Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 36
AUííLÝSINíiASÍMINN ER: 22480 Verzlið í eérverzlun med litasjónvörp og hljómtaeki' l^BÚÐIN Skiphoí!Tl9, sími 29800 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1978 Frystihúsum á Suðurnesjum lokað: 750 manns missa atvinnu súta — Astæðan mikill taprekstur Á meðan stjórnmálamennirnir ræða vinstri stjðrn og mögu- leika á mvndun rikisstjðrnar, léku þessi börn sér f sðlinni og klifruðu í tré eigi alllangt frá Alþingishúsinu. Skyldu þing- mennirnir ekki öfunda ung- viðið, sem getur leikið sér I sðlinni? Eða eru þeir kannski hæst ánægðir f sfnum eigin leik? — Ljðsmynd Ó1.K.M. ÖLL FRYSTIHtJS á Suðurnesjum hættu fiskmðttöku f gærkvöldi, þar sem forráðamenn segja að vonlaust sé að reka þau áfrm á núverandi rekstrargrundvelli. Segja þeir að þrátt fyrir að 11% greiðsfa Verðjöfnunarsjóðs sé komin á aftur, vanti enn 6% til að endar nái saman. Ails eru þessi frystihús 15 og f þeim vinna hátt f 500 manns, á bátum, sem hafa lagt upp hjá þessum fyrirtækjum eru um 250 sjðmenn. Missir þetta fólk nú fiest atvinnuna og auk þess mun f jöldi manna sem vinn- ur að þjónustustörfum fyrir frystiiðnaðinn og bátaflotann þurfa að draga saman seglin. Forráðamaður eins frystihúss- ins sagði í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi, að frystihúsin á Suðurnesjum töpuðu nú á milli 9 og 10 þús. kr. á hverju tonni upp úr sjó, sem þau tækju á móti. Það sæi hver heilvita maður að ekki þýddi að halda rekstri þeirra áfram við þessi skilyrði, fyrirtæk- in ætu sjálf sig upp og ef allt ætti að vera I lagi þyrfti hagnaður af þeim að vera um 5%. Frystihúsin, sem nú hafa hætt móttöku, eru í Keflavík, Sand- gerði, Grindavík, Garðinum og Njarðvík. Fyrr á þessu ári höfðu nokkur frystihús á þessu svæði stöðvast, eins og t.d. frystihúsið í Vogum, Berg h.f., og Kothús h.f. í Garðinum, Sjöstjarnan h.f. i Njarðvíkum og Saltver h.f. í Njarðvík. Flest öllu starfsfólki frystihús- Framhald á bls. 20 Tillögur Alþýðu- bandalags slá á von- ir viðmælendanna ,JV1ÉR FINNST þetta ekki boða neitt sérstaklega gott, þótt maður auðvitað voni hið bezta f lengstu lög,“ sagði Steingrfmur Her- mannsson, ritari Framsðknar- flokksins, er Morgunblaðið spurði hann f gærkveldi um stöð- una I stjðrnarmyndunarviðræð- unum eftir að Alþýðubandalagið hafði lagt fram tillögur sfnar f efnahagsmálum og hert á afstöðu sinni til varnarmálanna. Lúðvfk Jósepsson, formaður Alþýðu- bandalagsins, sagði: „Við höfum nú lagt spilin f efnahagsmálunum á borðið og ég held að Ifnurnar varðandi þau hljðti að skýrast á næstu dögum. Ég treysti mér ekki til þess nú að segja til um, hvort lfklegt er eða ekki, að þessar við- ræður leiði til stjðrnarmyndun- ar.“ Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, sagði: „Það er veruiegur munur á hugmyndum okkar um raunhæfar efnahags- lausnir, en það mun koma f ljðs Taxtar leigu- bíla hækka STAÐFEST hefur verið sam- þykkt verðlagsnefndar um að heimila 18% meðaltalshækkun á töxtum leigubifreiða og tðk hækkunin gildi f gær. Samkvæmt því hækkar startgjald leigubfla úr 440 krðnum í 640 krðnur. við frekari viðræður, hvort hægt er að brúa þetta bil eða ekki.“ Steingrfmur Hermannsson sagðist vera mjög undrandi á yfir- lýsingum Alþýðubandalagsins um að þeir höfnuðu nú alveg gengis- breytingu. „Þessir tveir flokkar voru nú búnir að ræðast við í tvær vikur og svo þrír í viku og mér Framhald á bls. 20 lysingum Alþýðubandalagsins um | r ramhald a bis. 20 *•'» Skattar einstaklinga í Reykjavík hækka um 67%, fyrirtækja um 45,5%: Emstaklingar greiða 21 milljarð - fyrirtæki 6,6 milljarða króna SKATTSKRAlN í Reykjavfk var lögð fram f gær og nema álögð gjöld í ár rúmlega 58 milljörðum krðna, sem er um 46% hækkun frá fyrra ári. Ileildargjöld lögð á einstaklinga nema tæplega 21 milljarði króna, sem er 67% hækkun frá fyrra ári. Heildar- gjöld fyrirtækja nema rúmlega 6.6 milljörðum og er þar um 45.5% hækkun að ræða milli ára. Af einstaklingum ber Guðmundur Þengilsson múrarameistari hæst gjöld, eða tæplega 44 milljðnir krðna. Pálmi Jónsson verzlunar- maður er annar i röðinni með tæp- lega 33 milljðnir krðna. Hæst heildargjöld fyrirtækja ber Sam- band islenzkra samvinnufélaga, eða rúmlega 255 milljðnir krðna. Olíufélagið h.f. greiðir næst hæst heildargjöld fyrirtækja, eða rúmlega 205 milljónir króna og Flugleiðir h.f. greiða um 130 millj- ónir króna. Oliufélagið h.f. greiðir mestan tekjuskatt fyrirtækja, 148 milljónir króna. Samband is- lenzkra samvinnufélaga greiðir mest í eignaskatt, 38.4 milljónir króna, og sömuleiðis mest í að- stjöðugjald, tæplega 128 milljónir króna. Það er Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins sem greiðir mest i sölugjald fyrir siðasta ár, 2.2 millj- arða, og sama fyrirtæki greiðir mest i landsútsvar, tæplega 413 milljónir króna. I Reykjavik er í ár lagt á 45.490 einstaklinga og heildargjöld þeirra eru tæplega 21 milljarður. Persónuafsláttur til greiðslu út- svara er um 409 milljónir til 12.195 gjaldenda. Barnabætur fá 12.533 einstaklingar og nema þær 1.7 milljörðum króna. Hæstan tekju- skatt einstaklinga ber Þorvaldur Guðmundsson, 16.5 milljónir. Hæstan eignaskatt greiðir Helga Jónsdóttir, Ilrafnistu, tæplega 6 milljónir króna. Á skrá yfir félög í Reykjavík eru 3.015 fyrirtæki og er samanlögð álagning á þau f ár rúmlega 6.6 milljarðar króna. Hæstu liðir eru I tekjuskattur sem nemur rúmlega 2.1 milljarði króna og áðstöðugjald | sem nemur tæplega 1.9 milljörðum króna. Framhald á bls. 22. Gjöld einstaklinga í Reykjaneskjördæmi hækka um 71%, félaga um 62%: Einstaklingar greiða 11 millj- arða—félög 2,2 milljarða kr. □---------------------□ Sjá bls. 16—17 D---------------------□ ÁLÖGÐ gjöld samkvæmt skattskrá Reykjaneskjör- dæmis nema alls kr. 14.178.242.069 á 21914 ein- staklinga og 1302 félög. Álögð gjöld á s.I. ári námu kr. 8.351.295.512 á 21.230 einstaklinga og 1240 félög. Hækkun álagðra gjalda frá fyrra ári er því um 69.77% og fjölgun gjaldenda 746. Álögð gjöld á einstaklinga nema kr. 11.955.593.948.— og hafa hækkað um 71.2% frá fyrra ári. Álögð gjöld á félög nema alls 2.222.643.121.- en á sl. ári kr. 1.367.833.777.- og er hækkunin milli ára um 62.49%. Elliði N. Guðjónsson, Lindar- flöt 37 I Garðabæ, ber hæst gjöld einstaklinga f kjördæminu, alls 14.725.328 kr., þá kemur Jóhann G. Ellerup, Suðurgötu 4, Keflavík, sem á að greiða kr. 12.480.592 og þvi næst Sigurður Guðjónsson, Hringbraut 50, Hafnarfirði, kr. 11.295.653. Af félögum greiða íslenzkir aðalverktakar, Keflavíkurflug- velli, hæst gjöld, kr. 273.068.876.-, Fiskimjöl og lýsi h.f. í Grindavík kr. 48.716.688,- og Byggingarvöruverzlun Kópa- vogs kr. 39.236.094.-. Skrifstofustjór- inn dró sér and- virði bíls — sem Innkaupastofn- unin seldifyr- ir Rannsókn- arlögregluna SKRIFSTOFUSTJ0RI Rann- sóknarlögreglu rfkisins hefur eftir þeim upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, dregið sér fé af ýmsu vörslufé, sem stofnunin hefur haft undir höndum, s.s. þýfi, skaðabætur og einnig hefur þarna verið um að ræða greiðslur vegna endurrits af skjölum. Þá dró skrifstofustjórinn sér andvirði bifreiðar, sem Innkaupastofn- un rfkisins seldi fyrir Rann- sóknarlögregluna, með þvf að leggja andvirði bifreiðarinnar inn á sérstakan bankareikning f stað þess að láta það ganga til rfkisféhirðis. Dómsmálaráðu- neytið skipaði f gær Ásgeir Friðjónsson sak adómara f Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.