Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1978 s * * * N s * s s > s s N Baldursgata einstaklingsíbúö Ca. 45 ferm. á 1. hæð í 6 íbúöa nýju húsi. Stofa, svefnkrókur, eldhús og baö. Flísalagt baö í hólf og gólf. Þvottavélaaðstaöa á baöi, ríjateppi á stofu, parket á eldhúsgólfi, innréttingar úr paleksander. Ræktuö lóö, stigagangur teppalagður, glæsileg íbúö. Verö 9 millj., útb. 6.5—7 fnillj. Laufvangur 2ja herb. Hf. Ca. 75 ferm. í fjölbýlishúsi, stofa, herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Lingbrekka sérhæö Ca. 100 ferm. jaröhæö í tvíbýlishúsi, stofa, tvö herb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Verö 13—13.5, útb. 9 millj. Karfavogur 3ja herb. Ca. 90 ferm. kjallari meö sér inngangi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Sér lóö, sér hiti. Nýlegt tvöfalt gler, góö eign. Verö 9.5—10 millj., útb. 7 millj. Sandtún 3ja herb. Ca. 70 ferm. á 1. hæö í þríbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og snyrting. Verö 9.8 millj., útb. 7 millj. Lindarbraut sérhæð Ca. 75 ferm. jaröhæö. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Laus strax. Verö 10 millj., útb. 7 millj. Álfheimar 4ra—5 herb. Ca. 120 ferm. 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa og tvö herb., eitt herb. í kjallara. Danfors-hiti. Verö 16 millj., útb. 11 millj. Austurberg 4ra herb. Ca. 100 ferm. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Laus strax. Verö 14 millj., útb. 9.5 millj. Álfhólsvegur sérhæö Ca. 100 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Verö 13 millj., útb. 9 millj. Fannborg 4ra herb. Ca. 107 ferm. á 2. hæö í nýju fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Eldhúsinnrétting úr eik. Stórglæsilegar innréttingar. Verö 17.5—18 millj., útb. 12.5 millj. Langhoitsvegur 4ra herb. Ca. 90 ferm. á 1. hæð í tvíbýli. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Eitt forstofuherb. í risi. Bílskúrsréttur. Verö 12.5 millj., útb. 8.5 millj. Krummahólar 5 herb. Ca. 118 ferm. á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, sjónvarpsherb., 3 herb., eldhús og baö. Búr inn af eldhúsi. Verö 16 millj., útb. 11 millj. Hjallavegur parhús Ca. 100 ferm. á einni hæö, tvær samliggjandi stofur, tvö herb., eldhús og baö. Nýstandsett baö, stór og ræktuö lóö, bílskúrsréttur. Verö 14 millj., útb. 9.5 millj. Nönnugata parhús Ca. 70 ferm. á tveim hæöum á 1. hæö, stofa, eitt herb., eldhús. Efri hæö: eitt herb. og baö. Nýleg eldhúsinnrétting. Verö 12 millj., útb. 8.5 millj. Ölduslóð sérhæð Hf. Ca. 150 ferm. efri hæö. Stofa, boröstofa, sjónvarps- skáli, 3 herb., eldhús og baö. Gestasnyrting. Aöstaöa fyrir þvottavél á baði. Verö 20 millj., útb. 14 millj. Hringbraut Hf. sérhæó Ca. 130 ferm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa 4 herb., eidhús og baö. Fullfrágengin lóö. Gott útsýni. Verö 17.5 millj., útb. 12.5 millj. Kópavogsbraut sérhæð og ris Ca. 130 ferm. á hæöinni eru tvær samliggjandi stofur og eldhús. í risi eru tvö herb. og baö. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór lóö. Stór bílskúr. Verö 17.5—18 millj., útb. 12.5 millj. Seljabraut 4ra—5 herb. Ca. 110 ferm. á 3. hæö. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 herb., eldhús og baö. Búr og þvottahús inn af eldhúsi, bílskýli. Verö 14 millj. Útb. 9.5 millj. Löngubrekka — 2ja herb. Ca. 70 ferm. jaröhæö meö sér inngangi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Sér hiti. Verö 8 millj. Útb. 6 millj. Sumarbústaöur við Þingvallavatn. Verö 2.5 millj. Lóð Arnarnesi — lóð Seltjarnarnesi til sölu. Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072. Friðrik Stefánsson vióskiptafr. heimas. 38932. K16688 Hrafnhólar Góð 3ja herb. ibúö á 7. hæö. Bílskúr. Laugarnesvegur 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö í blokk. Álfhólsvegur 4ra herb. 100 fm jaröhæö í nýju húsi. Sér inngangur og hiti. Tilbúóió undir tréverk Höfum eina 4ra herb. 105,32 fm íbúö, sem afhendist tilbúin undir tréverk og málningu í byrjun næsta árs. Sameign að full frágengin. Bílskýll. Hraunbær 4ra herb. íbúð 110 fm á 2. hæö. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í austurborginni. Hvassaleiti 4ra herb. 117 fm góð íbúö sem skiptist í 3 svefnherbergi, . rúmgóða stofu, eldhús meö borökrók o.fl. Vestursvalir. Bílskúr. Krummahólar 5 herb. 118 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Höfum kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö meó góöa útborgun. LAUGAVEGI 87, S: 13837 //C/í JPJ? Heimir Lárusson s. 10399 '""”0 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingóllur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl. Sogavegur 2ja herbergja 60 fm kjallara- íbúð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Holtsgata 3ja herbergja rúmgóö 93 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Laugavegur 3ja herb. risíbúö 88 fm lítiö undir súö. Verö 8 millj. Útb. 5 millj. Rauöilækur — skipti 90 fm 3ja herb. jaröhæö í fjórbýlishúsi. Rúmgóö íbúö í góöu ástandi. Óskaö er eftir skiptum á stærri eign, má þarfnast lagfæringar. Vesturberg Rúmgóö og vel meö farin 4ra herb. íbúö 108 fm á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verö 14 millj. Útb. 9.5 millj. Gaukshólar 5 herb. 138 fm íbúö á 5. hæð, bílskúr, mikið útsýni. Verð 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Kársnesbraut 4ra herb. 110 fm hæö í fjórbýlishúsi. Ný vönduö íbúö. Bílskúr fylgir. Verö 16—17 millj. Útb. 12 millj. Sævargaröar Seltj. Vandað raðhús á 2 hæöum 150 fm + 40 fm bílskúr. Á efri hæð er stór stofa, eldhús og gesta- snyrting. Á neöri hæö er skáli .3—4 svefnherb. og bað. Stórar suöursvalir. Frág. lóö. Gott útsýni. Vantar allar tegundir eigna á skrá. Höfum kaupendur að flestum geröum eigna. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. Einbýlishús óskast Fjársterkur kaupandi Höfum*mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi. Helzt í Laugarneshverfi eöa í smáíbúöarhverfi, mjög góöar greiöslur. Högun fasteignamiðlun símar 15522 og 12920, Árni Stefénsson, viðskiptafr. 83000 Til sölu: Garöyrkjustöö, Ölfusi Garöyrkjustöö í fullum gangi, stærö: 4 gróöurhús um 1400 fm. sem stendur á einum ha. eignarlandi. Laus til afhendingar eftir samkomulagi. Fasteignaúrvalið. Kambsvegur — 5 herb. sér hæö Góð 5 herb. efri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Tvær stofur, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Skipti möguleg á góðri 4ra herb. íbúö. Verð 19 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúö á 7. hæö um 125 ferm. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suöur svalir. Mikið útsýni. Rúmgóður bílskúr tylgir. Verö 16.5—17 millj. Útb. 12 millj. Eskihlíö — 5 herb. 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi um 130 ferm. Stofa, boröstofa og 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sér geymsla. Góö sameign. Suöur sva|ir. Laus nó þegar. Verö 16 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 ferm. Stofa, 3 svefnherb., hol, eldhús og fallegt flísalagt baðherb. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Mikil og góð sameign. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Sléttahraun Hf — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúö ca. 100 ferm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 svefnherb., eldhú og baðherb., Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Teppalagt. Bílskúrsréttur. Verö 13.5 millj. Seljabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö um 110 ferm. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, rýateppi á stofu. Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verö 15 millj. Kaplaakjólsvegur — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 100 ferm. Stofa og 3 svefnherb. Suður svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss. Góð sameign. Verð 14.5 millj. Útb. 10 mlllj. Krummahólar — tilb. u. tréverk 3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 ferm ásamt bílskýli. íbúöin afhendist tilbúin undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúöin máluö. Til athendingar strax. Verö 10.5 millj. Kríuhólar — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 55 ferm í lyftuhúsi. Stofa, svefnherb., eldhús og flísalagt baöherb. Verö 8 millj. Útb. 6 millj. Viólagaajóðshús — Mosf. Höfum nú þegar kaupanda að Viölagasjóöshúsi í Mosfellssveit. Góðar greiðslur. Einbýli Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi helst í Laugarnes- eöa Smáíbúöahverfi. Sumarbústaöur í Þrastaskógi Nýlegur sumarbústaður á 2000 ferm eignarlandi ca. 45 ferm með stórri suður verönd. Fallegt umhverfi. Kjarri vaxiö Arinn í stofu. Verö 4 millj. Eignaskipti möguleg. Bújörö — Eignaskipti Höfum til sölu eina af beztu sauöfjárjöröum á Austurlandi. Nýleg fjárhús fyrir 600 fjár, 50 ha ræktaöir, 150 ræktanlegir. Skipti möguleg á íbúð í Reykjaví, Kópavogi eða Hafnarfirði. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími .29646 Arni Stefánsson vióskfr. r --------------------- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.