Morgunblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Garðabæ Markarflöt og Sunnuflöt. Upplýsingar í síma 44146. Auglýsinga- teiknari óskast til starfa á auglýsingastofu, hálfan eöa allan daginn. Viðkomandi þarf aö hafa einhverja starfs- reynslu og geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar um starfsreynslu og annaö er viökomandi vill taka fram, sendist blaöinu merkt: „Auglýsingateiknari — 1785.“ Aðstoðarfólk til bókbandsvinnu Óskum eftir aö ráöa aöstoöarfólk til vinnu í bókbandi Upplýsingar gefur verkstjóri. Ríkisverksmiöjan Gutenberg, Síðumúla 16—18. Hafnarfjörður — Skrifstofustarf Eftirtalin störf viö skóla í Hafnarfirði eru laus til umsóknar: Flensborgarskóla, hálft starf skólaritara. Ráöningartími frá 1. nóvember n.k. Öldutúnsskóla, hálft starf skólaritara 11 mánuöi á ári. Ráöning strax. Engidalsskóla, skrifstofustarf ásamt hús- vörzlu og fl. 11 mánuöi á ári. Ráöning strax. Laun samkvæmt samningi viö Starfs- mannafélag Hafnarfjarðarkaupstaöar. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, fyrir 6. september n.k. Atvinna 23 ára norskur maöur, þjónn aö menntun óskar eftir vinnu. Ýmiskonar störf koma til greina. Vinsamlegast svarið á dönsku, norsku eöa ensku. Helge Rise, 7415 Driva, Norge. Kópavogskaupstaður HI i----------—--— Laus störf Skójaritara vantar í hálft starf viö Víghóla- skóla í Kópavogi frá og meö 1. sept. n.k. Einnig vantar matráðskonu viö sama skóla frá og meö 1. okt. n.k. Umsóknir um bæöi störfin sendist skóla- skrifstofunni Digranesvegi 10, Kópavogi. Skólafulltrúi. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Vélritun Starfskraftur óskast til vélritunar hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 8.00 til 12.00. Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „Texti 7736.“ Aðstoðarfólk í prentsmiðju Okkur vantar aöstoöarfólk til starfa viö prentiönaö. Þarf aö geta hafiö störf strax. Guöjón Ó. h.f. Þverholti 13. Aðstoðarmenn óskast sem fyrst. Brauö h.f. Auöbrekku 32, Kópavogi. Sími 41400. Sendill óskast Skrifstofu Hampiöjunnar vantar duglegan og ábyggilegan sendil frá 1. sept. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Brautar- holtsmegin. I"I HAMPIOJAN HF Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114 og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 10100. Trésmiðir óskast Ennfremur handlangarar. Sími 19914. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Breiöholti, hálfan daginn (kl. 13—18), sem fyrst. Umsóknir, meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 6. september merkt: „Reglusemi — 3905.“ Laghentur áhugasamur starfsmaöur óskast strax sem aöstoöarmaöur viö viöhald sérhæföra véla. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld, merktar „Laghentur — 7738.“ == Forstöðumaður fræðsluskrifstofu Starf forstööumanns fræösluskrifstofu Hafnarfjaröar er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna Hafn- arfjarðarkaupstaðar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 15. sept. n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast aö sérdeildinni í Múlaborg. Upplýs- ingar hjá forstööumanni í síma 85154. Stýrimaður óskast á 250 tonna bát, sem er aö hefja veiðar meö netum fyrir erlendan markaö. Uppl. hjá skipstjóra í síma 93-2297. Kennara vantar viö barnaskóla Keflavíkur. Kennslugreinar: Eölisfræöi, teikning, og almenn kennsla. Upplýsingar gefur yfirkennari Garðar Schram í síma 1450 og 2763. Skólanefnd. Orkustofnun óskar aö ráöa starfskraft til alm. skrifstofu- starfa. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, 105 Reykjavík, fyrir 1. sept. n.k. Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja. Upplýsingar gefur verkstjóri, ekki í síma. P. Stefánsson h.f. Hverfisgötu 103. Járniðnaðarmenn og rafsuðumenn óskast Stálsmiöjan h.f. sími 24400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.