Morgunblaðið - 09.06.1978, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.06.1978, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 félk í fréttiim Sh«ll 1 A rW9M + í þpssum stóra hraðbáti situr undir stýri maður sá sem er núverandi heimsmeistari í hraðsiglingu. Astralíumaðurinn Ken Warby. Bátur hans sem heitir „Spirit of Australia“ heíur náð rúmlega 288 mílna hraða, knúinn þotuhreyfli. GEÍsIPp STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 8 - RV(K - SÍMAR: 33590, 35110 + Þessar glaðværu hnátur eru Minelli-systur, Liza og Lorna Luft, og var myndin tekin fyrir nokkrum dögum í gleðskap miklum sem efnt var til í New York í tilefni af því að Liza var kjörin bezta leikkona í söngvamyndum. Var það myndin The Act, sem Liza lék í. Plötusafnarinn Barry Simcoe eyðir hverri krónu sem hann vinnur sér inn, til plötukaupa. Telur safn hans nú um 30.000 plötur, 8000 litlar, 3000 stórar og 19000 78-snúninga plötur. Barry byrjaði söfnunina aðeins sex ára gamall og hefur ekki getað hætt síðan. Nú 28 árum síðar eru plöturnar enn efst á blaði. Hann hefur meira að segja ekki fengið sér bíl, því fjárhagurinn leyfir ekki kaup á slíkum óþarfa. Plötur teljast víst ekki til slíks. Wran^ler Gallabuxur Flauelsbuxur Aldrei meira úrval Svona líta slárnar út, Þegar við opnum en þegar við lokum, pá eru pær svona Hversvegna að buröast með fötu.skníbb, þvottaefni og flr. Hvað með tveggja fötu skruggukerru. sem eyðirengu. kemst yfir 20 km/klst. og erótrúlega lipur i umferðinni? + Leikkonan Soffía Loren, er meðal þcirra leikara sem Charlton Heston leikari skrifar um í endur- minningum sínum. Þær eiga að koma út næsta haust. Þar ku hann komast m.a. þannig að orði um lcikkonuna. að ótrúleg fegurð hennar hafi verið eitt hið jákvæðasta í leik þeirra tveggja í myndinni „E1 Cid“. En hún leit á sjálfa sig sem prímadonnu. Það hafði í för með sér ýmsa erfiðleika scgir Charlton í bókinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.