Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 28

Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 MORö'Jh/' KAFF/NU I S=3. J V fNÍl ° c TÆf GRANI göslari Bakstur þetta! — Við (órum hiiucað til að sleppa við skóbæturnar þínar heima! Að íá að lÍKKja hrcyfinuarlaus á bakinu í 10 dajja, hlýtur að vera þér nægiIcK hvfld? IJr því drengurinn cr talinn hæfur tii að hurfa á sjónvarpið, ætti hann að gcta borðað matinn sinn án þinnar aðstoðar! Stjórnað af ævintýramönnum? BRIDGE LANDSLIÐ Danmerkur á Nor- ra'na Bridgemótinu. sem hefst á moruun á Ilótel Loftleiðum. er að stofni sama lið ok náði 5. sæti á síðasta Evrópumóti. Að söKn kunnuKra hefur liðið æft vel að undanfiirnu ok er í KÓðu formi. Spilið í daj; kom f.vrir í æfinj;a- leik danska liðsins við sænskt úrvalslið frá Karlskrona. Norður Kaf, N—S á hættu. Norður S. G8652 II. Kx Vestur r- ^I)10 Austur S. D104 'J' 1)xx S. K973 H. DG109.X H. xx T. 3 T. K.xx L. Axx.x „ . L. KGxx Suður S. Á H. Áx.\x T. Gxxx.xx L. x.x Þcj;ar Danirnir voru með hend- ur norðurs ok suðurs opnaði norður Schaltz, á einum spaða oj; Boesjtaard saj;ði lokasöj;nina, eitt j;rand. Út kom hjartadrottninj;. Tekið í borði með kónj; oj; saj;nhafi fór beint í tíj;ulinn. Fékk átta upplagða slaj;i, 120 til Dananna. En á hinu borðinu náðu Danirn- ir einnij; tölunni. Norður Suður 1 spaði 2 tíj;lar 2 sjiaðar pass! Lokasamninj;ur Svíanna var ekki sem bestur. VVerdelin, í austur, spilaði út hjarta, sem tekið var með ás í borði. Saj;nhafi fór í tíj;ulinn. Spilaði lágu oj; svínaði tíunni. Austur fékk á kónj; oj; spilaði aftur hjarta. Norður fékk slaj;inn oj; re.vndi tíj;ulásinn. En vestur, Möller, trompaði oj; hélt áfram með hjartað. Nían blekkti saj;nhafa. Hann tromjiaði með tvisti oj; austur trompaði betur — fékk á þristinn. Hann spilaði tígli, sem vestur trompaði með tíu oj; spilaði sínu fjórða hjarta. Norður reyndi fimmið en austur trompaði betur með sjöinu. Hann skipti í láj;t lauf, vestur tók á ásinn, spilaði aftur laufi oj; austur fékk á Kosa. Laufkónj;urinn setti skrekk í saj;nhafa. Hann trompaði með ás oj; varð þá að spila tígli frá borðinu en átti aðeins tromp á hendinni. Tíj;linn trompaði vestur með drottninjju oj; norður varð að láta sexið. Austur fékk síðan tvo síðustu lagina á K9 í spaða. 10 slaj;ir varnarinnar þýddu 500 í viðbót til Danmerkur. Þetta er meira íj... kollan knattborðsstofa um borð? — því er ekki „Í daj; hefur sá ój;nvekjandi atburöur j;erst að vinstri stjórn hefur tekið völdin í borginni sem var áður undir stjórn trausts manns, Birj;is ísleifs Gunnarsson- ar, sem borj;arbúar tre.vstu. En borj;arbúar vildu breyta til oj; kusu í það embætti stórkostlega ævintýramenn sem virðast glopra öllu niður hvað sem þeir fá í hendurnar. Ríkisstjórn vinstrimanna 1971—1974 stóð stutt við oj; skildi eftir sij; mörg sár sem enn eru ógróin, og það er staðreynd að svo mun einnij; verða í þeirra borgar- stjórnartíð. Þá yrði of seint að iðrast fyrir borj;arbúa sem gerðu slík mistök sunnudaj;inn 28. maí. En þetta völdu borgarbúar. Qkkar ágæti fyrrverandi leið- togi Bjarni heitinn Benediktsson sagði eitt sinn fyrir borgarstjórn- arkosningar: „Það setur að mér ugg og hræðslu um framtíð borgarinnar ef vinstri menn ná völdum í borginni. Þá blasir við algjör glundroði." Þetta sagði okkar ágæti látni leiðtogi fyrir kosningar 1970. Þessi glundroði er smátt og smátt að koma í ljós. Illa gengur að ráða borgarstjóra og stefna Alþýðubandalagsins í borgarmál- um virðist vera sú að byggja barnaheimili í hverju hverfi borg- arinnar. Þá geta mæður barnanna unnið úti en barnaheimilin ala upp börnin. Með einu orði sagt, það á að henda mæðrunum í verksmiðj- una og ala börnin upp á þessum stofnunum. Þetta minnir mann á stjórnarfarið í Sovétríkjunum þar sem sama er gert og Alþýðubanda- lagið vill gera hér í Reykjavík. Og hvernig verða börnin ykkar, borg- arbúar, þegar þau hafa verið alin upp á barnaheimilum Alþýðu- bandalagsins. Það á víst að glundroða öllum heimilum hér í Reykjavík, það er stefna Alþýðu- bandalagsins. Hvernig gátuð þið reykvískar mæður kosið ævintýra- menn sem þykjast vilja börnum ykkar vel en hyggjast reka ykkur í verksmiðjuna og börn ykkar á uppeldisstofnun? En þið kusuð þetta og þið eruð ábyrg gerða ykkar og það þýðir ekki að gráta þegar glundroðinn dynur yfir ykkur næstu 4 árin. Unga fólkið í Reykjavík krafðist betri stjórnar í borginni en er þetta stjórnin sem unga fólkið vildi? Stjórn sem stjórnað er af heimsvaldasinnum getur ekki verið góð stjórn. Það er erfitt að trúa þessu hve unga fólkið misnotaði atkvæði sitt 28. maí. Það kaus glundroðann og það ber ábyrgð á því. Ég er feginn að ég ber enga ábyrgð á glundroðan- um því ekki kaus ég ævintýra- menn. Unga fólk, þið ættuð að hugleiða mál vkkar betur því þá gæti borgin og landið orðið betra. En það versnar með ævintýra- mönnum. Ilaraldur Hermannsson." MAÐURINN A BEKKNUM 62 Framhaldssaya eftir Georges Siinenon Jóhanna Kristjónsdóltir íslenzkaði þangað til starfsfólkið kom aftur og viðskiptavinir voru orðnir nægilega margir til að enginn veittLmér athygli. bá gekk ég bara út eins og ekkert hefði gcrzt. — Og svo skiptuð þið ráns- fengnum? Já, eins og bræður. Það versta var að fá hann til þess. Hann sagði þetta hefði bara verið upp á grín. begar ég stakk upp á. að við gerðum alvöru úr þessu varð hann hneykslaður. En það sem réð úrslitum var sú tilhugsun að hann yrði að viðurkenna fyrir konu sinni að hann ætti ekki túskilding með gati. bið gctið auðvitað da-mt mig fyrir þjófn- að þar sem ég hef viðurkennt nú en ég hef hvergi brotist inn. svo að dómurinn hlýtur að verða ívið léttari. Ekki satt? — Viðskuium nú sjá til! — Nú er ég búinn að segja írá þessu. betta gekk alveg skinandi vel hjá okkur og ég sé ekki eftir neinu. bað sem við höfðum upp úr krafsinu hjá regnkápuverzluninni var svo mikið að við lifðum góðu Iffi i þrjá mánuði. Ég verð víst að viðurkenna að minn hlutur varð ódrýgri en hjá Louis en hann var líka óspar á að stinga að mér seðli iiðru hverju. Næsta verzlun sem við snerum okkur að var raftækja- og lampabúð ekki ýkja langt frá. Og þar gekk allt að óskum líka. Einu sinni varð afgrciðslustúlka vör við mig, þegar hún opnaði dyrnar á skáp sem ég hafði falið mig í. bá lék ég fyllibyttu og hún kallaði á eigandann og þau hentu mér út en kölluðu ekki á lögregluna. bér vilduð kannski segja mér. hvers vegna ég hefði átt að hafa áhuga á að drepa starfsfélaga minn? Við vorum auk þess miklir mátar. Ég bauð honum einu sinni heim til að Francoise gæti séð hann, því hún skildi ekki hvernig ég eyddi timanum. Hann færði henni konfekt og henni fannst hann mjög geðfelldur maður. — Hvað gerðuð þið í síðustu viku? — Já. við tókum úr fatabúð á Boulevard Montmartre. bað var smáklausa um það í blöðun- um. — Ég get ímyndað mér að þegar Louis var stunginn hafi hann verið að fara inn f portið til að aðgæta hvort það va'ri salernisgluggi á verzluninni sem sneri út í portið. — Sennilega. Ilann athugaði allar praktisku hliðarnar og sá um að hafa það allt í lagi. Hann var miklu snjallari við slíkan undirbúning en ég. Fólk fær líka ósjálfrátt grunsemdir í minn garð. Meira að segja þegar ég duhba mig upp verð ég var við að ég er litinn hornauga. — Hver drap hann þá? — Ja, það gæti ég eins spurt yður? — Ilef ekki hugmynd um það. bað gæti líklega ekki verið konan hans? — Ilvers vegna hefði hún átt að drepa hann? — Af því að hún er skass. Ef til dæmis hún hefði uppgötvað að hann hefði haft hana að fífli í meira en tvö ár og átti sér vinkonu... — bekkir þú vinkonu hans? — Ég hef aldrei talað við hana. en hann sagði mér frá henni og ég hef séð hana álengdar. Ilonum þótti mjög vænt um hana. Hann var slikur maður að hann þurfti mikillar ástar við. Við erum sjálfsagt öll þannig. Ég hcf hana Francoise mína. Og þér hafið vonandi eitthvað. En ég veit þeim kom vel saman. bau fóru oft í kvikmyndahús, eða sátu á veitingahúsum og töluðu sam- an. — Vissi hún hvað þið höfð- ust að? — Nei, áreiðanlega ekki. — Hver vissi um þetta? — Ja, sem sagt fyrst og fremst vd? það nú ég. — Ja, ætli ekki það. — Kannski dóttir hans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.