Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 í DAG er miðvikudagur 7. júní, 158. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 07.20 og síðdegisflóð kl. 19.34. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.09 og sólar- lag kl. 23.45. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.12 og sólarlag kl. 24.14. Sólin er í hádegissfað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 14.53. (íslandsalmanakið). Á peim tíma tók Jesús til máls og sagði: Eg veg- sama Þig, faðir, herra himins og jarðar, að pú hefir hulíð petta fyrir spekingum og hygginda- mönnum og opinberað pað smælingjum. (Matt. 11, 25). ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyrisími 96-21840. 1 ? 3 4 ■ ~ ■ 6 7 8 LJio ■ n i4 fgg§| ■ tá J LARÉTTi — 1 hurðarás. 5 kvrrfl. fi hindrar. 9 scía. 10 sjór. 11 tvcir cins. 12 unKvifti. 13 vcrkfa ri. 15 Krcinir. 17 dánar. LÓÐRÉTT, - 1 fan«clsi. 2 baun. 3 hcfur ha'Kt um sig. 1 ákvcfta. 7 útlima. 8 fa-fti, 12 iikamshluti. 11 afkvæmi. lfi frumofni. Lausn síðustu krossRátu LÁRÉTTi — 1 boltum. 5 ck. fi raumur. 9 rit. 10 rÓK. 11 at. 13 akra. 15 aufta. 17 milda. LÓÐRÉTTi — 1 bcrorfta. 2 oka. 3 tími. 4 mær. 7 urKafti. 8 utar. 12 tafta. 11 kal. lfi um. [ APtTJAO MEIL-LA NÍRÆÐUR er í dag, 7. júní, Þórður Stefánsson fyrrum bóndi að Hrauk í Þykkvabæ, nú vistmaður á Dvalarheimili DAS Hrafnistu, Rvík. 75 ÁRA er í dag Sigríður Thoroddsen, ekkja Tómasar heitins Jónssonar borgar- lögmanns. Sigríður hefir unnið mikið að félagsmál- um, er hún m.a. heiðurs- félagi stúku sinnar í Odd- fellowreglunni. Einnig var hún fvrsti formaður Kvennadeildar Reykja- víkurdeildar Rauða kross íslands. Veðrið EKKI var sumardýrðinni að fagna i gærmorgun. Samkvæmt veðurlýsing- unni skein sólin hvergi. Hiti var 4—9 stig á lág- lendi. Spáð var litlum breytingum á hitastigi. Hér í Reykjavík var A-2, rigning og súld, hiti 7 stig. A Hvallátrum og á Sauðárkróki, sem mestur hiti var. Á Akureyri var N-3, súld og rigníng og 5 stiga hiti. Þegar austar dró á Noröurlandi og á Austfjörðum var hitinn aðeins 4 stig, t.d. á Staðarhóli, Raufarhöfn, Vopnafiröi og Dalatanga. Á Reyðará og í Vest- mannaeyjum var vindur aust-suðaustlægur, 7 vindstig. Hitinn var 5 stig í Eyjum. í fyrrinótt snjó- aði í fjöll á Austurlandi og fjallvegir urðu pungfærir, a.m.k. venjulegum bílum í gærmorgun. Þá um nóttina hafði rignt 24 mm á Dalatanga. FRÁ HOFNINNI j í GÆRMORGUN kom togarinn Heiðrún frá Bolungarvík . til Reykja- víkurhafnar og hér á að taka skipið í slipp. I fyrri- nótt fór Goðafoss á strönd- ina. í gær kom Stapafell úr ferð og fór aftur nokkru seinna. í gær komu að utan Tungufoss og Mánafoss. Kljáfoss fór á ströndioa í gær. Seint í gærkvöldi var von á rússnesku olíuskipi, með farm. í gær fór svo Skaftá á Ströndina. í dag fer Helgafell á ströndina og Háifoss fer áleiðis til út- landa. | HEIMILISDÝR | HEIMILISKÖTTUR frá Skólagerði 63 í Kópavogi, kom ekki heim til sín aftur á föstudagsmorguninn var, eftir morgungönguna. Kötturinn er gulbrúnn á litinn með hvíta bringu. Hann var með bláa hálsól. Á henni stóð nafn hans, Prins, heimilisfang og símanúmerið, sem er 44294. Við erum að láta okkur detta í hug að hann kunni að hafa lokazt inni í bílskúr eða útihúsi, sagði eigand- inn. Við ókunnuga er hann sagður styggur. [fréttir 1 HVÍTABANDS-konur fara í sumarferðalag upp í Borg- arfjörð á sunnudaginn kemur, 11. júní. Verður lagt af stað með Akraborg kl. 9.30 árdegis. Hvítabands- konur eru beðnar að tilk. þátttöku sína í dag, mið- vikudag, til Elínar í síma 43682 eða til Kristínar í síma 17193. KVENNADEILD Styrkt- arfél. lamaðra og fatlaðra fer í sumarferð á laugar- daginn kemur. Verða allar nánari uppl. um ferðina gefnar hjá Svövu, s. 19485 og helgu Völu, s. 16727. fréttir LYFJABÚÐ. - í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um veit- ingu leyfis til að reka lyfjabúð í Mosfellshreppi. Leyfið var veitt Helgu Þ. Vilhjálmsdóttur lyfjafræð- ingi. NÝIR læknar. — Heil- brigðis og tryggingamála- ráðuneytið hefur veitt Helga Þ. Valdimarssyni lækni, leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í ónæmisfræði. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et chir. Hafsteini Guðjóns- syni leyfi til þess að mega stunda almennar lækning- ar hér. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf safnaðarráðs efnir til sumarferðar 14. júní næst- komandi. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 10 árd. og ekið að þjóðveldis- bænum í Þjórsárdal. Væntanlegir þátttakendur tilk. sig í síma 32855 og síma 32756. LYFJABÚÐ í Mosfells- hreppi. — I nýju Lögbirt- ingablaði er skýrt frá því, að Helgu Þ. Vilhjálmsdótt- ur lyfjafræðingi hafi verið veitt leyfi til rekstur lyfja- búðar í Mosfellshreppi, frá 1. júní að telja. Ekki er vitað hvenær lyfjabúðin tekur til starfa. Ný uppfinning: VASARITVÉL i° GcM {JSJ D Þökk sé tækninni, elskan. Nú þarf ég ekki lengur að vinna alla þessa kvöldvinnu á skrifstofunni! KVÖLIK nætur- ok holKarþjónusta apótekanna í Reykjavík veróur sem hér sejfir dagana 2. til 8. júní aó háðum dögum moötöldum. í IIOLTS APÓTEKI. en auk þess verður LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laujfardöKum ok helgidögum. en hæj?t er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20 — 21 ok á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er iokuð á helKÍdÖKum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hæ^t að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aftcins aft ekki náist í heimilislsekni. Eftir k). 17 virka iaiCd til klukkan 8 aft murvni ok frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinirar um lyfjabúftir oK læknaþjónustu cru Kefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IfEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauitardöKum oK helKÍdöKum kl. 17—18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna geKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meft sér óna misskirteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vift Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. s.mi 76620. Eftir lokun er svarart t síma 22621 eða 16597. c iiWdauiic heimsóknartímar. lan OJUKnAnuo SPÍTALINN, Alla datta kl. 151 kl. 16 uk kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDI! Kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 al daita. - LANDAKOTSSPÍTALI, A!la datta kl. 15 l kl. 16 oií kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudatta til föstudatta kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöttum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauxardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANÐIÐ. MánudaKa tfl föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VfFIGSSTADIR, I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. CACM EANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN V»Ú HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD. Þinffholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. E/tir lokun skiptiborfts 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. sfmar aftalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASOFN — AfKreiftsla í ÞinK- holtsstra’ti 29 a. símar aftalsafns. Itókakassar lánaftir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta vift fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvaIlaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN IjAUGARNESSKÓLA — Skóiabókasafn sími 32975. Opift til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BtSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, IauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14 — 21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. SÆDÝRASAFNIÐ opirt kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opift sunnud.. þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstartastra‘ti 71. er opirt alla daKa nema lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar cr opið alla daKa nema mánudaKa kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa oK fiistudaKa frá kl. 16—19. ÁRB.K3ARSAFN, Safnirt er opirt kl. 13—18 alla daKa nema mánudaua. — Stra'tisvaKn. leirt 10 írá lllemmtorKÍ. \aKninn ekur art safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift SiKtún er opirt þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdeifis oK á helKÍdöKum er svaraft allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekift er vift tilkynninKum unt bilanir á veitukerfi horKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borKarhúar telja siK þurfa aft fá aftstoð borKarstarfs- manna. .SLÁTTUR mun hcfjast mcð f.vrra móti í sumar. Horgfirðingar gcra ráð fyrir að túnasláttur muni almcnnt byrja um 20. þ.m. Ilcfur grasið þotið upp síðustu daga. cða síðan vætur komu.** - 0 - „DÝRRÍTUR hcfir gcrt talsvcrðan usla á Mývatnsfjöllum nú í vor. Ilafa fundizt yfir 20 kindur dauðar. allar bcra þcss mcnjar að dýrhftur hafi vcrið að vcrki. í fyrra gcrði hann vart við sig á þcssum sh'tðum og drap þá cinnig nokkrar kindur. Gcrðu Mývctningar þá út mcnn til að vinna hug á vágcsti þcssum. Mcnn skutu rcf og töldu hann hafa sa*r/.t mjög. Nú þykjast mcnn hafa séð þcnnan sama rcí i vor á þrcm löppum. cn fullfrískan. cins og vcrk hans sýna. — Ilafa Mývctningar nú aftur scnt skotmcnn á vcttvang." | GENGISSKRÁNING NR. 100 — 6. júní 1978. Ki. 12.00 Kunn Kining M. 12.00 huup Siiia 1 Bandarfkjaduilar 259.50 260.10 I Stcrlingspund 172.10 173.30 1 Kanadadollar 232.10 232.90* 100 Danskar krónur 1607.80 1618.50* 100 Norskar krónur 1802.20 1813.30* 100 Sænskar krónur 5601.70 5611.70* 100 Finnsk mörk 6017.50 6061..50* 100 Franskir frankar 5621.50 5637.50* 100 Itclg. frankar 793.50 795.30* 100 Svissn. frankar 13559.80 13591.10* 100 (•ylliní 11590.00 11616.80* 100 \ .-l»ýzk míirk 12415.10 12113.80* 100 Lírur 30.07 30.11» 100 Austurr. S<-h. 1726.55 1730.55* 100 Lscudo* 565.10 566.70* 100 I’csctar 321.10 321.80* 100 Vcn 117.90 118.19* ? Urcyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.