Morgunblaðið - 09.06.1978, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ; FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978
LJÓSIN í salnum voru slökkt
ok klassísk tónlist ómaði um
salinn. Smám saman majínaöist
tónlistin ok skyndiloga
tilkynnti onskumælandi
röddi..Góðir Kostir viljiði bjóða
hljómsveitina Smokie
volkomna". Ahorfondur klöpp-
uðu ok stöppuðu ok þogar
hljómsvoitin hóf leik sinn á
laKÍnu .,1*11 meet you at
midnÍKht". jókst fiiKnuður
áhorfonda til muna.
ÞannÍK hófust hljómleikar
pop-hljónisveitarinnar Smokie,
sem haldnir voru í LauKardals-
höll í fyrrakvöld á veKum
listahátíðar. Áhorfendur voru
um 3.500 ok voru unKlinKar í
miklum meirihluta. Inn á milli
brá fyrir eldra fólki, ok enn-
fremur höfðu nokkrir foreldrar
farið með börn sín á hljómleik-
ana. Það var einnÍK athyKlisvert
að stúlkur voru í miklum
meirihluta ok flestar virtust
þær vera mun ynKri en
strákarnir.
Er fyrsta laKÍnu lauk tóku við
önnur róleK Iök en áhorfendur
höfðu mun meiri áhuKa á að
heyra vinsæl Iök hljómsveitar-
innar ok var því stemmninK lítil
í upphafi. En hún átti eftir að
batna mikið ok var, er hljóm-
sveitin lék lokalaKsitt, orðin
mikil ok KÓð. Nokkrir unKlinKar
stÍKu dans við tónlistina en aðrir
Ungling-
arnir kunnu
vel að meta
tónlistina
héldu kyrru fyrir í sætum
sínum. Þá var einnÍK nokkuð
mikið um ráp ok var sem
unKlinKar litu ekki aðeins á
hljómleikana sem hljómleika,
heldur einnÍK sem tækifæri til
að sýna sík ok sjá aðra.
Hljóðfæraleikur hljómsveit-
arinnar var mun betri en
undirritaður átti von á ok þar
sem hljómur í Höllinni var
Höllin var þéttskipuð unKlinKum. scm KreiniIcKa voru vcl
mcð á nótunum.
KÓður skiluðu löKÍn sér vel.
Hljómsveitarmennirnir hafa
aldrei verið taldir neitt sérstak-
ir tónlistarmenn ok verða það
sjálfsaKt ekki heldur eftir
hljómleikana. Lök þeirra eru öll
frekar einföld og melódísk enda
samin með því hugarfari að
fólki muni laglínuna. Hitt
verður ekki af Smokie skafið að
þessu markmiði hafa þeir fylgt
út í yztu æsar, enda eru
vinsældir þeirra varla nein
tilviljun. Þótt liðsmenn hljóm-
sveitarinnar eigi að heita fjórir
bættist Fred Lloyd hljómborðs-
leikari í hópinn fyrir tónleikana
í kvöld, og fyrir bragðið voru
lögin býsna lík því sem þau eru
á hljómplötunum, hvað varðar
útsetningar. Kassagíarleikur
söngvarans Chris Normans fór
hins vegar fyrir ofan garð og
neðan. Það var aðeins í byrjun
laganna, sem hann fékk að njóta
sín.
Sviðsframkoma hljómsveitar-
innar var nokkuð lífleg og var
Chris Norman þar fremstur í
flokki. Þá setti mikið „ljósa-
-show“ sitt mark á tónleikana,
en það var stórbrotið og tókst
með ágætum. Var ljósaperum
raðað upp bak við sviðið þannig
að þær mynduðu orðið
„SMOKIE“ auk þess sem Ijós-
kastarar úti í sal, ofan við sviðið
lýstu hljómsveitina upp. Þá voru
notaðar reyksprengjur og þurrís
til að gera leik hljómsveitar-
innar sem mikilfenglegastan.
Tókst þessi þáttur hljómleik-
anna vel og þótti áhorfendum
augsýnilega mikið til hans
koma, þótt bjart væri úti og
Ijósin nytu sín ekki eins vel og
í myrkri.
Aðeins eitt slys varð á hljóm-
leikunum og gerðist það með
þeim hætti að flösku var kastað
inn í áhorfendaskarann við
sviðið. Lenti flaskan í höfði
stúlku og skarst hún á enni. Var
stúlkan flutt á slysavarðstofuna
þar sem gert var að meiðslum
hennar.
Eftir hljómleikana hitti
blaðamaður hljómsveitarmenn-
ina að máli og voru þeir ánægðir
með hljómleikana. Sögðust þeir
lítið hafa vitað fyrirfram um
undirtektir, þar sem þetta hefðu
Arni Finnbogason sýn-
ir á Hallveigarstöðum
Þorkell Sigurbjörnsson:
Ný tegund skáldskapar?
Sýning á teiknimyndum eftir
Árna Finnbogason var opnuð
á Hallveigarstöðum laugar-
daginn 3. júní s.l. Á sýning-
unni eru 70 myndir og eru það
helst landslagsmyndir og
mannamyndir að sögn Árna.
Elstu myndirnar eru frá því
um 1970 en þær yngstu eru
unnar á þessu ári. Árni
Finnbogason er Vestmanna-
eyingur en fluttist hingað
árið 1964. Mikið af myndun-
um er því frá Vestmannaeyj-
um. Sýningin er opin frá kl.
2—10 daglega og stendur
fram til 12. júní. Myndin er af
Árna hjá einni af myndum
sínum á sýningunni.
TVÆR þýzkar stofnanir munu
mcð aðstoð Háskóla íslands
standa fyrir ráðstefnu í Lögbcrgi
dagana 9. og 10. júní n.k.
Þátttak-
endur eru þcir íslcndingar sem á
undanförnum áratugum hafa hlot-
ið styrki til náms frá Deutscher
Akademischer Austauschdienst
(DAAD) og Alexander von
í marslok 1977 var ég staddur í
Stokkhólmi eftir stutta tónleika-
ferð þar í landi. Var þá hringt í
mig að heiman, og ég beðinn um
að sækja fund hjá NOMUS og
koma á framfæri tveimur íslensk-
um umsóknum um „pöntunar-
verk“. Var önnur frá Karlakórnum
Fóstbræðrum, sem sótti um styrk
til að Erik Bergman semdi verk
fyrir þá, og hin frá Sinfóníuhljóm-
sveit íslands, sem óskaði eftir
verki frá Joonasi Kokkonen. Fund-
ur um þessar umsóknir var hald-
inn 1. apríl og fengu íslensku
umsóknirnar skjóta afgreiðslu —
enda ekki nema tvær. Síðan lagði
hvert land fram sinn lista af
umsóknum. Þegar röðin kom að
Danmörku, var þar ofarlega — að
þeirra mati — umsókn frá Köben-
havns Strygekvartet, þar sem
kvartettinn sótti um styrk til að
Humboldt stofnuninni ásamt fjór-
um fulltrúum þessarra stofnana.
Ráðstefnan hefst á föstudag með
fyrirlestri Dr. Ing. Heinrich Schoof
prófessors um svæðaskipulag og
uppbyggingu borga. Með fyrir-
lestrinum verða sýndar litskugga-
myndir. Um kvöldið verður kvik-
myndin Effi Briest eftir Herzog
panta verk af undirrituðum. (Svip-
að henti og annað tónskáld, sem
þarna var viðstatt). Vék ég þá af
fundinum, svo sem vera bar. Ekki
var ég ábyrgur fyrir þeim umsókn-
um, sem dönsku fulltrúarnir lögðu
fram, né heldur fyrir því, hvernig
óskir þeirra voru uppfylltar á
áðurgreindum fundi.
Þetta veit Jón Ásgeirsson eins
og aðrir, sem sóttu aðalfund
Tónskáldafélags íslands, þar sem
Jón kom fram með svipaðar
aðdróttanir og hann hefur nú birt
á prenti sem tónlistargagnrýni í
Morgunblaðinu. Þá voru þær allar
bornar á bak aftur.
Nú byrjar hann á ný, gegn betri
vitund. Þetta er eitthvað nýtt
skáldskaparform hjá honum.
Þorkell Sigurbjörnsson
sýnd í Tjarnarbíó. Á laugardags-
morgun verða fluttir fyrirlestrar
um háskólanám og rannsóknir í
Vestur-Þýzkalandi. Eftir hádegi
verða umræður í starfshópum og að
lokum verða sameiginlegar umræð-
ur.
Áhugafólki er heimill aðgangur
að fyrirlestrinum og kvikmynda-
sýningunni.
Afmæli
75 ÁRA er í dag, 9. júní Ólafur
Agústsson, Fellsmúla 11, Rvík.
Ólafur hefur lengst af búið
norður á Raufarhöfn, þó fædd-
ur sé í Reykjavík. Hann var
lengst af meðan hann var á
Raufarhöfn, starfsmaður hjá
Síldarverksmiðjum ríkisins.
Þá var Ólafur einnig hafnsögu-
maður um nokkurra ára bil á
Raufarhöfn. Þaðan fluttist
hann og kona hans, Sigríður
Guðmundsdóttir, til Reykja-
víkur, fyrir þremur árum.
DAAD og Humbokit stofnunin með ráðstefnu hér