Morgunblaðið - 30.09.1978, Side 6

Morgunblaðið - 30.09.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978 I DAG er laugardagur 30. september, 273. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 05.19 óg síðdegisflóð kl. 17.30. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.32 og sólarlag kl. 19.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.18 og sólarlag kl. 18.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 12.00. (íslandsalmanakiö) Og vér höfum pekkt og trúað kærleikanum, aem Guð hefir á os». Guð er kærleikur, og sá wm er stöðugur í kærleikanum, er stöðugur í Guði og Guð er stööugur í honum. (I. Jóh. 4, 16.) frá höfninni 1 2 3 5 ■ ■ 6 8 _L_11 10 13 14 15 lb ■ U: LÁRÉTTt — 1. brún, 5. sam- hljóðar, 6. ofurkapp. 9. forliður, 10. spil, 11. forsetning, 13. læsing, 15. skræfa, 17. vitleysa. LÓÐRÉTTt — 1. dregur á langinn, 2. kraftur, 3. stúlka, 4. húð. 7. rusli, 8. kvæði. 12. sigra, 14. óhreinindi, 16. smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTTt — 1. Þormar. 5. óá, 6. ellina. 9. sóa, 10. eð, 11. tm, 12. efi, 13. ismi, 15. æra. 17. atriði. LÓÐRÉTT. - 1. þrestina, 2. róla. 3. mái, 4. róaðir, 7. lóms, 8. nef, 12. eirl, 14. mær, 16. að. ÁRNAO MEILLA ÁTTRÆÐ verður á tnánudaginn kemur, 2. október, frú Ingigerður Einarsdóttir' frá Hofi í Vopnafirði, nú til heimilis á Langholtsvegi 206 hér í bænum. Hún tekur á móti afmælisgestum á morgun, sunnudag, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Básenda 14 eftir kl. 4 síðd. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðrún G. Sigurþórsdóttir og Gústaf Adolf Hjaltason. — Heimili brúðhjónanna verður í Byggðarholti 35, Mosfells- sveit. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Margrét Ákadóttir og Örn Þorláksson. Heimili ungu hjónanna verð- ur á Kaplaskjólsvegi 39. | ÁHHIT DG C3JAFIFI FRÁ Samb. dýraverndunar- fél. íslands.: Frá tveimur konum í Langholtssókn, á „Degi dýranna", krónur þrjú þúsund. — Móttekið með þökkum. — Þá vil stjórn S.D.Í. færa öllum þeim þakk- ir sem það styrktu með að kaupa merki á “Degi dýr- anna,“ svo og sölubörnum öllum og þeim öðrum er unnu mikiö starf á þessum fjár- öflunardegi fyrir málefnið hér á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. FRÁHÖFNINNI ’ ----------:-v—-* UM miðnætti í fyrrinótt fór Hvassafell frá Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Fararsnið var í gær á Múlafossi og Lagarfossi. Á morgun, sunnudag, eru Bakkafoss og Uðafoss væntanlegir að utan. |l-MÉI IH=t | KIRKJUHÖLSPRESTAKALL. Biskup íslands hefur auglýst Kirkjuhólsprestakall í Rangárvallaprófastsdæmi laust til umsóknar með um- sóknarfresti til 25. október næstkomandi. BÚSTAÐASÓKN. Bazarvinna kvenfélags- kvenna er í félagsheimili kirkjunnar á mánudögum kl. 13—17 og síðan um kvöldið kl. 20—23 svo og á þrfðjudög- um kl. 13—17. Bazarmunum er veitt móttaka á sama stað. Félagskonur geta fengið allar nánari uppl. í síma 34430. LAUGARNESSÓKN— Kvenfélagið heldur fyrsta fund sinn á haustinu á mánudagskvöldið 2. október kl. 20.30 í fundasal kirkjunn- ar. — Formaður sóknar- nefndar, Þorsteinn Ólafsson, kemur á fundinn og ræðir um byggingu safnaðarheimilis fyrir sóknina. Stjórnin vænt- ir þess að konur í sókninni fjölmenni til þessa fyrsta fundar eftir sumarleyfið. SKÁLHOLTSFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn á morg- un, sunnudag, í Skálholti. Hefst hann að aflokinni guðsþjónustu og skólasetn- ingu og hefst sú athöfn klukkan 1 síðdegis. HEILSUFARIÐ Frá skrif- stofu borgarlæknis: hefur borizt eftirfarandi yfirlit um farsóttir í Reykjavík vikuna 10,—16. september, sam- kvæmt skýrslum 6 lækna. Iðrakvef.................. 14 Ristill.................... 4 Rauðir hundar ........... 1 Hálsbólga............... 34 Kvefsótt .............. 60 Lungnakvef..... Influenza...... Kveflungnabólga Vírus ......... 75 ára er í dag, laugardaginn 30. september, Kristín Guðmundsdóttir, Löngumýri 6, Akureyri. GEFIN verða saman í hjóna- band í dag í Bústaöakirkju Hildur Guðlaugsdóttir, Goða- landi 7, Rvík, og Eyjólfur K. Kolbeins, Tjarnarbóli 15, Seltjarnarnesi — Heimili þeirra verður á Vesturströnd 4, Seltjarnarnesi. Gefin verða saman í dag í Borgarneskirkju frk. Birna Konráðsdóttir, Kjartansgötu 5r Borgarnesi og Brynjar Sæmundsson frá Hauka- tungu, Kolbeinsstaðahreppi. Heimili brúðhjónanna verður í Krummahólum 8, Reykja- vík. KVÖIJK N.KTI'R- Hií IIKLCAKIiJÓNl STA aptitikanna í Huykjavík dauana 20. suptuinhur til októbur. aö háöum döiriim mrötíildum. irröur sum húr S4>i;iri í KKYKJ.V VIKl li AI’OTKKI. Kn auk þc- cr IIOKdAli AI’ÓTKK npirt til kl. 22 iill kviild vaktv iknnnar ncma -unnudaiískx iild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helKÍdögum, en hægt er að ná sambandi við læknl á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi vlð lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum Id. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmlsskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vlð Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað f síma 22621 eða 16597. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl. 2—4 sfðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land spftalinn> Alla daga kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tii kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 tll kl. 16 alla dags - I ANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 8 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN. M 'tdaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á íau/irdögmn og sunnudögumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og k! 3.30 tii k1. 19. HAFNARBÉÐIR. Alla daga kl. 14 tii ki. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. AUa daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til SJÚKRAHÚS kl. 16 og kl. 19 til 1 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúslnu SOFN vlð Hverfisgötu. Lestrarsallr eru opnir virlu daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Í!t- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstrœti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftlr lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdefld safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftfr Id. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f bingholtsstrætl 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrlr börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270, mánud.—föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opiö mánudaga tll föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýnlng á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — briðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrlðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu daga, þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiö aila daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Sainið er oplð sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 tll Id. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Ilverfisgötu f tiluíni af i:>0 ára afmæli skáldsins or opin virka daga kl. 9—19. noma á lauKardögum kl. 9—lfi. HALLGRlMSKIRKJUTURN. einn helzti útsýnis- staður yfir Roykjavík, er opinn alla daga milli kl. 2—4 sfðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 sfðd. bii .ii.iiii,, VAKTbJÓNUSTA borgar dILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. TekiÓ er vlð tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þelm tiifellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. VEGNA lokunar Prfvatbankans í Kaupmannahöfn birti stjúrn Is- landshanka Kroinargerð ok soKÍr þar m.a.i „Lokun Privathankans í Kaupmannahöfn hofir onKÍn áhrif á fjárhaKsstöðu eða starf- somi íslandshanka." „Skuld vor við Prívatbankann or nú 2 milljónir ok 700 þús. krónur... Um þossa skuld hofur verið samið. um , síðastl. áramót... — t>essi samninKur er óuppsoKjanloKur ok KÍIdir þvf áfram. hvernÍK sem fer um Privatbankann ok lokun hans Ketur þvf onKÍn áhrif haft á aðstöðu íslandshanka ... ** GENGISSKRÁNING N NR. 175 - 29. scptember 1978. Elninp Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandnríkfadotfar 307,10 307,90 1 Starlingspund 605,55 807,15* 1 Kanadadollar 281,10 261.60* 100 Danskar krónur 5732.10 5747,10* 100 Norakar krónur 5973,00 5868,50* 100 Sarnakar krónur 6969,20 6987,40* 100 Finntk mörk 7637.40 7887,30 100 Franaklr frankar 7088,30 7106,70* 100 Belg. frankar 1004.90 1007,50* 100 Sviaan. frankar 19819,30 19670,90* 100 Oytlini 14504.30 14542,10* 100 V.-t*ýak mörk 15848,20 15687,50* 100 Lírur 37,30 37,40* 100 Auaturr. ach. 2187,30 2193,00* 100 Eacudos «73,10 «74,60* 100 Paaatar 425.00 426,10* 100 Y*n 182A0 162,62* * Breytino frá aíóuatu akráningu íi GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 175 - 29. septcmber 1978 Etning Kt. 12.00 Kaup Sela 1 Bandarikjadollar 337,81 336,68 1 Startingapund 666.11 66737* 1 KanadadoUar 287,21 267,98* 100 Oanakar krónur 6305.31 6321,81* 100 Norskar krónur «570,30 6567,35* 100 Samakar krónur 7666,12 7688,1«* 100 Finnak mörk 8401,14 8423,03 100 Franakir frankar 7787,13 791737* 100 Batg. Irankar 1105,3tf 110635* 100 Sviaan Irankar 21801,23 21657,99* 100 Gyttini 15854,73 15996,31* 100 V.-öýík mörk 17430,82 1747835* 100 Urur 41,03 41,14* 100 Austurr. *ch. 2406.03 241230* 100 Eacudoa 740,41 742,28* 100 Paaatar 467,50 488,71* 100 Yan 176,64 178,10* • BrayNng Irá aióuatu akránmgu. to CO lö. 05

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.