Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER1978 23 Vetrarstarf bridgefélag- anna er nú almennt hafið Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Tvoimur kvöldum er lokið aí fimm í tvímenningskeppni. sem 32 pör taka þátt í og er spilað í tveimur 16 para riðlum. Staðan er nú þessi: Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 514 Erla Eyjólfsdóttir —N Gunnar Þorkelsson 508 Magnús Oddsson — Þorsteinn Laufdal 488 Haildór Helgason — Sveinn Helgason 478 Magnús Björnsson — Benedikt Björnsson 481 Bragi Bjarnason — Hreinn Hjartarson 452 Ragnar Björnsson — Þórarinn Árnason 451 Bjarni Jónsson — Jón Oddsson 448 Meðalárangur 420. Þriðja umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur og hefst klukkan 20. Bridgefélag kvenna Nýlega lauk þriggja kvölda einmenningskeppni hjá félag- inu og sigraði Ólafía Jón.sdótt- ir. Hlaut liún samtals 328 stig. Röð efstu kvenna varð annars þessi: Nanna Ágústsd. 317 Halldóra Sveinbjörnsd. 302 Anna Guðnadóttir 297 Rósa ívars 297 Gunnþórunn Erlingsd. 292 Aðalheiður Magnúsd. 289 Júlíana ísebarn 287 Meðalárangur 270. Næstkomandi mánudag hefst barometer-tvímenningur. Kon- ur sem hafa hugsað sér að vera með eru beðnar að tilkynna þátttöku í síma 17987 eða 17933 strax. Keppnin hefst stundvíslega klukkan 19.30. Bridgefélag Breiðholts Reglulegt vetrarstarf félags- ins hófst þriðjudaginn 26. september með eins kvölds tvímenningi. Spilað var / einum riðli. Úrslit urðu þessi: Ragnar — Eggert 130 Páll - Sigurjón 127 Finnbogi — Sigurbjörn 118 Elísabet — Ragnheiður 114 Meðalárangur 108. Næsta þriðjudagskvöld verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur og eru félagar hvattir til að fjölmenna. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi og hefst keppnin klukkan 20 stundvíslega. Bridgefélagið Ásarnir Kóp. Lokið er 2 kvöldum í haust- keppni félagsins. og hafa þeir félagar úr Firðinum Björn og Magnús tekið forystuna. Staða efstu para er þessii 1. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 264 2. Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Hilmarsson 252 Ólafur Lárusson 840 Guðmundur Pétursson 805 Jón Baldursson 758 Jón Páll Sigurjónsson 717 Alls hafa 22 hlotið 400 stig eða meir og félagsmeistarar (200 stig) eru orðnir samtals 46 hjá félaginu. Frá BR: Sl. miðvikudag var spilaður eins kvölds tvímenningur, með þátttöku alls 30 para. Úrslit urðu þessi: Ariðill. 1. Óli Már Guðmundss. — Þórarinn Sigþórsson 194 2.-3. Guðlaugur R. Jóh.annss. — Örn Arnþórsson 174 Myndin er tekin hjá Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins sl. fimmtudag, en þar stendur yfir tvímenningskeppni. 3. Jón Baldursson — Sverrir Ármannsson 246 4. Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 246 5. Guðmundur Páll Arnarson — Þorlákur Jónsson 231 6. Sigurður Sigurjónsson — Trausti Finnbogason 230 7. Jón Páll Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason 228 8. Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson223 Keppni lýkur á mánudaginn. Næsta keppni félagsins, er Butler-tvímenningur. Aðalfundur félagsins verður haldinn 8. okt. nk. Á dagskrá er m.a. verðlaunaafhending og stjórnarkjör. Tekin hafa verið saman útgef- in brohsstig hjá Ásunum frá byrjun skráningar. Alls var flett í yfir 30 blokkum, og um 250 nöfn grafin upp þar. Þar af voru 16 konur. Stigahæstu menn frá Ásunum eru eftirtaldir: Sigtryggur Sigurðsson 1043 Ármann J. Lárusson 991 Sverrir Ármannsson 980 2.-3. Steinberg Ríkharðss. — Tryggvi Bjarnason 174 4. Jón G. Pálsson — Bjarni Sveinsson 173 5. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 169 Briðill. 1. Ásmundur Pálsson — Bragi Erlendsson 236 2. Guðbrandur Sigurbergss. — ísak Ólafsson 235 3. Einar Þorfinnsson — Hjalti Elíasson 234 4. Skafti Jónsson — Sævar Þorbjörnsson . 232 5. Hörður Blöndal — Þórir Sigurðsson 221 Bridge Umsjón ARNOR RAGNARSSON Meðalskor í A-riðli var 156 stig, en 210 stig í B-riðli. Næsta keppni BR er 3 kvölda hraðkeppni sveita (10—12 spil milli sveita) með frjálslegu fyrirkomulagi (Monrad). Keppni þessi gefur rétt til þátttöku í aðalsveitakeppni félagsins, einni sveit. Keppnisstjóri verður Ólaf- ur Lárusson. Félagar eru hvattir til að tilkynna þátttöku sem allra fyrst til stjórnar eða Ólafs (s: 41507). Einnig minnir félagið á, að keppni hefst kl. 19.30 stundvís- lega. Spilað er í Domus Medica á miðvikudögum. Nýir félagar eru að sjálfsögðu velkomnir. Verið með frá byrjun. Taf 1- og bridge- klúbburinn Nú stendur yfir aðal-tví- menningskeppni félagsins. Keppnin hófst fimmtudaginn 21. sept. og er spilað í fjórum tíu para riðlum. Spilastaður er Domus Medica. Árangur keppenda s.l. fimmtudag varð þessi: Ariðill 1. Steingrímur Steingrímss. — Gissur Ingólfsson 122 2. Anton Valgarðsson — Sverrir Kristinsson 119 3. Guðrún Jörgensen — Jóhanna Kjartansdóttir 115 B-riðill 1. Ragnar Óskarsson — Sigurður Ámundason 136 2. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grímsson 135 3. Guðmundur Júlíusson — Helgi Ingvarsson 117 Criðill 1. Viðar Jónsson — Sveinbjörn Guðmundsson 140 2. Júlíus Guðmundsson — Bernharð Guðmundsson 128 3. Arnar Ingóifsson — Sigmar Jónsson 125 D-riðill 1. Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 137 2. Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinsson 129 3. Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 128 Meðalárangur 108. Staða efstu para eftir tvær umferðir er þessi: 1. Steingrímur Steingrímss. — Gissur Ingólfsson 262 2. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grímsson 250 3. Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 246 4. Ragnar Óskarsson — Sigurður Amundason 245 5. Zóphanías Benediktsson — Baldur Ásgeirsson 243 6. Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinss. 242 7. Viðar Jónsson — Sveinbjörn Guðmundsson 241 8. Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 241 9. Þórhallur Þorsteinsson — Sveinn Sigurbergsson 240 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Al'til.VKIStiA- SIMINN l'.lii 22480 aasgga Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Lagarfoss 5. okt. Úðafoss 9- okt. „ Álafoss 17. okt. i ROTTERDAM: Lagarfoss 4. okt. Úðafoss 10. okt. Álafoss 17. okt. FELIXTOWE: Mánafoss 2. okt. Dettifoss 9- okt. Mánafoss 16. okt. Dettifoss 23. okt. HAMBORG: Mánafoss 5. okt. Dettifoss 12. okt. Mánafoss 19- okt. Dettifoss 26. okt. PORTSMOUTH: Gooafoss 6. okt. Bakkafoss 12. okt. Brúarfoss 13. okt. Selfoss 27. okt. Bakkafoss 6. nóv. GAUTABORG: Háifoss 2. okt. Laxfoss 9. okt. Háifoss 16. okt. Laxfoss 23. okt. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 3. okt. Laxfoss 10. okt. Háifoss 17. okt. Laxfoss 24. okt. HELSINGBORG: Tungufoss 4. okt. Grundarfoss 10. Okt. Tungufoss 18. okt. MOSS: Tungufoss 5. okt. Tungufoss 19. okt. KRISTIANSAND: Tungufoss 7. okt. Grundarfoss 11.0kt. Tungufoss 20. okt. STAVANGER: Grundarfoss JJ Grundarfoss f) LISBON: jj Skeiðsfoss GDYNIA: gh Urriðafoss írafoss VALKOM: Urriðafoss írafoss RIGA: Skógafoss írafoss 30. sept. 12. okt. 12. okt. 30. sept. 14. okt. 2. okt. 10. okt. 30. sept. 7. okt. WESTON POINT: Kljáfoss 10. okt. Kljáfoss 25.okt. 11 Reglubundnar feröir hálfsmánaoarlega frá STAVANGER, KRISTIANSAND OG HELSINGJABORG. ALLT MEÐ BEmaB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.