Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1978 25 fclk í fréttum + Þessar búsældarlegum konur eru ekki við sýnikennslu í matreiðslu, eins og gjarna mætti láta sér detta í hug. Þetta eru konurnar í ríkisstjórn Frakklands, er þær koma af ríkisstjórnarfundi í Elyssehöll í París. Þær heita (talið frá vinstri) Simone Veil heilbrigðisráðherra, Monique Pelletier, sem er nýlega orðin ráðherra í stjórn forsætisráðherrans Raymonds Barre, hún er kvennamálaráðherra og loks er Alice Saunier-Seite háskólamálaráðherra. + Fyrir skömmu kom forseti Sómalíu, Siad Barre (til vinstri) til Ítalíu. Bauð þá Pertini Ítalíuforseti honum að snæða hjá sér í Quirinal höll- inni. Það eru nokkrar vikur síðan fregnir bárust um það frá Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, að genginn væri dóm- ur í máli fjölmargra fanga, sem teknir voru eftir hina mis- heppnuðu uppreisn gegn Barre forseta í aprílmánuði. 17 yfirmenn í Sómalíuher voru meðal hinna dæmdu. Þeir hlutu allir liflátsdóm. Alls voru 74 menn ákærðir. Þeir sem sluppu við líflátsdóm fengu 3ja til 30 ára fangelsi. Þá var tuttugu og einn hinna ákærðu sýknaður. Fyrrum yfirmaður lögreglunnar var meðal þeirra sem hlutu fangelsisdóma. — Hann á að afplána 28 ára fangelsi. + Hápunktur ferðar Edwards Kennedy tii Sovétríkjanna á dögunum, var er hann fór til fundar við sjálfan Leonid Brezhn- ev í Kreml. — Þar sátu þeir á tveggja stunda fundi. Ræddi Kennedy við hann um málefni Sovétborgara sem hefðu látið í ljós við stjórnvöld þar í landi óskir um að fá að flytjast úr landi. Hafði þingmaðurinn rætt um mál vísindamannsins dr. Benjamfns Levich og annarra, t.d. Boris Katz, konu hans og dóttur þeirra hjóna, Jessicu litlu. Hún hefur verið í fréttum pressunnar. Telpan þjáizt af fátfðum meitingarsjúkdómi, sem forcldrar barnsins telja að hægt verði að fást við f Bandaríkjunum. Hafa Sovétstjórnvöld neitað barn- inu um fararleyfi vestur. Á blaðamannafundi í Moskvu sagði Kennedy að hann vonaðist til að fundur hans með Brezhnev myndi verða til þess að 18 fjölskyldur. flestar af Gyðingaættum, fengju að flytjast vestur um haf. Var \onast til að afstaða Sovétstjórn- arinnar til Bandarikjanna yrði vinsamlegri. — Myndin hér að ofan er tekin í Kreml er Brezhnev og Kennedy heilsuðust. Nýtt Nýtt Pils og blússur. Glugginn, Laugavegi 49. BALLETTSKÖLI EDDU SCHEVING Síöasti innritunardagur Afhending skírteina Skúlagötu 34, mánudaginn 2. október kl. 5—7 e.h. Félagsheimiliö Seltjarnarnes þriöjudaginn 3. október í fyrstu kennslustund. . DANSKENNARASAMBAND ISLAWOS Sinfóníuhljómsveit íslands Sinfóníuhljómsveit íslands heldur aukatónleika í Háskólabíói sunnudaginn 1. október n.k. kl. 20.30. Efnisskrá: Þorkell Sigurbjörnsson — Fylgjur. Zygmunt Krauze — Píanókonsert. Mendelsohn — Sinfónía númer 3 (Skoska sinfónían). Stjórnandi: Paul Zukofsky. Einleikari: Zygmunt Krauze Aðgöngumiöar í bókaverslunum Sigfúsar sonar og Lárusar Blöndal og viö innganginn Sinfóníuhijómsveit íslands. 1. OKTÓBER ALÞJÓÐLEGUR TÓNLIST ARDAGUR PLASTI-GLAS ÞÉTTIEFNI FRÁ G00D YEAR Plasti-Glas þéttir leysir mörg þéttingarvandamál á einfaldan hátt. Þök og rennur má þétta með aðeins einni umferð af Plasti-Glas. Plasti-Glas má bera beint á flötinn, jafnvel í Laugaveg 29 sími 24320 og 24321

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.