Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 21

Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 21 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 6 feta frambyggöur trébátur ásamt vagni og 35 ha utan- borðsmótor. Uppl. í s. 74704 og 72604. athugiö Ungur húsgagnasm. óskar eftir vel launuöu starfi. Vanur inn- réttingasm. o.fl. Annað en smt'öi gæti einnig komiö til greina. Uppl. í síma 53377. birkiplöntur í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði sími 50572. Muniö sérverzlunina meö ódýran fantaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Körfuhúsgögn Teborö, stólar og borö. Kaupið íslenskan iðnað. Körfugeröin Ingólfsstr. 16. Á sanngjörnu veröi er til sölu Notaður rennibekkur Bolinder Munktel-Eskilstuna 620«2500, ekki nýr en í góöu lagi, snún- ingsþvermál án brúar 970 mm, borar 50 mm. Hjólsög (kæld sög) fyrir 300 mm 0, mótor 4 hestöfl. Hansen j Christensen, Industri- börsen, DK 4621 Gadstrup, Danmörku. Sími 095-453-390020. Til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir og góöar sér hæöir, einbýlishús og raöhús. Enn- fremur í smíðum 2ja og 4ra herb. íbúöir. Góöur staöur. Glæsileg teikning. Mjög hag- stæö kjör. Ennfremur grunnur aö raöhúsi. Teikningar á skrifstofunni. Eigna og veröbréfasalan, Hring- braut 90, Keflavík, sími 92-3222 Sníö kjóla fyrir sumarfríin. Þræöi saman og máta. Viötalstímar frá kl. 4—6 virka daga. Sigrún Á. Siguröar- dóttir, Drápuhlíö 48, 2. hæö, sími 19178. Laugard. 10/6 kl. 10 Markarfljótsósar, selir, skúmur o.fl. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir og Sigurþór Margeirsson. Verö 3000 kr. Sunnud. 11/6 kl. 10.30 Marardalur, Dyraveg- ur, Grafningur. Fararstj. Anna Sigfúsdóttir. Verö 2000 kr. kl. 13 Grafningur, léttar göngu- feröir, margt að skoöa. Fararstj. Gísli Sigurösson. Verö 2000 kr., frítt f. börn í fylgd.m. fullorön- um. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Noröurpólsflug 14/7, einstakt tækifæri. Mývatn-Krafla 16.—18. júní. Útivist. UTIVISTARFERÐIR'1 Föstud. 9/6 kl. 20 Hekla- Þjórsardalur, Gjáin, Hjálp, Háifoss o.m.fl. Sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Mývatn-Krafla 16/6. Flogiö báðar leiðir, gist í tjöldum í Reykjahlíö. Noröurpólsflug 14. júlí, lent á Svalbaröa. Útivist. SÍMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 10. júní kl. 13.00 Göngufe/ð á Vifilsfell „fjall ársins" 655 m. Fararstjórar: Guörún Þóröardóttir og Baldur Sveinsson. Verö kr. 1000 gr. v. bílinn. Gengiö úr skaröinu viö Jósefsdal. Göngufólk getur komiö á eigin bílum og bæst í hópinn þar og greitt kr. 200 í þátttökugjald. Allir fá viöur- kenningarskjal aö göngu lok- inni. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fariö verður frá Umferöamiöstööinni aö austan- verðu. Borgarfjaröar eystri og til Loö- mundarfjarðar. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Sunnudagur 11. júní Kl. 09.00 Ferö á sögustaöi Njálu. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthíasson. Verö kr. 3000 gr. v. bílinn. Kl. 13.00 1. Strönd Flóans. Gengiö á Sölvafjörur. Hafiö vatnsheldan skófatnaö og ílát meöferöis. Smárit, sem nefnist Þörungalyk- ill fæst keypt í bílnum. Farar- stjóri: Anna Guömundsdóttir. 2. Gönguferö á Ingólfsfjall. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Verö kr. 2000 gr. v. bílinn. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fariö í allar feröirnar frá Um- feröamiöstööinni aö austan- veröu. Aðrar ferðir í júní 1. 15. júní. 4ra daga ferö tll Vestmannaeyja Gist í húsi. 2. 16. júní. 4ra daga ferö til Drangeyjar og Málmeyjar. 3. 24. júní. Miönætursólarflug til Grímseyjar. Komiö til baka um nóttina. 4. 24. júní. 6 daga gönguferð í Fjöröu. Gengiö með tjald og annan útbúnaö. 5. 27. júní. 6 daga ferö til SÍMAR. 11798 oc 19B33. Föstud. 9. júni kl. 20.00 1. Hnappadalur - Kolbeins- staöafjall - Gullborgarhellar. Gist inni aö Lindarbrekku. Gengiö á nærliggjandi fjöll og í Gullborgarhella m.a. Hafiö góö Ijós meðferðis. Fararstjóri: Sig- uröur Kristjánsson. 2. Þórsmerkurgerö. Gist í sælu- húsinu. Gönguferöir við ailra hæfi. Laugard. 10. júní Miönætursólarflug til Grímseyjar. Komið til baka um nóttina. Nánar auglýst síöar. 16.—19. júní. Ferö til Drangeyj- ar og Málmeyjar. Nánar auglýst síöar. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nýtt varadekk 825x20 á grárri felgu tapaöist á leiöinni Reykjavík - Akureyri. Finnandi vinsamlega tilkynni í síma: 91-11425 eöa 96-22850. Olíufélagiö Skeljungur h/f. Bogaskemma til niðurrifs Tilboö óskast í Bogaskemmu til niöurrifs 174.8 fm. Skemman stendur viö gagnfræöaskólann á Selfossi og þarf aö fjarlægjast fyrir 1. júlí. Tilboö sendist á skrifstofu tæknifræöings Selfossbæjar, Eyrarvegi 8, Selfossi fyrir kl. 14, 16. júní. Bæjartæknifræöingurinn á Selfossi. \ !|j ÚTBOÐ Tilboö óskast í spjaldloka vegna aöalæöar til Heiömerkur og virkjunar dælustöövanna v-1 og v-5. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, þriöjudaginn 11. júlí 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN «EYKJAVÍKURBORGAR ! Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útgerðarmenn. Ál-lestaborö og uppstillingastyttur til sölu á hagstæöu veröi. Bæjarútgerö Reykjavíkur Sími: 24345. Byggung Kópavogi Framhaldsaöalfundur félagsins veröur hald- inn í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 10. júní kl. 2.00 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagöir fram reikningar félagsins. 3. Önnur mál. __ Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði í steinhúsi viö miöbæinn eru til leigu 1. júlí n.k. 5 rúmgóö og sólrík skrifstofuherb., Upplýsingar hjá Ludvig Storr í síma 15190. — Norðurlanda- mótið í bridge I i amhald af bls. 23 Unglingaflokkur: ísland — Noregur Svíþjóð — Gestalið ísland — Danmörk í opna flokki verður á sýningartöflu. Á mánudag verður aöeins spilað í opna flokknum og verður Pyrjað aö spila klukkan 10 um morgun- inn._ Noregur — ísland Finnland — Svíþjóð Danmörk situr yfir. Seinni hluti dagskrár verður kynntur í þriðjudagsblaði. Ýmsar upplýsingar: Mót þetta hefir aðeins einu sinni verið haldið áður hér á landi og var það áriö 1966 og þá á Hótel Sögu, en þetta er í 16. sinn sem mótið er haldið. Það fór fyrst fram í Ósló 1946. Blað verður gefið út daglega í sambandi við mótið þar sem birt verða öll spilin, sem spiluð hafa verið og árangur sveitanna í spilunum. Spilin eru tölvugefin og spila allar sveitir sömu spil. Sú ósk kom frá forsvarsmönnum mótsins að þess yrði sérstaklega getið aö nokkur ábyrgð hvíldi á áhorfendum vegna þess að sömu spil eru spiluð á öllum borðum, þ.e. að þeir fari ekki mikið á milli borða eða elti skemmtileg spil. Það getur gefið vissar vísbend- ingar. Einnig ef áhorfendur þurfa að rökræða um spilin að ganga afsíðis. Keppnisstjórar verða alls fimm. Svend Novrup þekktur danskur keppnisstjóri verður aðalkeppnis- stjóri en honum til aðstoðar verða: Alfreð Alfreðsson, Agnar Jörgens- son, Guðmundur Kr. Sigurðsson og Skafti Jónsson. — Fjölmennir fundir Framhald af bls. 8 Eiríksson verkstjóri, og heimsótti Eiríkur fundinn. Þriðji fundurinn var í Kópavogi fyrir Kópavogsbúa og Seltirninga og voru á honum Matthías Á Mathiesen fjármála- ráðherra og Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri. Á Suðurnesjum var fundur haldinn á föstudagskvöldið, og voru á honum Eiríkur Alexanders- son og Oddur Ólafsson, en Matthías Á. Mathiesen heimsótti hann. Auk frambjóðenda komu nýkosnir bæjar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á svæðunum á fundina. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, formanns kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins er ætlunin aö halda slíka fundi árlega, svo vel pótti þessi nýbreytni gefast. Fr jáls verzlun er blað íslenzka viðskiptalífsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.