Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 9
FJÁRFESTING 45MILLJ — 30 MILLJ. ÚTB. EINBÝLI — RAÐHÚS — SÉRHÆÐ Mjög fjársterkan aöila vantar ofannefnt. Afhending þarf ekki aö fara fram á neinum ákveönum tíma. Greiösla viö samningsgerð getur verið ca. 8 millj. FLÚÐASEL 4RA HERB. — CA. 110 FERM. Gullfalleg íbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús meö bráðabirgöainnréttingum, og baöherbergi meö sér sturtuklefa. Þvotta- hús og geymsla í íbúöinni. Verð ca. 14 miilj. Bílskýlisréttur. FOSSVOGUR RAÐHÚS Ca. 140 ferm. raöhús á elnni hæö, skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur o.fl. Gullfallegur garöur. Stór bílskúr. Fsest aðeins í skiptum fyrir góða ca. 140—150 ferm. sérhæö, í tví-príbýlishúsi, með ca. 3 svefnherbergjum og 2 stofum. FOSSVOGUR 4RA HERB. — CA. 100 FERM. íbúöin er samkvæmt teikningu 4 herb., en stofan hefur veriö stækkuö á kostn. eins herbergisins. Verð 16 M, útb. 11 M. Skipti á 2ja herbergja kemur til greina. HORNAFJÖRÐUR SÉRHÆÐ — 140 FERM. 7 herbergja íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi byggöu 1962. 2 stofur, 5 herbergi, stórt eldhús me máluöum innréttingum. Verð 12 M, útb. 7 M. HRAUNBÆR 5 HERB. + HERB. í KJ. Gullfalieg endaíbúö á 3. hasö meö útsýni í 4 áttir. íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi (þar af 2 á sérgangi ásamt baöherberg- inu), stofa, suður svalir, húsbóndaherb., skáli, stórt eldhús meö borökrók. Geymsla á hæöinni og í kjallara. 16 fm íbúöarherbergi meö aög. aö baöi fylgir. Fæst aðeins í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð i Háaleitis-, Hvassaleitis-, Stóra- gerðis- eða Álfheimahverfum. Verð 19 M. HRAUNBÆR 3 HERB. — 1. HÆÐ íbúöin skiptist í stofu, 2 svefnherb., bæöi meö skápum, flísalagt baöherbergi, eldhús meö máluöum innréttingum. Verð 12 M, útb. 7 M. STÓRAGERÐI 4 HERB + HERB. í KJALLARA, + BÍLSKÚRSRÉTTUR íbúöin skiptist í 2 stofur aöskiljanlegar, 2 svefnherbergi, baöherbergi og eldhús meö borökrók. Ibúöin er á 3ju hæö og meö óhindruöu útsýni í suöur og austur. Verð um 17 M, útb. um 12,5 M. BÚÐARGERÐI 2JA HERB. — 1. HÆD Falleg íbúö í nýlegu 3ja hæöa fjölbýlishúsi, stórar suöur svalir. Stofa, svefnherbergi meö skápum, eldhús meö borökrók. Verð 11 M, útb. um 8 M. HÁALEITISBRAUT 4—5 HERB. CA. 120 FERM. íbúöin sem er á 4. hæö í fjölbýlishúsi, skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús meö borökrók, baö- herbergi flísalagt meö lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla á hæöinni og í kj. Suöur svalir. Verð um 18 M. OPIÐ í DAG 1—3 Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjbrn Á. Fríðríksson. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorexmblnliiÖ Góö 5—6 herb. íbúö í blokk í Kópavogi er til sölu eöa fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö. 2ja herb. íbúö í Breiðholti. fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. 3ja herb. kjallaraíbúö til sölu viö Miklubraut. Höfum kaupendur aö eign- um meö góöar útborganir. FASTEIGNASALA dvins Jónssonar hrl. irkjutorgi 6. Réykjavik. Simi 15645. ild. og halgarsimi 76288. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 9 Tilbúið undir tréverk Spóahólar Til sölu: 3ja herb. endaíbúð ó annarri hæö. 5 herb. endaíbúö á annárri hæð. íbúöirnar veröa afhentar 1. apríl n.k. Beðiö eftir húsnæðismála- stjórnarláni. Svavar Örn Höskuldsson múrarameistari, Hraunbæ 140, sími 75374 og 73732. Skrifstofa Gnoöarvogi 44, (Vogum) sími 86854. 26200 Vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö góðri hæö með risi. Þarf aö vera 6—7 herb. Má líka ver lítið einbýlishús. Góö útborgun í boöi. Staðsetning helzt í vesturbæ. Bárugata Til sölu mjög góö 5 herb. íbúö á 2. hæö. Verö 16 millj. Útborgun 10.5 millj. Hraunbær Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Góöar innréttingar. Laus fljótlega. Verö 10.5 millj. Útborgun 7.5 millj. Parhús Vorum aö tá í sölu gott sænskt parhús viö Hringbraut í Reykja- vík. Húsiö sem er 50 fm að grunnfleti er kjallari með tveim- ur íbúöarherbergjum. Á 1. hæð eru eldhús, boröstofa og dag- stofa. Á 2. hæö eru 3 svefn- herb. og baöherbergi. Eldhús og baöherbergi eru nýlega endurnýjuð. Geymslur og þvottaherbergi eru í kjallara. írabakki Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö í snyrtilegri blokk viö írabakka. 1 góð stofa. Eldhús mep boröstofukrók og baðher- befgi. Tvennar svalir (suður og norður) öll sameign er fullfrá- gengin. Verö 15 millj. Útborgun 9 millj. Langahlíð Til sölu eöa í’ skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö á 1. hæö er mjög góö 3ja—4ra herb. íbúö á 4.hæð.í stigahúsi viöLönguhlíö. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, 1 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. I risi fylgir 1 herbergi meö snyrtingu. Góö teppi. Danfoss hitastiliar. Mjög gott útsýni yfir Miklatún. Verð 14.5 millj. Útborgun 7.7—8.0 millj. Hraunbraut, Kóp Vorum að fá til sölu 2x140 fm einbýlishús viö Hraunbraut í Kópavogi. ( húsinu eru 4 svefnherb., 2 stofur. Á jaröhæö er atvinnuhúsnæði sem hentar vel fyrir hvers konar iðnað. Bílskúr. Góö teppi fylgja, til greina kemur aö taka 4ra herb. íbúö uppí. Verö 32 millj. Útb. 20 millj. Seljendur Skráið eignina hjá okkur strax í dag. Viö verömetum fasteignir samdægurs. Hjá okkur er mikill fjöldi kaupenda sem eru reiðu- búnir að kaupa strax í dag. Ath.: 'aö viö vinnum að ykkar málum, alla daga, öll kvöld og allar helgar. Kaupendur Að gefnu tilefni viljum viö vekja athygli ykkar á því aö ekki eru nærri allar eignir, sem viö höfum til sölumeðferðar aug- lýstar í fjölmiðlum. Látið því strax skrá ykkur hjá okkur. Ifasteignasalan MUBIABSUMIJ Óskar Kristjánsson ! MALFLl!TM\GSSkRIFSTOFA) Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn SIMMER 24300 Einbýlishús í Smáíbúöarhverfi ásamt fal- legri ræktaöri lóö. Um er aö ræöa hæö (járnvarið timbur) á steyptum kjallara, samtals 125 fm. Eignin er í mjög góöu ásigkomulagi. Fallegar innréttingar. Jörö óskast Höfum kaupanda aö hlunn- indajörö t.d. veiöi, staösetning skiptir ekki máii. Má vera í eyði. Gamli bær 95 fm 3ja—4ra herb. port- byggö rishæö í steinhúsi. Suð- ursvalir. Sér hitaveita. Hafnarfjörður — Kaupandi Höfum kaupanda aö litlu ódýru einbýlishúsi, helzt meö bílskúr. Má vera timburhús. Óskum eftir nýlegri 3ja herb. íbúö meö bílskúr eöa bílskúrsrétti. Má vera í blokk. Útb. 10—11 millj. Dalvík — skipti Fullfrágengiö einbýlishús 120 fm að grunnfleti. Hæð og kjallari í skiptum fyrir einbýlis- hús eöa raöhús, af svipaöri stærö á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Uröarstígur Lítiö einbýlishús, ásamt kjall- ara, undir hálfu húsinu. Eignin er í mjög góöu ásigkomulagi. Hlíðar — nágrenni Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð. Höfum einnig kaupanda aö 2ja herb. íbúð. Góö útborgun. Höfum kaupanda að ódýrri 2ja herb. íbúö í gamla bænum. Verzlunarhúsnæði 160 fm jaröhæö í austurborg- inni í stórri verzlanasam- stæöu. Næg bílastæöi. Vesturbær 3ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúö í þokkalegu ásigkomulagi. Útborgun 4 milljónir. 4ra herb. — kaupandi Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö, helzt með bílskúr. Verö 17—18 millj. Laugavegur 70 fm 3ja herb. rishæð í járnvöröu timburhúsi. ibúöin lítur vel út og er lítið undir súö. Sér hitaveita. Iðnaöarhúsnæöi til sölu í Hafnarfiröi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Efnalaug til sölu Efnalaug í fullum rekstri. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Óskum eftir öllum stæröum og gerðum húsnæöis á skrá. \ýja íasteignasalan Lauqaveg 1 2 Simi 24300 Hrólfur Hjaltason, viðskiptafr. Kvöldsími 7—8 38330. Haffnarfjörður Nýkomiö til sölu Hraunhvammur 5 herb. hlaðiö steinhús. 3 herb. og eldhús á aöalhæö og 2 lítil herb. í kjallara með eldhúsað- stööu. Skipti á 2ja eöa 3ja herb. nýlegri íbúö helst á jarðhæö koma til greina. Álfaskeið 5 herb. falleg endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Sléttahraun 3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verö kr. 13 millj. Smyrlahraun 5 herb. raöhús á tveimur hæöum í ágætu ástandi. Bíl- geymsla fylgir. Árni Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Haffnarffirði, simi 50764 & Lítið einbýlishús nærri miðborginni Niöri eru stofa, herb. eldhús og þvottaherb. Uppi eru 3 svefn- herb. og baðherb. Bílskúr. Falleg lóö meö trjám. Útb. 9 millj. í Hólahverfi 2ja herb. 70 fm falieg íbúö á 6. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 9 millj. Viö Búðargerði 2ja hérb. góö íbúö á 1. hæö í nýlegu sambýlishúsi. Útb. 8,0 millj. Viö Birkimel 2ja—3ja herb. 70 fm góö íbúö á 5. hæð. Stórar svalir fyrir allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni. Tilboö óskast. í Hlíöunum 4ra herb. góð kjallaraíbúö. Laus nú þegar. Útb. 7,5—8 millj. Viö Jörvabakka 4ra herb. glæsileg íbúö á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 11 millj. Sérhæö viö Goöheima 140 fm 5—6 herb. góö sérhæö (2. hæð) Bílskúr fylgir. Útb. 17 millj. Einbýlishús í Neskaupstað Höfum fengiö til sölu stórt einbýlishús í Neskaupstaö. Möguleiki er aö gera tvær íbúöir í húsinu. Aliar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Kópavogi 185 fm vandaö einbýlishús. 30 fm bílskúr. Útb. 22—24 millj. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi 1000 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö viö Skemmuveg. Selst í einu lagi eöa smærri eining- um. Teikn. og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Skrifstofuhæð viö Síðumúla Höfum fengiö til sölu 450 fm skrifstofuhæð (2. hæð) viö Síöumúla. Teikn. og allar upp- lýsingar á skrifstofunni. Gufu- nudd- og snyrtistofa Höfum fengiö til sölu gufu- nudd- og snyrtistofu í fullum rekstri miösvæöis í Reykjavík. Aliar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Smáíbúöa- hverfi. Húsið mætti gjarnan vera kjallari, hæð og ris. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Garöabæ. Góö útb. í boði. Höfum kaupanda að 4—5 herb. 130—150 fm jaröhæö á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda aö raöhúsi í Norðurbænum í Hafnarfirði. EicnRmioLumn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjöri: Sverrir Kristinsson Slgurður Ölason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK SÓLHEIMAR 2ja herb, íbúö á hæö í fjölbýli. íbúðin er í ágætu ástandi. Útb. um 8 millj. V/SUNDLAUGAVEG 3ja herb. jarðhæð. Sér inn- gangur. Verö um 10 millj. Útb. 6 millj. KLAPPASTÍGUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. íbúðin getur losnaö fljótlega. LEIRUBAKKI 3ja herb. 87 ferm. íbúð á 1. hæö. Ibúöin er í ágætu ástandi með nýjum teppum. Sér þvottahús og búr í íbúöinni. Herb. í kjallara tylgir. Mjög góö sameign. ARNARHRAUN 4—5 herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæð, endaíbúð. Sér hiti, suður- svalir. Verö 14,5 millj. LEIRUBAKKI 4ra herb. íbúö á 2. hæö. íbúöin er í góöu ástandi, sér þvottahús í íbúöinni. Herb. í kjallara fylgir. Mjög góö sameign. Suðursvalir. ARNARHRAUN SÉRHÆÐ Hér er um aö ræöa góða 145 ferm. íbúö á 2. hæö í þríbýlis- húsi. fbúöin skiptist í 4—5 svefnherb. og baö á sér gangi. Stóra stofu, hol, eldhús m. borðkrók, sér þvottahús á hæöinni og sér geymslu. Auk þess er geymslupláss í risi fyrir ofan íbúðina. fbúðin er meö sér inngang og sér hita. Suöursval- ir. Gott útsýni. Bílskúrsplata. Getur losnaö fljótlega. KLEPPSVEGUR Mjög góö 4ra herb. íbúö á 1. hæð. íbúöin skiptist í rúmg. stofur, 2 svefnherb. (geta veriö 3) eldhús og baðherb. Herb. í risi fylgir. Góö eign og vel umgengin. Verö 16—17 millj. MÓABARÐ HÆÐ OG RIS Um 96 ferm. að grunnfi. Á hæöinni eru 2 stofur, eldhús, baö og 2 svefnherb. í risi eru 2 herb. sjónvarpshol og þvotta- hús. Svalir á báöum hæðum. Eignin er í ágætu ástandi. Sér inng. Sér hiti. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt 1 herb. í risi. Mögul. á aö skipta útb. á töluv. tíma, gegn því aö núv. eigandi fái aö vera í íbúðinni fram ytir mitt næsta ár. í SMÍÐUM 2ja herb. íbúöir í Kópavogi. Selj. tilb.u. tréverk og málningu meö frág. sameign. Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. EICNASALAIV REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 AUGLYSrNGASIMINNtR: 224811 ^ Urðarstígur 3ja herb. efri hæð Höfum í einkasölu efri hæö hússins nr. 13 viö Uröarstíg sem er nánar tiltekiö 3ja herb. íbúð. Verö 12.5 millj. Útb. 8.5 millj. íbúöin er til sýnis í dag frá 1—5 og er fólki heimilt aö fara á staöinn og skoöa íbúöina. Nánari uppl. Eignaval s.f., Suöurlandsbraut 10, símar 85650 — 85740.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.