Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 13 Eitt af Krafíkverkum Errós, sem til sölu eru. Myndkyraiing selur grafík eftir Erró „ÞAÐ hefur mikið verið spurt og nokkuð seldist í gær“, sagði Konráð Axelsson eigandi fyrir- tækisins Myndkynning er Mbl. spurðist fyrir um sölu á grafík eftir Erro. „Hér er um að ræða þrjú serígrafík, sem Erro gerði í fyrra fyrir Myndkynningu", sagði Kon- ráð, „og er upplagið af hverri mynd 100 eintök og eru allar áritaðar af listamanninum og númeraðar. Einnig erum við með einar 10 eldri grafíkmyndir eftir Erro“. „Þegar Mbl. spurði um verð, sagði Konráð að myndin kostaði um 30.000 krónur óinnrömmuð. f A sama tíma að ári í leikferð um Vestfirði LEIKFLOKKUR Þjóðleikhússins hefur nú sýnt bandaríska gaman- leikinn „Á sama tíma að ári" yfir 70 sinnum á ferð sinni um landið. Á föstudaginn verður lagt af stað í síðasta áfanga leikferðarinnar og farið til Vestfjarða, þar sem sýnt verður til 19. júní. Það eru þau Bessi Bjarnason og Margrét Guð- mundsdóttir sem fara með hlut- verkin tvö í sýningunni en leik- stjóri cr Gísli Álfreðsson. Sýningarnar verða sem hér segir: í Búðardal 10. júní, Króksfjarðarnesi 11. júní, Patreksfirði 12. júní, Bíldudal 13. júní, Þingeyri 14. júní, Flateyri 15. júní, Bolungarvík 16. júní, Suðureyri 17. júní og á Hnífsdal dagana 18. og 19. júní. Nýkomin styrktarblöd og augablöð í eftirtaldar bifreiðir HÆKKIÐ BÍLINN UPP SVO AÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI Á SNJÓHRYGGJUM OG HOL ÓTTUM VEGUM. Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70—77 ?ugablöð aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2". 2'A" og 2y2" styrktarblöð í fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944 Fyrirlestrar um viðarplötur (spónaplötur — trefjaplötur — krossviður) Veröa haldnir í fyrirlestrasal Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins aö Keldnaholti dagana 12. og 13. júní n.k. kl. 13—17. Fjallaö veröur um efniseiginleika viöarplatna og notkun þeirra í húshlutum m.t.t. buröar, boröarþols, hljóöeinangrunar, hitaeinangrunar og viðhalds. Fyrirlesari veröur Edgar Guömundsson verk- fræöingur. Þátttaka, sem er ókeypis og öllum heimil, tilkynnist skrifstofu Rannsóknastofnunar bygg- ingariönaöarins í síma 83200 í síöasta lagi föstudaginn 9. júní n.k. f.h. Rannsóknastofnunar byggingariönaðarins Hákon Ólafsson yfirverkfræöingur Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar á allar stærðir fólksbíla, Broncoa og fleiri bíla. Einning skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fþlskyldu- Ijósmyndir ÁJJSTURSTRÆTI6 SÍMI12644 Kennarafélag MH mótmælir embættisveitingu Á fundi ( Kennarafélag Mennta- skólans við Hamrahlíð 26. maí s.l. var eftirfarandi ályktun samþykkt með öllum greiddum atkvæðumi Kennarafélag M.H. vill beina þeirri fyrirspurn til menntamála- ráðuneytisins, hvort með ákvörðun þess um embætti skólameistara á Egilsstöðum sé ætlunin að hefja til vegs þá stefnu, að til skólastjórnar utan höfuðborgarsvæðisins skuli helst valinn sá umsækjandinn sem minnsta hefur háskólantenntunina, einkum ef hann hefur ekki full réttindi til kennslu á viðkomandi skólastigi. Félagið lýsir megnri vanþóknun sinni á þeim viðhorfum að meta skólastjórn í menntaskóla í dreifbýli svo lítils sem þessi ákvörðun ber vitni um. (Fréttatilkynning) AUCI.YSIM.ASIMINN ER: 22480 JtiarjjnnÞIabib | ] 2 Ovorlock saumar : ] 2 Teygjusaumar f ] Beinn SAUMUR I ] Zig Zag [ ] Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) > [ ] Blindfaldur | J Sjálfvirkur hnappagatasaumur J Faldsaumur f ] Tölufótur [”] Útsaumur | ] Skeljasaumur f ] Fjölbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni. rOYO l‘A VARAHLUTAUMBOOIO iI/F. ÁRMÚLA 23. REYKJAVÍK SÍMI: 31 7.33 1, 1 % »v Rli má II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.