Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA I0100KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI MUJATnPK'aKS'U II ríkisútvarpsins (hljóðvarps), hafa hafið af fullum krafti undirbúning þess, hvernig dagskrá dagsins verði sem haganlegast fyrirkomið til að þjóna málefninu á sem áhrifaríkastan hátt með hefð- bundnum grímuklæddum og grímulausum áróðri, helzt ekki í minna umfangi en sálufélagaáróð- ur Þjóðviljans spannar. ítrekað skal að þessar ályktanir eru byggðar á reynslu fyrri ára, einkum þó reynslu sem fékkst á síðasta ári, þegar gerð var stað- reyndakönnun á áróðursmisnotk- un róttæklingaiiðs innan ríkisút- varpsins, þegar svokölluð Straumsvíkurganga var þrömmuð, en sú misnotkun var í stórum dráttum eins og hér greinir: 1) Grímuklæddur áróður út- varpsþular í þularstörfum mælt- um af munni fram eftir inn- blæstri. 2) Grímulaus áróður í langloku- samtali þáttarstjórnanda við aug- ljósan sálufélaga sinn, sem var framámaður í svokallaðri mið- nefnd Straumsvíkurgöngunnar 1977. 3) Áberandi áherzla sem lögð var á Straumsvíkurgöngufyrir- tækið í fréttatímum ríkisútvarps- ins, í ljúfu samræmi við fyrir- greiðslu Þjóðviljans, en í hrópandi ósamræmi við öll önnur dagblöð og aðra fjölmiðla. 4) Að sjálfsögðu var að fullu nýttur vettvangurinn handhagi, lestur úr forystugreinum dag- blaða. ítarleg áróðursþula úrf forystugrein Þjóðviljans var lesin, á meðan önnur blöð minntust ekki á fyrirtækið, (var að sjálfsögðu ekki hlutleysisbrot.) 5) Framangreint var það sem ókeypis fékkst, en ekkert var til sparað, því allan daginn glumdu, í öllum tilkynningatímum útvarps- ins þar til að göngulokum kom, áróðurstilkynningar hernámsand- stæðinga, þannig að umfangið mátti teljast með eindæmum, (var að sjálfsögðu ekki hlutleysisbrot.) Skal nú aftur vísað í upphaf þessarar orðsendingar, en út- varpshlustendur hvattir til að veita dagskrárgerð ríkisútvarpsins göngudaginn 10. júní n.k. athygli, ekki sízt einkavettvangi útvarps- þula í morgunútvarpi, en kafbáta- hernaður sá sem þar hefur farið fram undanfarin ár á göngudög- um, hefur þótt kapítuli útaf fyrir sig. Og að endingu Velvakandi góð- ur: — Við sjáum nú hvað setur. En mér þætti vænt um ef ég mætti skrifa þér aftur að 10. júní n.k. liðnum, um reynsluna af ríkisút- varpinu (hljóðvarpi) þann róttækl- ingagöngudag. — Verður fróðlegt að sjá hvort enn einu sinni endurtekur sig misnotkun stofn- unarinnar af hendi þess hóps í starfsliði hennar sem ég nefni róttækl i ngadei ld ríkisútvarpsins. Útvarpshlustandi.u Þessir hringdu . . . • Málefni sportveiðimanna Sportveiðimaður vildi nefna nokkur atriði sem hann sagðist hafa orðið var við að menn misskildu í garð sportveiðimanna en það er m.a. það að þeir séu að útrýma öllu lífi á hálendinu þ.e. fuglalífi og dýrum, hreindýrum og fleiri. Sagði þessi veiðimaður að þessir menn sem stunduðu rjúpna- veiðar, hreindýraveiðar og aðrar veiðar gerðu það sér til framfæris og gamans í senn, en það væri tómt mál að tala um að þeir útrýmdu einu eða neinu í sam- bandi við það. — Hvernig væri það ef forfeður okkar hefðu ekki veitt fugl eða dregið fisk úr sjó og vötnum sér til lífsviðurværis, spurði veiðimaðurinn. — Það er vel hægt að stunda sportveiði- mennsku á íslandi í miklum mæli án þess að hún hafi alvarlegar afleiðingar í för með sér, en auðvitað verður að vera í því nokkur skynsemi, það má vel nota það sem landið hefur uppá að bjóða. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Ungverjalandi í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Farago, sem hafði hvítt og átti leik, og Szabo. 43. Dxe3! (En alls ekki 43. Db8+ — Kh7 44. a7 - Hxg2+ 45. Kh3 - Be6+ 46. Kh4 - g5+ 47. Kh5 - Bf7 og það er hvítur sem verður mát) Svartur gafst upp. Eftir 43. ... Hxe3 44. a7 — Hxc3 45. a8=D+ — Kh7 46. Da5! vinnur hvítur létt. HÖGNI HREKKVÍSI Þetta er óvenju ánægjuleg sjón þykir mér. 03? SIGGA V/GGA £ ‘ÚLVE&4N Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta og íslenzka í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS .......................... HljóSkútar (framanl Austin Mini ........................... Hljúðkútar og púströr BatHord vörubíla ......................Hljéðkútar og pustror Bronco 6 og 8 Cyl ..................... HljöSkútar og púströr Chevrolet fólksbfla og vörubíla .......HljöSkútar og púströr Datsun diesel — 10OA — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 .............HliöBkútar og púströr Chryslar franskur ..................... HljóHkútar og púströr Citroön GS ............................ HljóSkútar og púströr Dodga fólksbfla........................ HljóSkútar og púströr D.K.W. fólksbfla ...................... HljóSkútar og púströr Flat 1100— 1500— 124 — 125 — 127 — 128 — 131 — 132 ........ HljóSkútar og púströr Ford amerfska fólksbfla ............... HljóSkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 ...... Hljóðkútar og púströr Ford Escort............... ............ HljóSkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15 M — 17M — 20M HljóSkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendibflar .... Hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jappi .................... HljóSkútar og púströr Intemational Scout jeppi .............. HljóSkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ..................... HljóSkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer .............. HljóSkútar og púströr Range Rover.............. HljóSkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 ........................... HljóSkútar og púströr Lada .................................. HljóSkútar og púströr Landrover bensin og diesel ............ HljóSkútar og púströr Mazda 616.............................. HljóSkútarog púströr Mazda 818................ ............. HljóSkútar og púströr Mazda 1 300 ...........................HljóSkútar og púströr Mazda 929 .............................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólksbfla 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 ................. HljóSkútar og púströr Mercedes Benz vörubfla ................ HljóSkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ............. HljóSkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 . . ............. HljóSkútar og púströr Opel Rekord og Carnavan ............... HljóSkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan ................ HljóSkútar og púströr Passat ................................ HljóSkútar og púst rör Peugeot 204—404— 504 .................. HljóSkútar og pústror Rambler American og Classic ........... HljóSkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóSkútar og púströr Saab 96 og 99 ......................... HljóSkútar og púströr Scania Vabis L80— L85— LB85 L110—LB110—LB140 ....................HljóSkútar Simca fófksbfll ....................... HljóSkútar og púströr Skoda fólksbfll og station ............ HljóSkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600................. HljóSkútar og púströr Taunus Transit bensfn og diesel ....... HljóSkútar og piwtrör Toyota fólksbfla og station ........... HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbfla .................... HljóSkútar og púströr Volga fólksbfla .......................Púströr og hljóSkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1 500 og sendibtla.................. HljóSkútar og púströr Volvo fólksbfla ....................... HljóSkútar og púströr Volvo vörubfla F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóSkútar Púströraupphengjusett I fiestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr I beinum lengdum 1 V«“ til 3V2' Setjum pústkerfi undir blla, sími 83466. Sendum I póstkröfu um land allt. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.