Morgunblaðið - 19.11.1978, Side 4

Morgunblaðið - 19.11.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 Útvarp mánudag kl. 20.10: Á tíunda tímanum Á tíunda tímanum hefst í útvarpi annað kvöld klukk- an 20.10. Að þessu sinni mun Pét- ur Gunnarsson koma í þáttinn og lesa úr hinni nýju bók sinni Ég um Mig frá Mér til Mín ög fjallar hún um unglingsárin 1950-60. Þá verður sagt frá úrslit- um í brandarakeppninni, sem verið hefur í þættinum og veitt verðlaun, en dóm- nefndin er skipuð tækni- mönnum útvarps. Síðan verður könnun á hæfileikum Islendinga til að hnoða saman vísu. Hringt er út í bæ og leitað eftir frumfluttum vísum, svo og hjá útvarpsstarfs- mönnum. Loks les ungur piltur erindi um hugðarefni sitt. Föstu liðirnir, svo sem topp-5 og leynigesturinn verða áfram, en að sögn Guðmundar Árna, annars umsjónarmanns þáttarins, er það mjög vinsælt efni. Þátturinn stendur yfir í 45 mínútur. Útvarp ReykjaviK SUNNUD4GUR 19. nóvomher MORGUNNINN 8.00 I'réttir. 8.05 Moriíunandakt. Sóra Sík- urður Pálsson vísslubiskup flytur ritningarorð ok bæn. 8.15 VcðurfrcKnir. For- ustuKr. daKbl. (útdr.). 8.35 Lctt morKunlÖKi a. Strausshljómsveitin í Vín- arborjf lcikur tvö löj? eftir Johann Strauss( Ilcinz Sand- aucr ok Max Schönhcrr stj. b. Illjómsvcit Tónlistarhá- skólans í París lcikur þætti úr „Þyrnirósarballettinum" eftir Tsjaíkovksý; Anatoli Fistoulari stj. 9.00 Ilvað varð fyrir valinu? „Hcimþrá". dýrasaga eítir Þorjfils gjallanda. Guðrún P. Ilelgadóttir skólastjóri les. 9.20 Morguntónleikar a. Orgelsónata nr. 1 í Es-dúr cftir Johann Sebastian Bach. Maric Claire-Alein leikur. b. „Allt. sem Kjörið þér", kantata cftir Dietrich Buxte- hude. Johanncs Kunzel og Dómkórinn í Greifswald syngja mcð Bach-hljómsveit- inni i Berlín; Ilans Pflugbcil stj. c. Fiðlukonsert í c-moll eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumiaux og Ríkishljóm- svcitin í Dresden leika( Vittorio Ncgri stj. 10.00 Fréttir 10.10 Vcður- frcgnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanólcikara (cndurt.). 11.00 Mcssa í Hafnarfjarðar- kirkju Prcstur i scra Gunnþór Ingason. Organlcikarii Páll Kr. Pálsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.20 Hundrað og fimmtugasta ártíð Franz Schuberts a. Árni Kristjánsson fyrrum tónlistarstjóri útvarpsins flytur.erindi. b. „Dauðinn og stúlkan". strcngjakvartctt í d moll. Fílharmóníski kvartcttinn í Vínarborg Icikur. 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Unnur Kolbcinsdóttir kenn- ari ra'ður dagskránni. 16 90 Fréttir. 16.15 Veður- frcííiiir. ii.. Á bókamarkaðinum í úr nýjum bókum. Lmsjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynniri Dóra Ingvadóttir. 17.15 Mcð hornaþyt Lúðrasvcitin Svanur. yngri dcild. leikur undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Til- kynningar. 18.15 Vcðurfrejfnir. Dajjskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninjfar. KVÖLDIÐ 19.25 Bein lína Geir Hallgrímsson alþm.. formaður Sjálfstæðisflokks- ins. svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenni Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 íslenzk tónlisti 1. Fantasíusónata eftir Vict- or Urbancic. Egill Jónsson oj; höfundurinn leika saman á klarínettu og píanó. b. Tvær rómönsur eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Stein- grímsson g Ólafur Vignir Albertsson leika saman á fiðlu og pianó. 21.00 Söguþáttur Umsjónarmennt Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugsson. 21.25 „Meyjarskemman" eftir Hcinrich Berté við tónlist eftir Franz Schubert. Út- dráttur. Erika Köth. Rudolf Schock o.fl. syngja með kór og hljómsveit. Stjórnandii Frank Fox. 22.00 Kvöldsagani Saga Sna>- bjarnar í Ilcrgilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vig- fússon les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr- ar tónlistar. Þáttur í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 20. nóvemhcr MORGUNNINN 7. Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimii Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæni Séra Jón Einarsson í Saurbæ á Hvalfjarðar strönd flytur (a.v.d.v). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn( Páil Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Ævintýrum Hall- dóru" eftir Modwenu Sed- qwick (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmáh Um- sjónarmaðuri Jóns Jónsson. Rætt við Ólaf E. Stefánsson ráðuneut um nautgripa- 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög( frh. 11.00 Áður fyrr á árunumt Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikart Nýja fílharmóníusveitin í Lund- únum leikur þætti úr Spænskri svítu eftir Isaac Albéniz( Rafael Friibeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Unn- ur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnunat Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James Herr- iot. Bryndís Vfglundsdóttir les þýðingu sína (7). 15.00 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist. a. Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson. SUNNUDAGUR 19. nóvember 16.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Nýr, bandarískur fram- haldsmyr.daflokkur, byggður á frásögnum Lauru Ingalls Wilder af landnámi og frumbýlingsárum í vesturfylkjum Bandarfkj- anna á sfðustu öld. Aðalhlutverk Michael Landon og Karen Grassle. Fyrsta myndin er um 100 mfnútur að lengd. cn hinar eru um 50 mfnútur hver. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.40 Illé 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skólafcrð Leikrit eftir Ágúst Guðmundsson. Frumsýning. Skólanemendur eru f skíða- ferð. Þau hafa komið sér fyrir í skfðaskálanum. þegar ískyggileg tfðindi fara að berast í útvarpinu. Leikurinn er unninn í sam- ráði við Leiklistarskóla fs- lands. Meðal leikenda eru nýútskrifaðir nemendur skólans, tuttugu talsins. Aðrir leikendur eru ýmist enn við nám eða íyrrverandi nemendur skólans nema Steindór Hjörleifsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Myndataka Viimar Pedcrsen. Hljóðupp- i taks Vilmundur Þór Gísla- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. i 21.30 Arsantiqua Fraanski tónlistarflokkur- inn „Ars antiqua de Paris" fiytur lög frá þrettándu, fjórtándu og fimmtándu öld. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Ég. Kládíus Þriðji þáttur. Bcðið að tjaldahaki Efni annars þáttari Iljónahand Júlíu og Agrippú varir níu ár. Þá lætur Lívía myrða hann á eitri. Að undirlagi Lívfu skilur Tíberíus við Vipsanfu og gcngur að eiga Júlfu. Sambúð þeirra er stirð. Tíberíus fær bréf frá Drús- usi bróður sfnum. cn hann er í hernaði í Germanfu og hefur særst. í bréfinu segir hann, að Ágústus myndi glaður segja af sér keisara- dómi og koma á lýðveldi, cn megi það ekki fyrir hinni valdasjúku konu sinni. Lívía sendir Músu, lækni sinn, til að gera að mciðslum Drúsus- 1 ar en ekki tekst betur til en svo, að drep hleypur í sárið og Drúsus andast. Tíberíus tekur bróðurmissinn nærri sér.MIann vill skilja við Júíu. en móðir hans og tengdafað- ir leggja bann við því og Ágústus skipar honum í útlegð. Þýðandi Dóra Haísteins- dóttir. 22.50 Fimleikar Myndir frá hcimsmcistara- keppninni í Strasbourg. Kynnir Bjarni Fclixson. 23.20 Að kvöldi dags Gcir Waage cand. thcol. flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika. b. Lög eftir Einar Markan, Sigvalda Kaldalóns og Pál ísólfsson. Elín Sigurvins- dóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir lcikur á píanó. c. „Friðarkall" eftir Sigurð E. Garðarsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur( Páll P. Pálsson stj. d. „Upp til fjalla", hljóm- sveitarsvíta op. 5 eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikun Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglingai „Elísabet" eftir Andrés Indriðason. Leik- stjórii Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 5. og síðasta þættii Ingibjörg/ *Helga Þ. Stephensen, Har- aldur/ Sigurður Skúlason. Gugga/ Sigríður Þorvalds- dóttir, Júlíus/ Þorsteinn Gunnarsson, Gunna/ Lilja Þórisdóttir, Maja/ Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdi/ Sig- urður Sigurjónsson, Bjössi/ Guðmundur Klemenzson, Júlli/ Stefán Jónsson, Elísa- bet/ Jóhanna Kristín Jóns- dóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ ____________________ 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason les er- indi eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tfunda tímanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 „Á vængjum söngsins". Peter Schreiber syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Waiter Olberts leikur með á pfanó. 22.10 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Um- sjónarmaðurt Iírafnhildur Schram. Talað við Karl Kvaran listmálara. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Ilá- skólabfói á fimmtudaginn var( — síðasta verk efis- skrárinnar. Illjómsveitar- stjórii Karsten Anderseh. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.