Morgunblaðið - 09.06.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 23
Landsliö Islands í bridge sem spilar í opna flokknum. Talið frá vinstri: Karl
Sigurhjartarson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Jón Ásbjörnsson, Jón Hjaltason
fyrirliði utan leikvallar, Asmundur Pálsson, hann hefir stjórnaö æfingum
liðsins að undanförnu, Símon Símonarson, Örn Arnpórsson og Guðmundur
Pétursson.
Hin myndin er af kvennalandsliðinu ásamt fyrirliða sínum. Talið frá vinstri:
Kristjana Steingrímsdóttir, Kristín Þórðardóttir, Ragna Ólafsdóttir,
Vilhjálmur Sigurðsson, Guðríður Guðmundsdóttir, Ester Jakobsdóttir og
Halla Bergbórsdóttir.
58 spilarar taka
þátt í Norður-
landamóti í bridge
Sem kunnugt er hefst Noröur-
landamótið á morgun. Mun þetta
veröa eitt sterkasta Norðurlanda-
mót sem haldið hefur verið og má
nefna pví til stuðnings að á
síöasta Evrópumóti sem haldið
var í Danmörku uröu Svíar
Evrópumeistarar, Norðmenn
uröu í 4. sæti og Danir í fimmta
sæti. Þó ber pess að geta að
Svíar senda ekki Evrópumeistar-
ana til keppni par sem peir eru
í keppnis- og sýningarferð í
Bandaríkjunum.
Það verður utanríkisráðherra,
Einar Ágústsson, sem setur
mótið á morgun klukkan 13, en
hann er mikill unnandi bridge-
ípróttarinnar og var hér á árum
áður í hópi beztu spilara
landsins.
Liöin.
Öll Norðurlöndin senda kepp-
endur í opna flokkinn, fjórar þjóðir
spila í kvennaflokknum, en aðeins
þrjár í unglingaflokki:
Opinn flokkur:
Danmörk: Stig Wejdelin —
Steen Möller, Peter Schaltz — Kn.
A. Boesgaard, Jens Kruuse, spil-
andi fyrirliði.
Finnland: Sakari Stubb —
Jukka Pesonen, spilandi fy'rirliði,
Gunnar Suokko — Pekka Pulkkin-
en, Juhani Leikola — Jukka
Mákinen.
ísland: Jón Hjaltason, fyrirliði án
spilamennsku, Guðl. R. Jóhanns-
son — Örn Arnþórsson, Guðm.
Pétursson — Karl Sigurhjartarson,
Jón Ásbjörnsson — Símon Símon-
arson.
Svíþjóð: Bengt Siwe, fyrirliði án
spilamennsku, Hans-Olof Hallén
— Alvar Stenberg, Tommy Gull-
berg — Einar Pyk.
Noregur: Per Breck — Reidar
Lien, Roy Kristiansen — Harald
Nordby, Svein Rustad, fyrirliði án
spilamennsku.
Bridge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Kvennaflokkur:
Danmörk: Jette Fabrin — Birgit
Schiönning, Birthe Kruuse —
Annette Kristensen, Inger Linde-
gaard, spilandi fyrirliði.
Finnland: Liisa Maomáki —
Christina Rouvinen, Marja Saa-
renoksa — Pirkko Savolainen,
spilandi fyrirliði.
ísland: Vilhjálmur Sigurðsson,
fyrirliði án spilamennsku, Halla
Bergþórsdóttir — Kristjana Stein-
grímsdóttir, Ester Jakobsdóttir —
Ragna Ólafsdóttir, Guðríður
Guömundsdóttir — Kristín
Þórðardóttir.
Svíþjóð: Carin Warmark, fyrirliði
án spilamennsku, Gunnilla Linton
— Siv Zacrisson, Britt Nygren —
Gunborg Silborn.
Unglingar:
ísland: Sverrir Ármannsson fyr-
irliöi án spilamennsku, Guðm. P.
Arnarson — Egill Guðjohnsen,
Þorlákur Jónsson — Haukur
Ingason, Sigurður Sverrisson —
Skúli Einarsson.
Noregur: Lars Eide — Noel
Michalsen, Leif Erik Stabell —
Tolle Stabell, Svein Rustad, fyrir-
liði án spilamennsku.
Svíþjóð: Sunne Björling —
Henry Franzón, Göran Petersson
— Inge Pettersson, Rolf Johans-
son, fyrirliði án spilamennsku.
Þá mun eitt gestaliö spila í
unglingaflokki, en það er fengiö til
aö losna við yfirsetur. í gestaliöinu
verða: Guðmundur Hermannsson,
Saevar Þorbjörnsson, Ólafur
Lárusson, Jón Baldursson, Páll
Valdimarsson og Skafti Jónsson.
í opna flokknum og kvennaflokki
verður spiluð tvöföld umferð en
þreföld umferð í unglingaflokki.
Dagskrá mótsins:
Klukkan 10.15 á laugardags-
morgni verður fundur fyrirliða.
Klukkan 13 verður svo mótið sett
eins og áður sagði og síðan hefst
fyrsta umferö.
Opinn flokkur:
ísland — Finnland
Danmörk — Noregur
Svíþjóð situr yfir.
Kvennaflokkur:
ísland — Finnland
Danmörk — Svíþjóð
Unglingaflokkur:
Noregur — ísland
Svíþjóð situr yfir
Á sýningartöflu verður sýndur
leikur Dana og Norðmanna og
verður þaö eflaust hörkuleikur.
Önnur umferð hefst klukkan 20
á laugardagskvöld:
Opinn flokkur:
Finnland — Danmörk
Svíþjóð — ísland
Noregur situr yfir
Frí veröur í kvennaflokki en í
unglingaflokki verður leikur milli
Svía og Norðmanna. ísland situr
yfir. Á sýningartöflu verður
leikuríslands og Svíþjóðar.
Á sunnudag hefst svo keppnin á
ný klukkan 13:
Opinn flokkur:
Danmörk — Svíþjóð
Noregur — Finnland
ísland situr yfir
Kvennaflokkur:
Danmörk — ísland
Svíþjóö — ísland
Unglingaflokkur:
ísland — Svíþjóð
Noregur situr yfir.
Að þessu sinni veröa konurnar
á sýningartöflunni, en það verður
leikur dönsku og íslenzku kvenn-
anna.
Fjórða umferð, verður spiluð á
sunnudagskvöld kl. 20:
Opinn flokkur:
Svíþjóð — Noregur
ísland — Danmörk
Finnland situr yfir
Kvennaflokkur:
Finnland — Danmörk
island — Svíþjóö
Framhald á bls. 21
Jaycee-húsgögn
Ensk húsgögn - Tudor stíll
IC w
Borðstofur — skápur — veggsamstæöur — smáborð
Sölustaðir og tekiö á móti pöntunum hjá
Persía
Laufás
Skeifan 8, sími 85822. Laufásvegi 17og Glæsibæ
Sími 12411