí Hitamælar & CS(Q> Vesturgotu 16. simi 13280. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miöstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. \i <;i.ysi\<, \ SIMINN KR: 22480 Útvarp Reykjavlk AflÐMIKUDkGUR 7. júní MORGUNNINN 7.00Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Ingibjörg borgeirsdótt- ir les þriðja lestur sögu sinnar „Um stekkjartíð“. briðji kaflii „Mókjamma litla“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. ll.OOi Félagar úr Tékkn- esku fílharmoni'usveitinni leika Hljómsveitartríó í C- dúr nr. 1 op. 1 eftir Jan Vaciav Stamic; Milan Munclinger stjórnar/Ferenc Tarjáni og kammersveit leika Ilornkonscrt í D-dúr eftir Joseph Ilaydn; Frigyes Sándor stjórnar/RCA Victor sinfóniuhljómsveitin leikur „Vatnasvítuna”, hljómsveit- arvcrk eftir Georg Friedrich Ilándel; Leopold Stokowski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna; Tónleikar. 11.30 Miðdegissagani „Gler- húsin" eftir Finn Söeborg Ilalldór S. Stefánsson les þýðingu sína (13). 15.00 Miðdegistónleikar Kammersveitin í Stuttgart leikur Inngang að Capriccio op. 85 fyrir strengjasveit eftir Richard Strauss; Karl Munchingcr stjórnar. Elly Ameling syngur lög úr „(tölsku ljóðabókinni“ eftir Ilugo Wolf; Dalton Baldwin leikur með á píanó. lO.OOFréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli harnatíminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. MIÐVIKUDAGlJR 7. júní 18.00 On We Go Enskukennsla. brítugasti og sfðasp þáttur frumsýndur. 18.15 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L) Brasilía — Svíþjóð (A78TV - Eurovision - Danska sjónvarpið) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Drykkja (L) Kanadísk fræðslumynd um ungt fólk. sem fer út að skemmta sér og hefur áfengi um hönd. Sýnt er, hvernig framkoma fólksins breytist þegar iíða tekur á drykkjuna. og einnig er lýst áhrifum áfengis á likama manna. býðandi og þulur Jón O. Edwald. 20.50 Charles Dickcns (L) Breskur myndaflokkur. 10. þáttur. Töfrar Efni níunda þáttan Andlát Mary Hogarth hefur djúp áhrif á Dickcns og hann harmar hana til ævi- loka. John Dickens óttast. að sonur sinn hafi týnt vinnugleðinni, en hann finnur nýjar leiðir til tckju- öflunár. Handrit og eigin- handaráritanir Charles eru gulls ígildi, og hann fær einnig fé að láni hjá útgef- endum. Loks finnst Charles nóg um fjárafla-tíltektir föður síns og setur undir lekann. býðandi Jón O. Edwald. 21.40 Flokkakynning í þriðja og sfðasta kynn- ingarþætti framboðsaðila fyrir væntanlegar Alþingis- kosningar verða eftirtaldir aðilar kynntin Alþýðu- bandalagið. Alþýðuflokkur- inn, Kommúnistaflokkur ís- lands og framboð óháðra 'kjósenda í Suðurlandskjör- da'mi. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 23.00 Dagskrárlok KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal Marion Whittow, Hafsteinn Guðmundsson og Elín Guð- mundsdóttir leika á óbó, fagott og sembal tónlist eftir Georg Philip Telemann, Giovanni Benedetto Platti, Wiliiam Babell og Johann Quantz. 20.00 Hvað á hann að heita? Iljálmar Árnason og Guð- mundur Árni Stefánsson leita enn að nafni á ungl- ingaþætti sfnum. 20.40 Iþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Einsöngur í útvarpssal Ingveldur Hjaltested syngur íslenzk lög; Guðrún A. Krist- insdóttir leikur á pfanó. 21.25 „begar konur fyrirgefa“, smásaga eftir Guðmund Kamban borsteinn Gunnarsson leik- ari les. 21.50 Pfanósónata í Es dúr (K282) eftir Mozart Philippe Entremont leikur. 22.05 Kvöldsagani Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. borsteinsson les sfðari hluta (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 18.15 í kvöld verður sýndur í sjónvarpi leikur Brasilfu og Svíþjóðar í heimsmeistarakeppninni, en vitað var að Svíar myndu einskis láta ófreistað til að sigra Brasilfumenn. beir sem ekki geta séð leikinn f dag þurfa ekki að óttast að þeir hafi misst af honum, þvf Icikurinn verður endursýndur á laugardaginn á sama tíma. Sama dag verður cinnig sýndur leikur ítalfu og Ungverjalands og hefst hann klukkan 16.30. Enskan kveður Klukkan 18.00 í dag verður sýndur síðasti þáttur ensku- kennslunnar „On We Go“. Þáttur þessi er númer 30 í röðinni og verður hann endursýndur á laugardag. Vonandi hafa sem flestir haft gagn af enskukennsl- unni, því að það getur alltaf verið gott að kunna eitthvað , í ensku, jafnvel þótt sú v kunnátta sé ekki mikil. Sjónvarp kl. 20.30 y Afengi og áhrif þess Á eftir fréttum og veðri í kvöld er í sjónvarpi kanadfsk fræðslumynd um drykkju. Myndin fjallar um ungt fólk, sem fer að skemmta sér og hefur áfengi um hönd. Sýnt er hvernig framkoma fólksins breytist þegar líða tekur á drykkjuna og einnig er lýst áhrifum áfengis á lfkama manna. Áfengi er sá vímugjafi, sem , hvað mest og almennast er notaður á Islandi í dag, og því á mynd þessi fullt erindi til okkar. Öllum er kunnugt það böl sem áfengisn.eyzlu fylgir, en segja má að í þessari mynd, sé brugðið upp óvenjulegri mynd af áfengisneyzlu. En það er ekki aðeins að áfengisneyzla hafi slæm áhrif á fólk líkamlega, heldur er hið andlega böl ekki minna. Þau eru til mörg daemin, sem sýna hvernig drykkjusjúkt fólk verður út undan í þjóðfélag- inu og hvernig það óafvitandi spillir fjölskyldu sinni og um- hverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.