Morgunblaðið - 09.06.1978, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.06.1978, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 26200 Hraunbær Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúö á 3ju hæð í snyrtilegri blokk. íbúðin er með 3 svefnherbergjum í sér svefn- herbergisálmu. 1 góð dag- stofa, eldhús, baðherbergi. Þá fylgir sér þvottaherbergi á hæðinni. Kleppsvegur Vorum að fá glæsilega 125 fm. íbúð á 1. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi innst á Klepps- vegi, 3 svefnherb., 2 samliggj- andi stofur, sér þvottaher- bergi á hæöinni og búr inn af því. Verð kr. 17.5 millj. til 18 millj. Útb. 12 millj. Laus í haust. NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu einbýlis- hús við Njálsgötu. Húsið er 2. hæðir og jarðhæð með verzl- unaraðstöðu. Mögulegt er að hafa eina íbúð á hverri hæð. Hæðirnar geta verið lausar í haust en verzlunarhúsnæðið um n.k. áramót. MIÐVANGUR Til sölu mjög glæsileg 120 fm íbúð á 1. hæð við Miðvang, Hafnarfiröi. íbúöin skiptist í 3 svefnherbergi, 1 rúmgóða stofu, eldhús m/þvottaher- bergi og búri innaf. Suöursvalir. Laus strax. Út- borgin 11,5 millj. Verð 16.5 millj. MORGMLABSHÍSINl Öskar Kristjánsson ! M \LFLI TM.VGSSKR I FSTOF.A) (lUðmundur Pétursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmenn Einstakt tækifæri Höfum til sölu 110 ferm. verslunarhúsnæöi viö Hringbraut. Góö bílastæöi. Góöur staöur. Stækkunarmöguleikar. Einnig iðnaðarhúsnæöí 160 ferm. meö stækkun- armöguleikum. Góö lóö. Selst bæöi í einu lagi og sér Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57, sími 3868. Hannes Arnar Ragnarsson heimasimi 92-3383. Reynir Ólafsson viðskiptafr. Reykjaneskjördæmi: Fjölmennir fund- ir um atvinnumál Nýtt sambýlishús í Eiðisgrandahverfi ☆ Erum nú aö hefja framkvæmdir viö sambýlis- hús viö Álagranda 8—12. íbúöirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og er áætluö afhending þeirra í júlí-nóvember 1979. ☆ Eins og áöur segir leggjum viö áherslu á aö byggja sambýlishús sem varanlega og góöa íbúöalausn. Allar íbúöir eru meö góöar sólsvalir í suöur og flestar aö auki meö útsýnis- og viörunarsvalir í noröur. Áhersla er lögö á aö hafa baðherbergi og barnaherbergi rúmgóö í þessum íbúöum, en arkitektar eru þeir Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk. ☆ Samþykktar teikningar liggja frammi ' á skrifstofu okkar, Funahöföa 19, og eru þar veittar allar nánari upplýsingar. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. Funahöfða 19. FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðis- flokksins í Reykjanesi í komandi kosningum hafa efnt til nokkurra rabbfunda um atvinnumál með áhugamönnum um bau, svonefndra „kaffifunda". Fundirnir hafa verið mjög fjölmennir, fundarmenn hafa rætt um stefnuna í atvinnumálum og skipzt á skoðunum um hana. Frambjóöendur Sjálfstæðis- flokksins sögöu á þessum fundum, að flokkurinn væri eina áflið sem styddi frjálsan og arðbæran atvinnu- rekstur, en stjórnarandstöðu- flokkarnir hefðu gert tillögur um aukinn ríkisrekstur, og þeir hefðu viljað leysa efnahagsvandann í febrúar á kostnað atvinnuveganna, en þeirri „lausn" hefði fylgt rekstrar- stöðvun og atvinnuleysi. Eina aðferöin að sögn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins til að tryggja fulla atvinnu er að efla atvinnustarf- semina í landinu. Þrír fundir voru haldnir sl. laugardag. Einn var í Mosfellssveit, fyrir Kjósverja og voru á honum Salóme Þorkelsdóttir og Axel Jónsson alþm., en Eiríkur Matthías Á Mathiesen og Sigurgeir . Sigurðsson á fundinum í Kópavogi. Alexandersson, bæjarstjóri í Grinda- vík, heimsótti fundinn. Annar var í Hafnarfirði fyrir Hafnfirðinga og Garðbæinga og voru á honum Ólafur G. Einarsson alþm., Hannes H. Gissurarson háskólanemi og Ellert Framhald á bls. 21 Fundurinn í Hafnarfirði. AUGI,VSINCASÍMI>ÍN ER: i'FÍ. 224BD ^ JHoreiinblnhiö LAWN-BOY á Sauðárkróki GARÐSLATTUVELIN Þaö er leikur einn aö slá meö LAWN-BOY garösláttuvélinni, enda hefur allt verið gert til að auðvelda þér verkið. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf aö^raka. 3,5 hö, sjálfsmurö tví- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóðlát. Slær út fyrir kanta og alveg upp aö veggjum. Auðveld hæðarstilling. Ryðfrí. Fyrirferðalítil, létt og meðfærileg. VELDU GARÐSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. f Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra flytur ræöu og svarar fyrirspurnum fundargesta. Fundarstaöur: BIFRÖST, laugardaginn 10. júní kl. 15.00. I Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu mæta á fundinum. SJÁLFSTÆÐISFÓLK, l FJÖLMENNUM Á FUND FORSÆTISRÁÐHERRA. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.