Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978 I DAG er laugardagur 30. september, 273. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 05.19 og síödegisflóö kl. 17.30. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.32 og sólarlag kl. 19.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.18 og sólarlag kl. 18.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö í suöri kl. 12.00. (íslandsalmanakiö) ATTRÆÐ verður á mánudaginn kemur, 2. október, frú Ingigerður Einarsdóttir* frá Hofi í Vopnafirði, nú til heimilis á Langholtsvegi 206 hér í bænum. Hún tekur á móti afmælisgestum á morgun, sunnudag, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Básenda 14 eftir kl. 4 síðd. í DAG verða gefin saman í hjónabarid í Bústaðakirkju Guðrún G. Sigurþórsdóttir og Gústaf Adolf Hjaltason. — Heimili brúðhjónanna verður í Byggðarholti 35, Mosfells- sveit. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Margrét Ákadóttir og Örn Þorláksson. Heimili ungu hjónanna verð- ur á Kaplaskjólsvegi 39. | At-tEIT CK5 GJAFIR FRA Samb. dýraverndunar- fél. Islands.: Frá tveimur konum í Langholtssókn, á „Degi dýranna", krónur þrjú þúsund. — Móttekið með þökkum. — Þá vil stjórn S.D.Í. færa öllum þeim þakk- ir sem það styrktu með að kaupa merki á "Degi dýr- anna," svo og sölubörnum óllum og þeim öðrum er unnu mikið starf á þessum fjár- öflunardegi fyrir málefnið hér á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. FRÁ HÖFNINNI UM miðnætti í fyrrínótt fór Hvassafell frá Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Fararsnið var í gær á Múlafossi og Lagarfossi. Á morgun, sunnudag, eru Bakkafoss og Uðafoss væntanlegir að utan. ] FRÉTTIH 1 KIRKJUHÓLSPRESTAKALL. Biskup íslands hefur auglýst Kirkjuhólsprestakall í Rangárvallaprófastsdæmi laust til umsóknar með um- sóknarfresti til 25. október næstkomandi. BÚSTAÐASÓKN. Bazarvinna kvenfélags- kvenna er í félagsheimili kirkjunnar á mánudogum kl. 13—17 og síðan um kvöldið kl. 20—23 svo og á þríojudög- um kl. 13—17. Bazarmunum er veitt móttaka á sama stað. Félagskonur geta fengið allar nánari uppl. í síma 34430. LAUGARNESSÓKN- Kvenfélagið heldur fyrsta fund sinn á haustinu á mánudagskvöldið 2. október kl. 20.30 í fundasal kirkjunn- ar. — Formaður sóknar- nefndar, Þorsteinn Ólafsson, kemur á fundinn og ræðir um byggingu safnaðarheimilis fyrir sóknina. Stjórnin vænt- ir þess að konur í sókninni fjölmenni til þessa fyrsta fundar eftir sumarleyfið. SKÁLHOLTSFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn á morg- un, sunnudag, í Skálholti. Hefst hann að aflokinni guðsþjónustu og skólasetn- ingu og hefst sú athöfn klukkan 1 síðdegis. HEILSUFARIÐ Frá skrif- stofu borgarlæknis: hefur borizt eftirfarandi yfirlit um farsóttir í Reykjavík vikuna 10.—16. september, sam- kvæmt skýrsium 6 lækna. Iðrakvef............................... 14 Ristili..................................... 4 Rauðir hundar ..................... 1 ást er... ...aö halda sig í línunni. TM Rftg U.S. Pat. Off.—«11 righli f<Mf»d • 197« Loi Anoe«« Tlmw Syndteite Hálsbólga............................ 34 Kvefsótt............................... 60 Lungnakvef........................... 6 Influenza............................. 14 Kveflungnabólga ................. 3 Vírus .................................... 12 Og vér höfum Þekkt og trúað kærleikanum, sem Guð hefir á oss. Guö er kærleikur, og sá »em er stöðugur í kærleikanum, er stöðugur í Guði og Guð er stöougur í honum. (I. Jóh. 4,16.) frá hðfninni 1 1 3 4 5 m u 6 ' 8 ¦' ¦ II) ¦ 1? ¦ 14 15 lb ¦ ¦ ' LÁRÉTTi — 1. brún, 5. sam- hljóðar, 6. ofurkapp. 9. forliður, 10. spil. 11. forsetning, 13. læsing, 15. skrafa. 17. vitleysa. LÓÐRÉTT. - 1. dregur á langinn, 2. kraftur, 3. stúlka, 4. húð, 7. rnsli. 8. kvæði, 12. sigra, 14. óhreinindi. 16. smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. - 1. Þormar. 5.6á, 6. ellina. 9. sóa, 10. eð, 11. tm, 12. efi, 13. ismi. 15. æra, 17. atriði. LÓÐRÉTT. - 1. þrestina, 2. róla. 3. mái, 4. róaðir, 7. lóms, 8. nef, 12. eiri, 14. mær, 16. að. 75 ára er í dag, laugardaginn 30. september, Kristín Guðmundsdóttir, Löngumýri 6, Akureyri. GEFIN verða saman í hjóna- band í dag í Bústaðakirkju Hildur Guðlaugsdóttir, Goða- landi 7, Rvík, og Eyjólfur K. Kolbeins, Tjarnarbóli 15, Seltjarnarnesi — Heimili þeirra verður á Vesturströnd 4, Seltjarnarnesi. Gefin verða saman Borgarneskirkju frk. Birna Konráðsdóttir, Kjartansgötu 5, Borgarnesi og Brynjar Sæmundsson frá Hauka- tungu, Kolbeinsstaðahreppi. Heimili brúðhjónanna verður í Krummahólum 8, Reykja- vík. 'WC^<W^. <l?*1 ífr'* iU'n " ^. h\Öl.lh N.KTI K og HKI.Í.AKI'JÓM ST \ apónkanna í lii'vkjavík dauana 29. si'pteinhtT til ."». uktóhi'r. ao háOum diiiíitm mrilti.idtim. iiTilnr si-m hír si-irir. Í KKYK7.1- \'l'hl It Al'ðTKhl. Kn auk þi'ss it HOHtiAH AI'OTKh upio til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar n.-ma stinnudairskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á Uugardogum og helgidognni, en hægt er að ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á Uugardiígum fri kl. 14-16 s/mi 21230. Góngudeild er lokuð i helgidogum. Á virkum dogum kl 8—17 er hægt að ni sambandi við lækni f s(raa LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins ao ekki niist í heimilishekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 ao morgni og fri klukkan 17 i föstudögum tll klukkan 8 ird. i minudbgum er LÆKNAVAKT i sfma 21230. Ninari upplýsingar um lyfjabúðir og beknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT TannUknafel. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardbgum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍK- IJK i minudðgum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.- HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fiksvöll f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. ir opinn alla daga kl. 2—1 síod.. nema sunnudaga þi milli kl. 3—5 sfðdegU. .,/„_,. • HEIMSOKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daita kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - ¦ BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 tfl kl. 16 alla daga - I ANDAKOTSSPÍTALI. AIU daga kl. 15 tll kl. i« o£ 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. M»<MKUga til fbstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á >au,"irdögnm og sunnudbgum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 11130 tii kl 19. HAFNARBÚÐIR, AIU daga kl. 14 tn .i. 17 og k). 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. AIU daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Minudaga til fbstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudðgum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. AIU daga kl. 15.30 til kl. 17. - KOPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 i helgidðgum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Minudaga til Uugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBOKASAFN ÍSLANDS Saf nhusinu SOFN rið HverHsgiitu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema Uugardaga kl. 9-16.Ut- linssalur (vegna heimlina) kl. 13-16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 tfl kl. 17. Eftir Ukun skiptiboros 12308 f útlinsdeild safnsins. Minud.- fdstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Kftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfgreiðsU f Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar linaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Minud.-fbstud. kl. 14-21, Uugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sðlheimum 27, sími 83780. Minud.-fbstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbokaþjómista við fatlaða Og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvalUgHtu 16, sfmi 27640. Minud.-fbstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÖLA - Skólabókasafn sfml 32975. Opið til almennra utlina fyrir biirn. minud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, minud.-fbstud. kl. 14-21, Uugard. kl. 13-16. BOKASAFN KOPAVOGS f Félagsheimilinu opið minudaga tll fbstudaga kl. 14-21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning i verkum Johannesar S. Kjarvals er opin alU daga nema minudaga—Uugar daga og sunnudaga fri kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til ffetudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskri eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriojudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnlð er opiö sunnudaga og miðvikudaga fri kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið minudag til fostudags fri kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mivahlfð 23, er opið þríðjudaga og fbtudaga fri kl. 16-19. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 k). 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þríðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl.2-4síðd. ÍBSEN-sýningin f anddyri Safnahfissins við Hvrrfisgiitu ( tili'fni af 150 ira afmæli skildsins er opln virka daga kl. 9—19. nema i latixardiimim kl. 9—16. HALLGRÍMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis staður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga milli kl. 2—4 sfðd., nema sunnudaga þi kl. 3—5 sfðd. Dll ju.Wíl/T VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og í helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarínnar og f þeim tilfellum Hðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- I Mbi. VEGNA lokunar Prfvatbankans í Kaupmannahðfn birti stjórn fs- landsbanka tcrefnargerð ok segir bar m.a.. „Lokun PrivatbankanH í Kaupmannahíitn hefir engln áhrif i ííárhaiísstiioii eða starf si'mi fslandsbanka.** .Skuld vor við Prfvatbankann er nú 2 milljönir ok 700 bíis. krónur... Um þessa skuld hefur verið snmio. um . sfðastl. áramót... — Þesni samningur er óuppsegjanlegur og gildir því itram. hvernig sem fer um Privatbankann og lokun hans getur þvf engin ahrif haft i aðstitðu fslandsbanka..." •"...... GENGISSKRÁNING ) NR. 175 - 29» Hcptcmher I978. Einm9 Kl. 12.00 K.up Sala 1 Bandaiikladoll.r 307,10 307,00 1 Sl.rling.pund 603.55 007,15' : 1 Kanadadollar »1.10 í«1,80* 100 Danakai kronor 5792,10 5747,10* 10Ð Norakar krönur 5973,00 5908,50* 100 Satnakar krinw 6969,20 0087/10* 10» FKttTMt mörk 7037* 7057,30 106 Fran»kir frankar 7086,30 7100,70* 100 Belg. Irankar 1004.00 vmfiO' 100 S v. »»n. frankar 10010,30 19070,90* 100 ayllfni 14504.30 14542,10* 100 V.-Þýzk mark 15848,20 15007,50* 100 Lirur »7,30 37.40* 100 AMtwr. «ch. 2187,30 2193,00* 100 E«cudo« «73,10 074JW* 100 Petatar 42S.00 425,10* 100 Y«m 162,40 16St£i* • BreyImg fré aiointo »kr»ningu \___ .....------,...........J 50 árum ----------------~s (JENGISSKRANING fJgRl).\M.\NN\(;.I.\l i)i;VI!!S VR. 175 - 29. Heptember 1978 Eining Kf. 12.00 Kaup Sal» 1 Bandaríkjadollar 337,81 »38,69 1 St«rling»pund 000,11 00747* 1 Kaoadadollar M731 287^0« 100 Danakar krónur 6305,31 03214Í* 100 Nonkar krónut 6570,30 «507,35* 100 SaMWkar krónur 7806,12 7080,14* 100 fnnttak *n0*ti 8401,14 0423,03 100 Franakir Irankar 7707,13 7017^7* 100 Belg. Irankar 1105,30* 1108ÍS* «0 Sví«»n lrank«I 21801,23 21057,90* 100 eytliní 15054,73 15996.31* 100 V.ffzk mdrk 17430,02 174704»» 100 Lírur 41.0» 41,14* 100 Au»lurr.«ch. 2406,03 2412J0* 100 E»cudo» 740,41 743UÍ* 100 Psaatar 407^0 400,71* 100 V«t 178,64 170,10« Wi' * Bi«ylinfl fr» »íeu»tu «kráninou. í........... ......—...... /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.