Morgunblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978 27 Sími50249 Orrustan viö Arnhem (A bridge too far) Dirk Bogarde, Sean Connery. Sýnd kl. 9. $i]pnP Sími 50184 Tungumála- kennarinn Gamansöm og djörf ítölsk-ensk kvikmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Skuldabréf fasteignatryggö og spariskírteini til sölu. Miðstöö verðbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Al (íLVSIN(i ASIMINN ER: 22480 J ítlorjjmiblnliiíi Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 7. september. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13:00. VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 jcizzBaLLeCCskóLi Búru, líkQm/iccKt j.s.b. Nýtt námskeið hefst 4. sept. * líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri * morgun- og dag og kvöldtímar * tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku * Sérstakur matarkúr fyrir þær sem eru í megrun Vaktavinnufólk ath. „lausu tímana“ hjá okkur * Sturtur — sauna — tæki — Ijós * Muniö okkar vinsæla sólaríum. * Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. Upplýsingar og innritun í síma 83730, Ath. Sér flokkur fyrir þær sem þurfa að megrast mikið (rólegar og léttar æfingar). JOZZBQLLeCCGKÓLÍ Búru N D Z1 cr C0 7V p "5 c blaðburðarfólki Austurbær Bergstaöastræti Sóleyjargata Samtún Úthverfi Hvassaleiti 1—30. Reynimelur 1—56. Hringbraut I og II Vesturbær Fornhagi Miöbær Túngata Bræöraborgarstígur Hávallagata Uppl. í síma 35408 Hópurinn við komuna til Luxemborsar Islenzkir Benzeigendur í boðsferð til Þýzkalands Það er gamall og góður íslensk- ur siður að þakka fyrir allan velgjörning. Það vil ég einnig gera með þessum línum. Það var snemma á síðastliðnu vori eða 27. apríl að þýzku bílaverksmiðjurnar Mercedes-Benz og Ræsir, sem eru umboðsmenn þeirra á Islandi, buðu fjörtíu íslenskum viðskipta- vinum í kynnis- og skemmtiferð til Þýzkalands. Stóð ferðin í sjö ógleymanlega daga. Flogið var frá Keflavík til Luxemborgar og án nokkurar viðkomu. Þar var haldið til Heidel- berg með hópferðabíl. Næsta dag sóttum við heim höfuðstöðvar Mercedes-Benz, Stuttgart, skoðuð- um þar stórmerkilegt bílasafn, þar sem hægt er að rekja þróunarsögu Benzbílsins allt frá upphafi til nútíðar og þágum dýrlegar veit- ingar sem og í allri ferðinni. (Já, það var svo sannarlega við okkur leikið). Næsti dagur var ekki síður viðburðaríkur. Þá sáum við alla framleiðsluþætti þessa trausta bíls. Og til marks um feikilegt umfang verksmiðjanna má nefna, að fjárlægðin frá upphafsverki samsetningar bílsins til lokaþáttar er ekki minni en 20 km og er á allri þeirri leið endalaus sköpun. Þennan dag sátum við einnig myndarveizlu forráðamanna verksmiðjanna og voru menn jafnvel leystir út með gjöfum. Ekki var hér staðar numið. Verksmiðjurnar buðu til fróðlegr- ar kynnisferðar um Rínardalinn og Svörtuskóga. Þessu ferðalagi lýsi ég ekki frekar, en það verður sérhverjum okkar ógleymanlegt, þar sem svo margt nýstárlegt og sérstætt bar fyrir augu. Risavaxnir byggingar, markaðir, tækniundur nútímans, gömul virki og virðulegir herra- garðar, vínakrar í snarbröttum hlíðum og ævarforn brufcghús. Ég get ekki látið hjá líða að minnast á og þakka frábæra leiðsögn og skipulagningu þessar- ar ferðar. Á betra varð ekki kosið. Að eiga kost á að fræðast svona lifandi um bílinn sinn og um leið ferðast til áður ókunnugra staða hlýtur að vera hverjum manni gleðiauki. Svona ferðir, eins og Ræsir efnir til fyrir dygga við- skiptamenn sína, eru til eftir- breytni öðrum fyrirtækjum, enda er það svo í raun, að sá sem einu sinni kynnist Mercedes Benz verður ætíð vinur hans og þar veit ég, að ég mæli fyrir munn allra, sem tóku þátt í umræddri ferð. Hafið heilar þakkir fyrir. Guðmundur Magnússon Barðavogi 18 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU NámskeiÖ fyrir ungar stúlkur og dömur á öllum aldri hefst í byrjun september. Sérfræðingar leiðbeina með: ★ Framkomu ★ Kurteisi og siövenjur ★ Snyrtingu ★ Hárgreiöslu ★ Líkamsrækt . ★ Göngulag o.fl. Innritun og upplýsingar í síma 36141 daglega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.