Morgunblaðið - 14.07.1978, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.07.1978, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1978 Verður refur fluttur inn á ný? Skotinn Blako Mundell (t.h.) kveðst reiðubúinn að veita íslenzkum áhuKamiinnum um refarækt nauðsynloga leiðsögn. Við hlið hans or Skúli Skúlason. som er umboðsmaður á íslandi fyrir Hudson's Bay and Amings. som er stærsta uppboðsfyrirtæki skinna í heimi. Ilann or einnig stjórnarmaður í Sambandi fslenzkra loðdýrarækt- onda. REFAR.KKT hofur okki verið stunduð á íslandi siðan um 1950. Fn nú hafa nokkrir íslonzkir aðilar lýst áhujja á að flvtja inn refi til ræktunar. Ilalidór Pálsson búnaðar- málastjóri sagði í samtali við Morjíunblaðið. að það væri okkort vafamál að refarækt ua'ti (trðið mjöjí K«ð hliðarbú- jíroin hjá mörjíum hændum hór. Hún væri að mörgu leyti hontugri on sú minkarækt, sem nú væri stunduð; rofurinn væri hraust dýr og okki eins vand- meðfarinn. „l>að varð mjög góður árangur af tilraunum moð rofarækt hér á landi fyrir 10 árum." sagði Halldór. „En í stríðinu lagðist hún hins vegar niður. I>að er mín skoðun, að refarækt sé cin af hugsanleg- um loiðum til að skapa land- húnaðinum ný verkcfni." Skozkur refabóndi, Blake Mundell, er nú staddur hér á landi. Hann kveðst reiðubúinn að bjóða íslenzkum áhugamönn- um um refarækt að skoða bú sitt í Skotlandi og fá einhverja undirstöðuþjálfun í meðferð refa. „Ég vil fyrst og fremst leggja áherzlu á það við íslenzka áhugamenn um refarækt, að þeir verði að kunna skil á réttum vinnubrögðum fyrir- fram.“ sagði Mundell við blm. Mbl. „Ég hef kynnzt því í eigin „Því er þó ekki að neita, að refarækt er ekkert áhlaupaverk. Aðalvandinn snertir fengitím- ann. Fengitími tæfa er aðeins um 3—5 dagar á ári, svo að það gefur auga leið að það verður að halda rétt á spöðunum ef endurnýjun á að takast. Þess vegna er það svo áríðandi, að umsjónarmaðurinn hafi verið í einhverju verklegu námi en ekki bera lesið sér til í bókum.“ Þær refategundir, sem hér um ræðir, eru silfurrefur og bláref- ur, en sá síðarnefndi er ásamt minknum sennilega mest rækt- aða loðdýr í heiminum nú, að sögn Mundells. „Refarækt á sjálfsagt eftir að breiðast út í Skotlandi eins og í Skandinavíu." sagði hann. „Og mér skilst að a.m.k. þrír aðilar hér hafi sýnt áhuga á refarækt. í marz s.l. kom ráðunautur frá Búnaðarfélagi íslands til Skot- lands að kynna sér refarækt þar, og ég hef boðizt til að taka Islendinga á námskeið á refabúi mínu í nóvember eða desember og svo aftur um fengitímann. Þar geta þeir lært að velja dýr til undarreldis, hirða um þau og meðhöndla feldinn rétt.“ Höfum varla þorað að nefna refinn Morgunblaðið ræddi við for- mann Sambands íslenzkra loð- dýraræktenda, Ásberg Sigurðs- son. Hann kvað refarækt ekki hafa verið mikið rædda í alvöru Þessi mynd or tekin á rofabúi Blako Mundoll í Dalchonzie í Skotlandi. Ilann heldur þarna um silfurref. som or næstmest ræktaða refategundin í heimi nú. refabúskap, hvað menn geta lent í miklum erfiðleikum ef þeir hafa ekki öðlast vissa verklega reynslu áður en þeir hefja búskapinn." Mundell hefur stundað minkarækt í Dalchonzie á Skot- landi síðan 1954, en árið 1972 ákvað hann að gera tilraun með refarækt og stofnaði fyrsta refabú á Skotlandi. Það tók hins vegar tvö ár að fá nauðsynleg leyfi til refakaupa, sagði Mund- ell, því að í nýjum villidýralög- um voru refir af einhverri ástæðu taldir með ljónum og tígrisdýrum. Nú skilar þetta refabú um 3500 til 4000 skinnum á ári, en auk þess eru tvö önnur refabú rekin í Skotlandi. Mund- ell sagði breytta fatatízku meðal annars hafa orsakað það, að áhugi á refaskinni væri að aukast, og nú væri verð þess á heimsmarkaði um 40 sterlings- pund fyrir skinnið. Refarækt er nú mest í Sovétríkjunum, Finn- landi, Póllandi og Noregi. Býður íslend- ingum að læra meðhöndlun refa í Skotlandi „Aðstæður til refaræktunar eru líkar á Islandi og Skot- landi,“ sagði Mundell. „I báðum tilvikum er fæðan til dæmis auðfengin og ódýr, þar sem hún er að mestu leyti fiskafskurður og slátur. Einnig er refurinn heilbrigðara dýr en minkur og ekki eins móttækilegur fyrir ýmsum sjúkdómum. Bæði er hann alveg girtur af, og svo er verið að gera tilraunir með að rækta refi sem eru varðir gegn tilteknum sjúkdómum." Nokkrir íslenzkir adi/ar kanna nú möguleika á aó hefja refarækt, sem lagdist nió- ur á stríósárunum Sverrir Hermannsson: Á GAGNVEGUM Sendibréf til Sigurlaugar Kæra vinkona. Mér rennur blóðið til skyldunn- ar að svara grein þinni í Mbl. 8. júlí um vegamál. Bæði er að ég er einn af höfundum vegaáætlunar Sjálfstæðisflokksins hinnar nýju, og eins hitt að við erum Djúpmenn og eigum því ótal margt sameigin- legt, nenia þetta sem ekki má nefna vegna jafnstöðunnar. Stöku sinnum hefir mig undrað stórlega hvernig svo skörp manneskja (kona hefði nú kannski verið sagt í dentíð) hefir á stundum gerzt djúpskreið í misskilningi í einföld- um efnuni og augljósum eins og mér virðist hin nýja vegaáætlun vera. Það sem bögglast fyrir þínu brjósti er að „því sé slegið föstu að í þriðja og síðasta áfanga yrði lokið við hringveginn og náð fullri tengingu við Vestfirði og iinnur hyggðarlög tengd góðvega- kerfi" svo ég vitni orðrétt í grein þína, þar sem þú einnig vitnar til áætlunarinnar. Það sem slegið er föstu í vegaáætluninni er, að Vestfirðir verði tengdir stærri hringveginum uni landið með vegi með bundnu slitlagi í þriðja og síðasta áfanga. Því er einnig slegið föstu í áætluninni að haldið verði áfram vegagerð í landinu samkvæmt almennri vegaáætlun og sérstök áherzla verði lögð á byggingu vega upp úr snjó og í því efni hlýtur Þorskafjarðarheiði nú að teljast forgangsverkefni. Ég hefi ekki 'greinargerð okkar við hendina, en þetta atriði var ítarlega rætt í málefnanefndinni og allir sammála um að þannig skuli að málum staðið. Allt annað í grein þinni er svo prjónað við þennan misskilning þinn, að ekkert eigi fram að fara í vegagerð í landinu næstu 15 árin, nema bygging vega með bundnu slitlagi, að undanteknu því sem þú segir um framlag Byggðasjóðs, sem er að vísu frernur byggt á þekkingarskorti en misskilningi, og mun ég víkja að því síðar. Ég má til með að víkja nokkrum orðum að óleið þeirri sem nefnd er Þorskafjarðarheiði. Þú segir í grein þinni: „Það skilningsleysi og skortur á réttsýni og sanngirni er meira en svo að það verði afsakað af fáfra'ði og þekkingarleysi á aðstæðum, sem þó hljóta að vera ástæðurnar fyrir því að þeir (undirritaður, Eykon, o.fl. innskot mitt og leturbr.) skuli láta slíka tillögu frá sér fara ...“ Minna mátti ekki gagn gera mín elsku- lega! Ég ætla að leyfa mér að halda því fram, að ég þekki jafnvel til Þorskafjarðarheiði og þú og Sigurður bróðir þinn til samans, og telst mér þó til að þið séuð samanlagt búin að vera þingmenn landshlutans í nær þrjá tugi ára. Ég var strákur í vegavinnu á Þorskafjarðarheiði árið 1946, þeg- ar heiðin var fyrst opnuð til umferðar. Þá var þetta aðeins ruddur fjallvegur. Vegurinn er sýnu verri í dag en hann var þá og get ég trútt um talað, þar sem ég ók hann í gær og hefi raunar gert að staðaldri sl. 22 ár, og stundum oft á ári. Svona ér þetta nú enn þann dag í dag, þrátt fyrir forystu ýmissa annáluðustu félagsmála- garpa þjóðþingins. Þrátt fyrir einlægan áhuga minn á ökufærri leið yfir Þorskafjarðarheiði, þá hefi ég varla þorað að spyrja um stöðu málsins, hvað þá meir. Ýmsir félagar þínir í forystunni eru svo tippilssinna, að maður leyfir sér ekki að ávarpa þá lífvarðalaus. Spurningin er: Er ákvörðunaiv leysi um vegarstæði frá Aust- ur-Barðastrandarsýslu að Djúpi skálkaskjól embættismanna eða þingmanna, eða hvorutveggja, fyrir framkvæmdarleysi áratugum saman? Ég þekki fjölmörg dæmi þess, að valdaaðilar, er höggva skyldu á hnútinn, hafa leyst sér að velkjast í vafa um niðurstöðu og notað síðan sem afsökun fyrir framtaksleysi. Þú segir í grein þinni að ákvörðun um hvaða leið verði valin yfir að Djúpi hljóti að vera á næsta leiti. Mikil er trú þín manneskja! Þetta leiti hefir mér verið sagt að væri hið næsta sl. tvo áratugi a.m.k. og sl. fjögur ár trúði ég því að þetta leiti væri innan seilingar, vegna trausts míns á því vaskleikafólki sem vagninn hefur dregið. Að lokum vík ég að því sem þú segir um framlag Byggðasjóðs til hinnar nýju vegaáætlunar. Ég játa, að ég er tillögumaðurinn um það. Þú óttast að 1000 millj. úr Merkileg vegaáætlun1 Sjálfstæðisflokksins þarfnast nánari skýringa SkAmmu fyrir nýafiuAnar AlbiAfiakoaningar birtiat i Morfunbl •Ufnuyfirlýainc Sjálf ataAiaflokkain* i >«(amálum. •amin af málrfnanrfnd flokkaina aam fjaflar um aamg«nfumál barna koma fram tilláfur um, að á nintu 15 árum »*rái gart atárátak i vagamálum - varanlag ir vagir lafMr til allra bya«ar laga TilMfunnm fylfir tinnif ájatlun um, hv.rnig fjár akuli aflað til framk.Mwb í þríðja og síðasta Ul við að ýU á Carti—aa mlna upp aiAaau brattaaa I „Tfftaaum'. áAur an halla lA* aitAur af. an þá var rafkárfiA búi* ak fá ainum of mikiA af avaAiau of billinn kraft- laua „Þé hafMr átt aA binda páaatpoka yfir kvmkjulokiA. gáða min.' aagAi bóadi (eion af þeim fáu. aem eflir eru i Gufudalaaveit- ■ani) — ar éf hitti i Bjarkarlundi. þaagaA komm viA illan leik „ViA farum þaA hárna i ■veitinni* — hált hann áfram - „þagar hann rtfnir á heiAinni * beaau hollráði er hár meA komiA á framfmri tii þrirra vegfarenda. aem á nmatunni hugaa til ferAar um ÞorakafjarAar heiAi i rigninfu. en eru kaanaki ekki alvag eina kunnuftr aAauaá- zleysa en fjarAa ataA i aiAaaU áfanga eftir 10—15 ár ÞaA akila hirtipt i framgangamáti okkar glaratu vegaáartluoar gmti I þeoou tilliti afatýrt þvl að „hagamunir aia- ■Ukra hyggAarlaga* rarkjuat alvarlega á’ Bættir vegir gera landið byggilegra Um þann þátt álilagvrAar ajálf ■tmAtamaana. um vegamál. aem lýtur aA fjármognum fram- kvmmda akal ág ekki vera langorA oei Uk oiadragiA undir tillAga um aA tokjur rikiaajAAa af umferAiaai renni i atárauknum maeli til vogaferáar ÞaA er hatAi eáiiUgt of ajálfaaft og hefir wná • miaum borátluaaálum Hufmyndin um. g

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.