Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 Sandgerði Nýr umboösmaöur hefur tekiö viö afgreiöslu fyrir Morgunblaöiö í Sand- geröi, Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 7474. iHttQgtntÞIafeifr Morgunblaðió óskar ieftir blaðburðarfólki ' iCEj Vesturbær Sörlaskjól Upplýsingar í síma 35408 Sumarbústaður á fegursta stað viö Þingvallavatn um 60 ferm. vandað hús meö olíukyndingu. Arinn, tvöfalt gler og vantslögn. Bátaskýli og hraöbátur fylgir. 4400 ferm. kjarri vaxin lóð sem liggur að vatninu. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750 og utan skrifstofutíma 41028. 16180—28030 lönaöarhúsnæöi Höfum til sölu iðnaöarhúsnæði ca. 850 fm. 4100 rúmm. Húsiö er allt á einni hæð og er fullbúið og laust til afnota fyrir kaupanda. Skrifstofur. Kaffistofur o.þ.h. eru í húsinu. Góöar innkeyrsludyr. Leyfi .er til helmings stækkunar á grunnfleti. Lóðin er 4.150 fm. Verðiö er mjög hagstætt eöa ca. kr. 60.000. pr. fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skúlatún sf. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guömundur Þóröarson, kvöld- og helgarsími 35130. Róbert Arni Hreiðarsson, lögfræðingur. 1 Atvinnuhúsnæói Smiðjuvegur Efri hæð meö góðum gluggum og góðum innkeyrsludyrum á tveimur stöðum. Stærð ca. 600 ferm. Ca. helmingur hæðarinnar á að seljast. Verð er tilboð. teikning á skrifstofu. Auðbrekka Efri hæð um 300 ferm. á góöum stað. Mjög hentug fyrir léttan iðnað, skrifstofur, teiknistofur eöa því um líkt. Verð 22—23 millj. Húsnæði á 2. hæð um 100 ferm. með innkeyrsludyrum. Vel staðsett. Verð 10 millj. Laust strax. Kjöreign sf. Ármúla21 R DAN V.S. WIIUM, 85988*85009 lögfræðingur Sumar- bústaða- og húseigendur GARÐYRKJU- ÁHÖLD SKÓFLUR, ALLSKONAR Handsláttuvélar Garöslöngur og tilh. Slöngugríndur. Kranar Garðkönnur. Fötur Hrífur. Orf. Brýni. Eylands-Ljáir Greina og grasklippur Músa- og rottugildrur. Handverkfæri, allskonar Kúbein. Járnkarlar Jarðhakar. Sleggjur Múraraverkfæri Málning og lökk Bátalakk. Eirolía Viöarolía. Trekkfastolía. Pinotex, allir litir. Fernisolía. Tjörur, allskonar Kítti, allskonar Vírburstar. Sköfur. Penslar. Kústar. Rúllur. Polyfilla-fyllir, allskonar. Polystríppa-uppleysir Vængjadælur Ál-stigar Ryðeyðir — Ryðvörn Gas- ferðatæki Olíu-ferða- prímusar Vasaljós. Rafiugtir Olíulampar. Steinolía Plastbrúsar 10 og 25 Itr. Viðarkol Gúmmímottur Hreinlætisvörur Gluggakústar Bílabvottakústar Bíladráttartaugar Hengilásar og hespur Hlíðlamir Rólukrókar Þvottasnúrur Þéttilistar á hurðir og glugga. Slökkvitæki Brunaboðar Asbest-teppi Brunaslöngur Björgunarvesti Árar — Árakefar Bátadrekar. Keðjur Kolanet. Silunganet og slöngur Silunga- og laxlínur Önglar. Pilkar. Sökkur. íslenskir fánar Allar stæróir. Fánalínur. Húnar. Sólúr Ullar- nærfatnaður „Stil-Longs“ Ferðasokkar Vinnufatnaður Regnfatnaður Gúmmístígvél Vinnuhanzkar Ananaustum Simi 28855 477 nemendur í Tónskólanum SKÓLASLIT Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar fóru fram í Hagaskóla miðvikudaginn 10. maí. AIls störfuðu 25 kennarar auk skólastjóra við skólann í vetur, en þetta var fjórtánda starfsár skól- ans. Nemendur voru 477 og þreyttu tveir fullnaðarpróf nú í vor, Jón Aðalsteinn borgeirsson í klarincttuleik og Astmar Einar Ólafsson í píanóleik. Tvær nemendahljómsveitir voru starfræktar í skólanum, önnur fyrir yngri nemendur, hin fyrir þá, sem lengra eru komnir. Á sama hátt var æfður skólakór. Kórinn og hljóm- sveitin héldu tónleika í Krikju Óháða safnaðarins í apríl, auk þess sem nemendatónleikar voru haldnir um jól og páska. Haldið var til Egilsstaða um páskana og aðstoðaði hljómsveit Tónskólans Tónkórinn á Fljótsdalsheiði við flutning páska- óratóríu eftir Brunckhorst. Tónleik- ar þessir voru siðar endurfluttir í Reykjavík. Sumarskák- mót í Kópavogi ANNAÐ sumarmót Taflfélags Kópa- vogs hefst föstudaginn 30. júni. Mótið stendur tvær helgar og tefldar verða 9 umferðir eftir Monradkerfi. Tímamörk munu verða ein klukku- stund fyrir fyrstu 30 leikina en síðan háf klst. til að sjúka skákinni. Að venju verða í sumar 15 mínútna mót fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hamraborg 1. Nauðungaruppboð Það á íbúö á 4. hæö til vinstri í Fannborg 7, Kópavogi, þinglýstri eign Sigurlaugar Þorleifs- dóttur, og auglýst var í 105., 107. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 og 1. tölublaöi 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 9. júní 1978 kl. 14. Uppbodshaldarinn i Kópavogi Ólafur St. Sigurösson, héradsdómari. Landsmót hestamanna Skógarhólum, 13.—16. júlí Skráning kappreiöahrossa og gæðinga, á landsmótið, þarf aö hafa borist Pétri Hjálmssyni, Búnaöarfélagi íslands, sími 19200, í síðasta lagi fyrir mánudagskvöldið 12. júní. Skráning söluhrossa á hrossamarkaö lýkur 1. júlí. Framkvæmdanefndin. Suðurlandskjördæmi Sameiginlegir framboösfundir frambjóöenda kjördæmisins, vegna alþingiskosninganna 25. júní n.k., veröa haldnir sem hér segir: Kirkjubæjarklaustur, sunnudaginn 11. júní kl. 14.00. Vík, sunnudaginn 11. júní kl. 21.00. Hvoll, fimmtudaginn 15. júní kl. 21.00. Flúðir, mánudaginn 19. júní kl. 21.00. Selfoss, þriöjudaginn 20. júní kl. 21.00. Vestmannaeyjar, fimmtudaginn 22. júní kl. 21.00. hefjast í jassdans Jitterbug og Rock Samkvæmisdansar. Upplýsingar í síma 84750. Innritun hófst mánudaginn 5. júní frá kl. 1—7. Skólinn hefst fimmtudaginn 8. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.