Morgunblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Maður óskast til starfa á smurstöð. Smurstöðin, Laugavegi 180, sími 34600. fr?f Atvinna Félagið vantar starfskraft í vetur. Aöeins stundvís, vandvirkur og vanur hestahirðing- um, kemur til greina. Mikil vinna , gott kaup fyrir duglegan mann. Um framtíöarstarf getur veriö aö ræöa. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins milli kl. 14 og 17 virka daga, sími 30178. Hestamannafélagið Fákur. Starfskraftur óskast í verkstæðismóttöku hjá stóru bifreiöaum- boöi í Reykjavík. í starfinu felst m.a.: Móttaka viöskiptavina, uppgjör reikninga, varzla peningakassa, vélritun, skjalavarzla. Vinnutími frá kl. 13—18.15. Umsóknir berist Morgunblaöinu fyrir 5. september merkt: „Ábyggileg — 3568“. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti Starfskraftur óskast í snyrtivöruverslun. Þarf helst aö vera snyrtisérfræöingur eöa hafa starfaö í snyrtivöruverslun. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. sept. n.k. merkt: „Snyrtivöruverslun — 7739.“ RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Ritarar óskast til starfa viö ríkisspítalana. Stúdents- próf eöa hliöstæö menntun áskilin ásamt góöri réttritunar- og vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist starfsmannastjóra og veitir hann einnig upplýsingar í síma 29000 (220) Reykjavík. 30. 8. 1978 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Kerfisfræðingar Óskum að ráöa starfsmenn í kerfisfræði- deild. Æskileg er menntun eöa reynsla á viöskiptasviöi, einkum er varöar bókhald og/eöa launaútreikninga. Umsóknareyöublöö eru afhent í afgreiðslu stofnunarinnar. Umsóknum sé skilaö til starfsmannafulltrúa fyrir 5. sept. 1978. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Háaleitisbraut 9 Símvarzla Heildverzlun óskar eftir starfskrafti viö símvörzlu, vélritun og fleira. Umsóknir meö uppl. óskast sendar Mbl. merktar: „H — 1837“. Húsvörður — Hlégarður Félagsheimiliö Hlégaröur í Mosfellssveit óskar aö ráöa húsvörö. Almenn gæsla, ræsting og minniháttar matreiösla er æskileg. íbúö er í húsinu. Aöeins barnlaust fólk veröur ráöiö. Algjör reglusemi áskilin. Umsækjendur sendi upplýsingar um fyrri störf og meömæli ef til eru merkt: „Húsnefnd — Hlégarö, Varmá, 270 Mos- fellssveit “ fyrir næstkomandi föstudag. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa, þ.e. afgreiöslu trygginga, vélritunar, símavörslu o.fl. Reynsla í skrifstofustörfum er nauösynleg. Bindindi áskilið. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist skrifstofu okkar fyrir 4. sept. n.k. Ábyrgð h.f. Tryggingarfélag bindindismanna, Skúlagötu 63, Reykjavík. Verkamenn óskast Viljum ráöa tvo verkamenn. Lýsi h.f. Grandavegi 42. Starfskraftur óskast í kjöt og nýlenduvöruverzlun. Uppl. í síma 37017 eöa 18240 eftir kl. 7 á kvöldin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hótel Stykkishólmur auglýsir sértilboð frá 1. sept. 20% afsláttur fyrir gistingu í 3 daga, og 30% fyrir gistingu í viku og 15% afsláttur af veitingum. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík veröur settur miövikudaginn 20. september kl. 4 e.h. Umsóknarfrestur er til 8. september og eru umsóknareyöublöö afhent hjá Hljóöfæra- verzlun Poul Bernburg, Rauöarárstíg 16 og Tónverkamiöstööinni Laufásvegi 40. Upplýsingar um nám og inntökuskilyröi eru gefnar á skrifstofu skólans. Inntöku próf veröa sem hér segir: Píanónemendur miövikudaginn 13. septem- ber kl. 2 e.h. Nemendur á strengjahljóöfæri kl. 4 og blásturshljóöfæri kl. 5 sama dag. í tónmenntarkennaradeild fimmtudaginn 14. september kl. 2 e.h. Skólastjóri. Hestamenn Hagaganga til langs tímatilleigu, ca. 60 km. frá Reykjavík. Uppl. í síma 41287. Sumarbústaðaland Til sölu sumarbústaöaland viö Þingvalla- vatn, hálfur hektari. Á landinu er lítill nýbyggöur geymsluskúr. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumarbústaöaland — 7737“. Lineotype-setjaravél, Módel 8 og Maxima prentvél Formstærö 51x76 til sölu. Upplýsingar hjá verkstjórum. Ríkisverksmiöjan Gutenberg, Síðumúla 16—18. Málningarverksmiðja í fullum gangi til sölu. Ársvelta ca. 140 millj. starfsliö ca. 6—7 manns. Húsnæöisþörf 4 — 500 ferm. auðflutt. Upplýsingar gefur Kristinn Sigtryggsson endurskoöunarskrifstofa Manscher og co. tilboö - - útboö Útboð Olíufélögin óska eftir tilboöum í byggingu bensínstöövar á ísafiröi. Útboösgagna má vitja á teiknistofu Ingimundar Sveinssonar, Ingólfsstræti 5, Reykjavík, eöa Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen sf, Fjaröarstræti 11, ísafiröi gegn 20.000.— kr. skilatryggingu. Tilboö skulu hafa borist 13. september. F.h. Olíufélaganna. Ingimundur Sveinsson. Útboð Framkvæmdanefnd leiguíbúöa, ísafiröi óskar eftir tilboöum í byggingu 3 raöhúsa í Hnífsdal. Útboösgagna má vitja á teiknistofu Ingi- mundar Sveinssonar, Ingólfsstræti 5, Reykjavík, eöa bæjarskrifstofunnar á ísafiröi gegn 20.000.— kr. skilatryggingu. Tilboö skulu hafa borist 11. september. Framkvæmd leiguíbúöa, ísafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.