Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 7 „Ég á úr tvennu vöndu aö ráöa: Mig langar aö fara héöan og lifa meö Kristi... en yðar vegna er það nauösynlegra, að ég haldi áfram aö lifa í líkamanum," skrifar Páll Filippímönnum (1. kap.) og hefur skömmu fyrr í bré'finu sagt þeim þá afdráttarlausu sannfær- ingu sína, að dauðinn verði sér ávinningur, þaö líf, sem bíöi handan viö dagrenningu dauöans, sé miklu betra en baráttan hér á jörðu. Þótt sitt hvað sé það í guöfræöi Páls, sem erfitt er aö finna staö í orðum Jesú, eins og guöspjöllin flytja þau, krystallast í þessum orðum hans meginmál meistarans: um dýrðarvist hærri heima og dveljist á dekkri og lægri sviöum til þess aö líkna þar og leysa úr fjötrum og bera þar syndir annarra, þjást þar og bera byröar þeirra. Ég veit ekki hvort þessi hugmynd hef- ur veriö betur túlkuð í íslenzkum bókmenntum en í leikriti Einars H. Kvarans: Syndir annarra, en þar segir lífsreynd, gömul kona viö unga, niöurbrotna konu: „Þaö háleitasta og göfugasta er þaö, aö vera trúað fyrir því aö bera syndir annarra". Þessi hugmynd er auð- vitaö sótt í kjarna kristinn- ar kenningar um kærleika og fórnarvilja Guös. Meö einstæöum hætti birtist hún í krossdauöa Krists, dásamlegri, því aö þær sýna eininguna aö baki fjölbreytninnar í trúar- brögðunum, hinn eina Guö aö baki alls, hina einu uppsprettu, sem öll trúar- brögö hafa ausið af, þótt sumir ausi upp í skjólum sínum gruggugu vatni en aörir blátæru bergvatni úr uppsprettulindinni sjálfri. Margir hinna vitrustu þeirra manna, sem við rannsóknir á hinum marg- víslegu trúarbrögðum mannkyns hafa fengizt á síöari tímum, hafa leitt ómótmælanleg sannindi í Ijós, sem nægja mættu til aö vekja frjálslyndi og umburðarlyndi með þeim, sem önnur trúform og trúarbrögö aðhyllast, og þó á þetta enn langt í „YÐAR VEGNA” „Yöar vegna“, yöar vegna er ég fús á aö lifa erfiö- leika og stríö, yðar vegna er ég albúinn þess aö hafna dýröarlífi því, sem dauöinn opnar mér, yöar vegna skal ég glaður færa þá fórn. Sú hugsjón, að fórna dýrðarlífi hærri heima vegna þeirra, sem á lægri sviðum tilverunnar lifa, er ævaforn í heimi trúar- bragðanna og enginn veit, hve gömul hún er eöa hvar hún vaknaði fyrst á jöröu. Fagra túlkun hefur þessi hugmynd hlotiö í Búddha- dómi löngu fyrr en kristinn dómur varö til. Þar segir helgisögn, aö þegar „Ijós Asíu“, meistarinn Búddha hafi náö fullkomnun og mátt hverfa frá reynslu, þjáningum og þraut inn í eilífa dýröarsælu Nirvana hafi hann fórnað henni vegna manna á jöröu, horfið frá hliðum Nirvana og stigiö aftur niöur í jarðneskan heim til þess aö lifa þar, bera byrðar annarra, þjást fyrir þá. Þessi ævaforna indverska helgisögn er hliöstæö orö- um Páls til vinanna í Filippíborg: „Mig langar til aö fara héöan og vera meö Kristi... en yðar vegna er þaö nauösyn- legra aö ég haldi áfram aö lifa í líkarnanum“. Enn er þessi hugmynd víöa á ferö í ritum dul- hyggjumanna og í bók- menntum spíritismans. Þar er kennt aö fagrar, þroskaöar sálir neiti sér fórn hans á Golgata, og þó ekki síöur en hinni fornu kirkjukenningu um holdtekju hans. Sú kenn- ing segir, aö knúinn kær- leika til manna á jöröu hafi Guðs eilífi sonur kvatt dýröarlíf Guös háu heima stigiö niöur til jaröarinnar og gengiö aö öllu undir mannleg kjör til aö líða þar, lifa, kenna, þjást og deyja fyrir mennina. Um þann háa leyndardóm hins fórnandi kærleika kemst Páll postuli svo aö orði í bréfi til Korintumanna: „Þér þekkiö náö Drottins vors Jesú Krists, aö hann þótt ríkur væri (á himnum) gjöröist yöar vegna fátækur, svo aö þér auðguðust af fátækt hans“. Þessi fagra hugmynd um holdtekju Krists, fæö-. ingu hans til jaröar, er ein fegursta stjarnan á himni hinna guðfræöilegu kenn- inga um hann, og þó er hliðstæð kenning til í öörum trúarbrögöum mörgum öldum eldri en kristinn dómur. Þetta er eitt dæmi þess af mörg- um, hve sömu hugmyndir má finna í trúarheiminum í ýmsum trúarbrögöum á ýmsum öldum. Þröngsýnir menn hneykslast og þola ekki á þetta minnzt og vekja þannig hjá hugsandi mönnum, sem vita betur tortryggni í garö kristilegr- ar boöunar. Öörum gera þessar auösæju staö- reyndir trúarbragöaheim- inn miklu merkilegri, miklu land. Átakanlega minna okkur á þaö fregnirnar frá íran síðustu vikur. Þar hafa glórulausir ofsatrúar- menn hafið uppreisn, sem engan veginn sér fyrir endann á, gegn valdhöfum sem vilja leiöa þjóöina til meira frjálsræöis, meiri jafnaöar lífskjaranna og meiri mannréttinda, sem sízt er vanþörf á þar í landi, og til þess njóta þessir öfgafullu heitttrúar- menn á Múhameð og Kóraninn liðsinnis hinna guölausu valdhafa í Kreml! Ófgarnar taka saman höndum. Þó er þess skylt aö geta, aö innan múhameöstrúar eru víða um lönd þar sem hún er sterkust ráöandi stefnur ólíkar mjög þeirri sem ræöur í Iran. „Yöar vegna“ — vildi Páll postuli fús halda áfram þyrnum stráöan veg þótt hann þráöi lausn og líf handan dauöans, sem hann vissi aö var miklu betri. Er kristnin á okkar tímum gegnsýrö þeim fórnarvilja hans? Hvaö um þjóðmálabaráttuna, kjara- deilurnar, togstreitu stétt- anna og samskipti ein- staklinganna í þjóðfélagi okkar? „Yöar vegna“ er þó kjarnaatriöi þess, sem meistari kristninnar kom til aö lifa fyrir, boöa, þjást fyrir og deyja. Undir merkjum hans í kristnu þjóðfélagi teljast þó ná- lega allir íslendingar vilja lifa. En er okkur alvara? SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fþlskyldu- Ijósmyndir AJSRJRSTRíTI 6 SíMI 12644 nálar BUÐIN SKIPHOLTI 19 R. SÍMI 29800 (5 LÍNUR) 27 ÁR í FARARBRODDI Enginn kemst hjá æfingu ef hann vill tala erlend tungumál. Æfinguna færöu hjá okkur í Mími. Hin vinsælu kvöldnámskeiö fyrir fullorðna hefjast á fimmtudag. Síöasta innritunarvika. Sími 10004 og 11109. mmM^^mmmm^ma^^^mm^^mmammJ aifa vcazioni 'iridustriali 'FIAT-OM Bátadieselvélar 50—540 HÖ Ferskvatnskældar Léttar — Öruggar — Ódýrar Sýningarvél á staðnum. BARC0 báta- og vélaverzlun, Lyngási 6, Garðabæ, símar 53322, 52277. Einkaumboö fyrir AIFO-FIAT i íslandi. Rimla- huróir 2 breiddir, 4 hæóir Kúreka- hlid 3 breiddir Akurvik Akureyri, Brimnes, Vestmannaeyjum. Hurðir h.f. Skeifunni 13, sími 81655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.