Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1978 21 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Notaðir bílar til sölu Á söluskrá eru eftirtaldar bifreiöar: Lada-2101 (Lada-1200). árg. 1977, ekinn ca. 24.000. km. Bíllinn er meö upphitaöri afturrúöu og litaöri framrúðu. Fallegur góöur bíll. Skólasetning í Skálholti Skálholtsskóli veröur settur sunnudaginn 1. október og hefst athöfnin meö guöþjónustu í Skálholtskirkju kl. 13.00.— kl. 1 síödegis. Aö lokinni skólasetningu fer fram aðal- fundur Skálholtsskólafélagsins. Skálholtsskóli. Orðsending til bifreiðaeigenda Ljósastillingar á vegum F.Í.B. veröa aö Borgarholtsbraut 69, Kópavogi (Vélvagn h.f.) n.k. laugardag kl. 10—17. Félagsmenn fá 60% afslátt. F./.B. Silfurborðbúnaður Georg Jensen boröbúnaöur (Drottnings- munstur) fyrir 20 manns alls ca. 200 stk. til sölu ef viöunandi tilboö fæst. Tilboö skilist á afgr. blaösins fyrir 6. okt. merkt: „Silfur- boröbúnaöur — 1893". Nýi Hjúkrunarskólinn Hjúkrunarnám fyrir Ijósmæöur hefst 8. janúar 1979. Væntanlegir nemendur hafi samband viö skólastjóra, í síma 81045. Skólastjóri. Haustmót sjálfstæðis- flokksins á austurlandi veröur haldiö í Valaskjálf, Egilsstööum laugardaginn 30. september. Veitingar, matur, gamanmál, dans. Gestir kvöldsins: Ragnhildur Helgadóttir og herra. Árni ísleifs leikur .dinner" tónlist. Sjálfstæöisfólk fjölmennið og takiö meö gesti. Nefndin. Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi veröur haldinn laugardaginn 30. september kl. 13 aö Vegaveitingum viö Lagarfljótsbrú. Venjuleg aöalfundarstörf. Umræöur um flokksstarfiö og stjórnmálaviöhorfiö. Þingmaður kjördæmisins Sverrir Hermannsson alþingismaöur mætir á fundinn. Fulltrúar fjölmenniö og mætiö stundvíslega. Stjórnin. Kjördæmisráð Vestfjarðakjördæmis Aðalfundur kjördæmisráös í Vestfjaröakjördæmi, veröur haldinn aö Uppsölum, ísafirði, laugardaginn 7. október 1978, og hefst kl. 11:00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Umræöur um flokksstarfiö og stjórnmálaviöhorfið. Þingmenn kjördæmisins mæta á aöalfundinum. Fulltrúar fjölmenniö og mætið stundvíslega. , Þór FUS Breiðholti Aukaþing SUS Aukaþing SUS veröur haldiö í Valhöll, þingvöllum, 30. sept. til 1. okt. n.k. og hefst kl. 10 f.h. laugardag. Feröir á þingiö fyrir alla þingfulltrúa sem þess óska, veröa frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 9 f.h. laugardag. Þeir fulltrúar, sem ekki hafa staðfest þingsetu sína, geri þaö sem fyrst í síma 82900, eða á skrifstofu SUS, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjórn Þórs FUS Breiöholti. Tilboð óskast í gröft fyrir undirstööu á verksmiöjuhúsi. Tilboös- gögn fást á skrifstofu okkar. Tilboö veröa opnuö aö Skúlatúni 6 miðvikudaginn 4. október kl. 5. J. Hinriksson h.f. vélaverkstæöi, Skúlatúni 6. i Skólinn er strangur. En vel valið nesti er mikill styrkur í baráttunni Ostar og smjör innihalda fjörefni, steinefni og eggj^hvítuefni í ríkum mæli. Efni, sem efla eðlilega starfsemi taugakerfisins (ekki veitir af í nær daglegum prófum) og styrkja sjón- ina, sem mikið mæðir á. Veljið nesti, sem ekki aðeins mettar I fT'Tf magann, heldur örvar einnig \ VLJJ hæfileikana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.