Morgunblaðið - 14.07.1978, Side 2

Morgunblaðið - 14.07.1978, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1978 „Við viljum hærra kaup” HÓPUR unglinga í Vinnuskóla Rcykjavíkur gekk um miðborgina í gær og krafðist hærra kaups og vinnu í ágúst. Gengið var á fund borgarstjóra, fulltrúa f borgar- stjórn og garðyrkjustjóra. Krakkarnir fara fram á sama kaup og jafnaldrar þeirra f Kópavogi fá. í Reykjavfk er tímakaup þeirra sem fædd eru 1964 305 kr. en f Kópavogi er það á að þarna væru einhverjar skrif- stofur borgarinnar og að nú væri rætt við Sigurjón. Elsa Kristín og Magnea héldu á börða á milli sín sem á stóð: „Sanngjarnt kaup, betri afköst." Magnea hafði haft samband við verkakvennafélag og fengið taxta þess, sem hljóðar upá 599 kr. á tímann fyrir 14 ára unglinga í garðyrkjustörfum. sem gengu á fund Gunnlaugs Péturssonar. Hún sagði að hann hefði tekið þeim vel. „Gunnlaugur sagðist ætla að hafa samband við sína yfirmenn, en Sigurjón var ekki við. Hann sagði að borgin væri ekki nógu rík til að borga hærra kaup.“ „Áfram, áfram unglingar...“ Á leiðinni upp Laugaveginn var Fólk á göngu um Laugaveginn horfði undrandi á kröfugönguna. fóru á fund Guðrúnar Helgadóttur. Gengið var að Skúlatúni 2 og þar var Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri heimsóttur. Kristín, Eygló og Hjördís báru fram kröfu um hærri laun og lengri vinnutíma en Hafliði sagðist lítið geta gert fyrir þær. „Ég er ekki fjármálastjóri borg- arinnar, en úr borgarsjóði er allt búið, þið fáið það kaup sem borgin 1 Gestir Guðrúnar voru nú aftur komnir í för með hópnum og voru mjög ánægðir með heimsóknina til hennar. Hún hafði sagzt ætla að styðja kröfur þeirra og tala um þær við Sigurjón. Á leiðinni niður Hverfisgötuna töluðu strákar úr Árbænum um vinnuna. „Við gerum ýmislegt, stingum upp, reitum arfa og gróðursetjum. Krakkarnir í Mos- Fyrst var haldið á fund borgarstjóra. 479 kr. Þau sem fædd eru 1963 fá 345 kr. á tfmann í Reykjavík en 539 kr. f Kópavogi. Unglingarnir eru aðeins ráðnir f vinnu til tveggja mánaða á báðum stöðum. Kröfugangan lagði af stað frá Lækjartorgi og hélt á fund borgar- stjóra í Pósthússtræti. Á meðan nokkur fóru inn til að hitta ráðamenn borgarinnar beið hópur- inn fyrir utan og hrópaði: „Hærra kaup, hærra kaup“. Ekki voru allir viðstaddir vissir um hvers vegna þarna var stanzað en þó lék grunur „Þegar ég talaði við verka- kvennaféiagið sögðu konurnar þar að Vinnuskólinn væri ekki á þeirra vegum og þess vegna ættu samn- ingar þeirra ekki við um okkur,“ sagði Magnea. „Ég vil fá að vita hvaða 14 ára unglingar, sem vinna garðyrkjustörf að sumarlagi, fá 599 kr. á tímann.“ Þegar lagt var af stað aftur var haldið upp Laugaveginn og að Tryggingastofnuninni. Guðrún Hólmgeirsdóttir var ein af þeim hrópað: „Hærra kaup og vinnu í ágúst" og sungið: „Áfram, áfram unglingar og við fáum hærra kaup.“ Umferðin tafðist að sjálfstöðu eitthvað, en það var engin lögregla í fylgd með göngunni. Lögreglu- þjónn á gangi niður Laugaveginn sagði, að það þyrfti að fá leyfi til að fara í kröfugöngu, „en þau hafa gert þetta áður og þá var ekkert gert við því.“ Við Tryggingastofnunina var staðið mjög stutt, en um 15 krakkar hefur ráð á. Ef þið viljið hærra kaup verða foreldrar ykkar að borga hærri skatta." Þegar minnst var á það starf sem vinnuskólinn vinnur sagði Hafliði að borgin gæti sparað mikið fé og þó unnið mikið verk án vinnuskól- ans. Hann sagði að hægt væri að nota úðun til að koma í veg fyrir arfa, en stelpurnar héldu því fram að þær ynnu þarft starf í borginni við rakstur og málun „og þið hafið enga vél eða tæki til að sjá um að gróðursetja!“ felissveit fá að gera miklu meira en við, þeir bæta malbiki í göturnar og svoleiðis." sagði Kjartan Gylfa- son. „Það eru skítverkin sem við fáum, en þau eru betri en ekki neitt. Kaupið er allt of lágt og klárast undir eins. Við vitum ekki hver átti hugmyndina að þessari kröfugöngu, en við fréttum af henni í vinnuflokknum okkar. Henni mætti nú vera betur stjórnað" sögðu Árbæingarnir. Lúðvík Jósepsson: Enginn málefna- legur grundvöllur í BRÉFI Lúðvíks Jósepssonar, formanns Alþýðubandalagsins, sem hann sendi Benedikt Grön- dai, formanni Alþýðuflokksins f gær segir, að Alþýðubandalagið Lúðvfk Jósepsson sé andvígt þátttöku í samstjórn með Alþýðuflokki og Sjálfstaeðis- flokki, „enda enginn málefnaleg- ur grundvöliur fyrir slíkri stjórn“. Morgunblaðið spurði Lúðvfk að því í gær, hvort ekki gæti orðið um málefnagrundvöll að ræða, sem miðaði að lausn efnahagsvandans. Lúðvík Jósepsson sagði: „Út af fyrir sig getur maður sagt, að aldrei er hægt að segja, hvað kann að koma upp. í þessu svari okkar felst þó það, að það sem fram hefur komið, yfirlýst stefna okkar og skoðun á því hvað gera eigi — og á hinn bóginn hvað komið hefur fram hjá Sjálfstæðisflokknum um það hvað hann telji að gera þurfi, stangast á með öllu. Þar með drögum við þá ályktun, að ekki sé grundvöllur fyrir hendi. Okkur sýnist að öll skrif og allt bendi til þessa alveg fram á síðasta dag.“ I Suðurnes: 5 frystihús hafa þegar stöðvast MBL. HEFUR borist ályktun frá fundi Frystihúsaeigenda á Suður- nesjum sem haldinn var sl. miðvikudag. Þar kemur fram að 18 frystihús á svæðinu munu hætta móttöku á fiski eftir 26. Landsmótið í Skógarhólum sett i dag: Hver hryssanna nær best- um tíma í 350 metrunum? LANDSMÓT hestamanna í Skógarhólum 1 Þingvallasveit verður formlega sett kl. 13.30 í dag af formanni Landssambands hestamannafélaga Albert Jóhannssyni. Síðdegis f gær töidu forsvarsmenn mótsins að um 5000 manns væru komnir á mótssvæðið en veður á Þingvölium var hið besta, sóskin og hlý gola. Á miðvikudag var hafist handa við dóma stóðhesta og í gær voru kynbótahryssur og klárhestar með tölti dæmdir auk þess, sem þau hross, er seld verða á hrossamarkaði mótsins siðdegis á morgun, voru kynnt. Dagskrá mótsins í dag hefst kl. 13 með því að öllum kynbótahross- um, sem sýnd eru sem einstakling- ar, verður riðið inn á völlinn. Þá verður mótið sett og kl. 14 verður hafist handa við að dæma alhliða gæðinga en þeir eru dæmdir með spjaldadómum og gefst áhorfend- um tækifæri til að fylgjast með hvaða dóm hver hestur hlýtur. Þá verða bæði kynbótahryssur og stóðhestar kynntir og kl. 15 fer fram keppni unglinga 10—12 ára bg taka þátt i henni 20 krakkar en Framhaid á bls. 18 þessa mánaðar, eins og frá var skýrt í Mbl. í gær, en fimm frystihús á svæðinu hafa nú þegar stöðvast og nokkur til viðbótar dregið úr rekstri sínum að þvf er segir í tilkynningu frá fundi frystihúsaeigenda á Suður- nesjum. í áiyktuninni segir að þar sem verðjöfnunarsjóður geti ekki leng- ur staðið við skuldbindingar sínar um greiðslur vegna frosinna fisk- afurða, fái frystihúsin 11% lægra verð fyrir afurðir sínar, en heitið var við síðustu verðákvörðun. Síðan segir í ályktuninni: „Frysti- húsin geta ekki staðið undir þessari lækkun, jafnframt því að aðrir kostnaðarliðir hafa hækkað allmjög. Þau eru því nú rekin með 17% tapi. Útilokað er því, að óbreyttum aðstæðum, að hægt sé að standa skil á vinnulaunum og hráefnisgreiðslum. Til að auka ekki enn vanskil við viðskipta- aðila, samþykktu eftirtalin frysti- hús að hætta móttöku á fiski eftir 26. júlí n.k. Ásgeir h/f, Garði; Baldur h/f, Keflavík; Baldvin Njálsson, Garði; Berg, Garði; Brynjólfur h/f, Njarðvík; Fiskanes h/f, Grindavík; Guðlaugur Aðalsteinsson, Vogum; Heimir h/f, Keflavík; H/F Miðnes, Sandgerði; Hraðfrystihús Grinda- víkur, Grindavík; Hraðfrystihús Keflavíkur, Keflavík; Hraðfrysti- hús Ólafs S. Lárussonar, Keflavík; Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík; ísstöðin h/f, Garði; Jón Erlings h/f, Sandgerði; Keflavík h/f, Keflavík; Rafn h/f, Sandgerði; R.A. Pétursson, Njarðvík." Mbl. hafði í gær samband við þá Þórarin Guðbergsson fram- kvæmdastjóra ísstöðvarinnar h/f í Garðinum og Benedikt Jónsson framkvæmdastjóra Hraðfrysti- húss Keflavíkur og innti þá álits á ástandinu í málefnum frystihúsa þeirra. Þórarinn Guðbergsson sagði að ísstöðin hefði nú 11% minni tekjur en í síðasta mánuði og rekstrarkostnaður væri þó ívið Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.