Morgunblaðið - 19.11.1978, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978
9
BREKKULÆKUR
5 HERB. HÆD + BÍLSKÚR
Mjög góö hœö, ca. 138 fm. 2 stofur, 3
svefnherb., þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Sér hiti. Verð 28M.
HJALLABRAUT
3—4 HERB. 1. HÆD
Góö íbúö, 2 svefnherb., stór stofa og
sjónvarpsherb.
HJARÐARHAGI
4 HERB. — 1. HÆD
íbúöin skíptist í 2 stofur og 2 svefnherb.
Laui Btrax. Varö 18.5M.
VESTURBÆR
SÉR HÆÐ — TILB.
UNDIR TRÉVERK
6 herb. sórhœö í nýbyggingu aö grunnfleti
ca. 160 fm.
GAMLI BÆRINN
4 HERB. — 136 FERM.
Sérlega stór og skemmtileg íbúö ó efstu
hæö í gömlu húsi. (búöin hefur veriö mikiö
uppgerö. 2 stofur, 2 svefnherb., þvotta-
herb. viö hliö eldhúss. Gestasnyrting.
Verö um 22M.
IÐNAÐAR- OG
SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI
SAMT. 300 FERM
Húsnæöiö getur skipst í einingar td. 600
fm á hæö, 350 fm á hæö eöa ca. 1000
ferm ó hæö. Húsnæöiö er miösvæöis.
Björt og góö húsakynni.
VANTAR:
2ja harb. í Vesturbænum, Háaleitishverfi
og Breiöholti.
3ja herb. í Háaleitishverfi, Austurbænum
og Arbæjarhverfi.
4ra harb. í Stórageröi eöa álíka, Breiðholti
og Árbæjarhverfi.
Sérhæðir í Vesturbænum, Vogahverfi,
Laugarneshverfi o.fl.
Raðhúa og einbýli tilfinnanlega í Foss-
vogi, Háaleitishverfi, í Garöabæ og
Hafnarfiröi. Einnig í Vesturbænum.
Utborganir allt upp í 40 M á árinu. Varð
má fara upp í 60—65M.
Atll Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
Sigurbjörn Á. Friöriksson.
29555 - 29558
Rauðarárstígur
einstaklingsíbúö. Verð 5.5 millj.
Asparfell
3ja herb. íbúö meö bílskúr.
Verö 15 til 16 millj.
Barónstígur
3ja herb. íbúö á 3. hæð. Verö
13 millj.
Hjallabraut
3ja herb. 100 fm glæsileg íbúö
sem fæst í skiptum fyrir sér-
hæö eöa raöhús í Noröurbæn-
um í Hafnarfiröi, einnig kemur
til greina viölagasjóðshús í
Garöabæ.
Hrauntunga
Mikið endurnýjuð 3ja herb. sér
æö meö bílskúrsrétti. Verö
14.5 millj.
Sólheimar
góö 3ja herb. íbúö á 9. hæö.
Frábært útsýni. Verö 15.5 millj.
Ásbraut
4ra herb. endaíbúö meö bíl-
skúr. Frábært útsýni. Verð 17.5
millj.
Krummahólar
4ra herb. íbúö á tveimur
hæöum, þar af 2 stofur, alls
158 fm. Ekki fullfrágengin..
Verö 20 til 22 millj. Skipti
möguleg á einbýli 130 til 140
fm.
Giljasel
Rúmlega fokhelt raöhús. Verö
tilboð. Einnig höfum viö til sölu
fokhelt einbýlishús í Seljahverfi.
Nýbýlavegur
2ja herb. 70 fm íbúð í fjórbýlis-
húsi. íbúðin er t.b. undir
pússningu. Húsiö t.b. aö utan.
Verö tilboö.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubíó)
SÍML29555
Sölumenn: Finnur Óskarsson,
heimasími 35090.
Helgi Már Haraldsson,
heimasími 72858.
Lárus Heigason.
26600
Ásendi
3ja herb. ca. 70 fm jaröhæð í
þríbýlishúsi. (Steinhús). Sér hiti.
Verð 13.0 millj. Útb. 9.0 millj.
Ásgarður
Raöhús sem er tvær hæöir og
kjallari. Samtals ca. 120 fm.
Húsiö skiptist þannig: Á hæö-
inni er borðstofa, eldhús og
stofa. Á efri hæö eru 3
svefnherb. og baðherb. í kjall-
ara eru góöar geymslur og
þvottahús. Verö 18.5—19.0
millj.
Asparfell
3ja herb. ca. 102 fm íbúö á 5.
hæö í háhýsi. Verö 15.5 millj.
Útb. 10.0—10.5 millj.
Brekkulækur
5 herb. ca. 138 fm íbúö á 2.
hæö í 12 ára fjórbýlishúsi. Sér
hiti, sér þvottaherb. Bílskúr.
Verð ca. 28.0 millj. Hugsanleg
skipti á ódýrarl eign meö
peningamilligjöf.
Gaukshólar
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 1.
hæð í háhýsi. Verö 11.0 millj.
Útb. 7.5 millj.
Gamli bærinn
3ja herb. ca. 86 fm íbúö á 3ju
hæö í sambýlishúsi, 20 ára
steinhúsi. Verö 13.0—14.0
millj.
Hjallabraut
6 herb. ca. 145 fm íbúð á 2.
hæö í blokk. Þvottaherb. og
búr í íbúðinni. Suður svalir.
Verö 22.0 millj. Útb. 16.0 millj.
Laus nú þegar.
Hjarðarhagi
3ja herb. 85 fm samþykkt,
falleg og góö kjallaraíbúö. Sér
hiti. Verð 13.0—13.5 millj. Útb.
9.5 millj.
Hörpulundur
150 fm einbýlishús á einni hæð,
auk tvöfalds bílskúrs. Nýtt og
gott hús. Hugsanleg skipti á
t.d. 3ja—5 herb. blokkaríbúö
meö peningamilligjöf.
Kópavogsbraut
3ja herb. ca. 90 fm risíbúö í
tvíbýlishúsi, steinhús. Þvotta-
herb. f íbúöinni. Sér hiti.
Bílskúrsplata fyrir ca 45 fm
bílskúr fylgir. Verö 14.5 millj.
Útb. 10.0 millj.
Kvisthagi
5 herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. í
íbúöinni eru 4 svefnherbergi.
Góöar svalir. Verö 16.0 millj.
Mosfellssveit
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2.
hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Suöur svalir. Bíl-
skúrsréttur. Verö 11.0—11.5
millj. Útb. 7.0—7.5 millj. íbúöin
gæti losnaö á næstu dögum.
Úthlíö
4ra herb. ca. 100 fm íbúö í risi
fjórbýlishúss. Suöur svalir.
Utsýni. Verö 14.0—14.5 millj.
Útb. 9.5—10.0 millj.
Vesturberg
3ja herb. íbúö á 3ju hæö í
háhýsi. Sameiginlegt þvotta-
herb. á hæðinni. Verö 14.5
millj. Útb. 9.5—10.0 millj.
Vesturberg
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 4.
hæö (efstu) í blokk. Verö 16.0
millj. Útb. 11.0 nrtillj.
í smíðum:
Bugöutangi
Fokhelt einbýlishús, 140 fm
íbúö, auk bílgeymslu, geymsla
o. fl. Verö 17.0 millj. Hugsan-
legt aö fá húsiö keypt tilbúiö
undir tréverk.
Dalatangi
Einbýlishús, 136 fm íbúö auk
tvöfalds bílskúrs. Húsiö selst
fokhelt meö járni á þaki. Verö
16.0 millj.
Engjasel
Raðhús á tveim haaðum um
150 fm. Húsiö er fokhelt innan
en fullfrágengiö utan. Bíl-
geymsla fylgir. Verð 16.2 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Si/li& Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson
SÍMIMER 24300
Kópavogur
220 fm einbýlishús meö inn-
byggöum bílskúr. Kjallari og
hæö í mjög góöu ástandi.
Suöur svalir. Fallegur garður
og umhverfi.
Rauðagerði
Járnvarið timburhús á steypt-
um kjallara samtals 120 fm í
góöu ásigkomulagi. Allt raf-
magn nýtt.
Skrifstofuhúsnæöi
á 3. hæð viö Brautarholt
samtals 565 ferm. hólfaö í
smærri einingar. Léttir milli-
veggir, selst ekki endilega í
einu lagi.
Raðhús
til sölu í Mosfellssveit. Húsin
afhendast fokheld. Teikningar
á skrifstofunni.
lönaöarhúsnæði
í steinhúsi við Hverfisgötu. Til
sölu er jaröhæðin 1., 3. og 4.
hæö sem er íbúö í þokkalegu
ástandi. Samtals eru þetta 550
fm. Vörulyfta í húsinu. Losnar
um áramót.
Hafnarfj. iðnaðarh.
150 fm húsnæðl á jaröhæö til
sölu viö Dalshraun. Lofthæö
4—5 m. Bílastæöi.
Verslunarhúsnæöi
160 fm jaröhæö í austurborg-
inni. Laus strax.
Skipti
Góð 3ja herb. íbúö á 3. hæð
(efstu) í Breiðholti í skiptum
fyrir góöa 3ja—4ra herb. íbúð í
vesturbænum.
Óskum eftir
góöri 2ja herb. íbúö nálægt
Landspítalanum. Útb. 7 millj.
Laugavegur
lítil 3ja herb. íbúö á 1. hæö í
bakhúsi.
Njálsgata
90 fm, 4ra herb. toppbyggö
rishæö í góöu ásigkomulagi.
Sér hitaveita.
Óskum eftir
góöri sérhæö meö stórum
stofum og tveim — þremur
svefnherb. Útb. 16—17 millj.
Óskum eftir
110—220 fm húsnæöi á jarö-
hæð sem nota mætti fyrir
bílageymslu.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1
<2 Simi 24300
Hrólfur Hjaltason viösklptafr.
kvöldsími 7—8 38330.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Kauptilboð
óskast
í Iðnaðarhúsið nr. 5 við
Tranavog. Húsiö er 3
hæðir að grunnfleti 170
ferm. Viöbyggingarrétt-
ur fyrir 3 hæðir að
grunnfleti.
260 ferm. hornlóð
Tilboð sendist Húsaval, Flóka-
götu 1 fyrir n.k. mánaðamót.
Réttur áskilinn til aö taka hvaöa
tilboði sem er eöa hafna öllum.
Krummahólar
3ja herb. rúmgóö íbúö á 3ju
hæð, suöursvalir, tilbúin undir
tréverk og málningu, eldavél og
hreinlætistæki eru í íbúöinni,
eignarhlutdeild í brlskýli.
Hverfisgata
4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi, sér
hiti, sér inngangur, íbúöin er í
góöu standi, sér þvottahús.
Við Austurbrún
Einstaklingsíbúö á 10. haaö.
Sérstaklega falleg og vönduö
íbúö. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
Helgi Ólafsson
lögg. fasteignasali
kvöldsími 21155.
Einbýlishús
viö Sæbraut
300 fm fokhelt einbýlishús viö
Sæbraut, Seltjarnarnesi. Teikn.
og allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni (ekki í síma).
Vandaðraðhús
í Fossvogi
Höfum fengið til sölu vandað
200 fm raöhús í Fossvogi m.
bílskúr. Allar nánari upplýsing-
ar aöeins á skrifstofunni (ekki í
síma).
Einbýlishús
í Garðabæ
Höfum fengið til sölu 320 fm
tvílyft einbýlishús, sem afhend-
ist nú þegar í fokheldu ástandi.
Húsiö gefur möguleika á tveim-
ur íbúöum. Teikn. og allar
upplýsingar á skrifstofunni.
Raöhús viö
Bræðraborgarstíg
Höfum fengiö til sölu nýtt
næstum fullbúið 240 fm raðhús
viö Bræöraborgarstíg. Teikn.
og upplýsingar á skrifstofunni.
Nærri miðborginni
134 fm 5 herb. góö íbúöarhæö
(3. hæö). Útb. 17—18 millj.
Laus strax.
Efri hæö og ris
við Njálsgötu
Til sölu 4ra herb. hæð.. í risi eru
2 herb. og geymslur. Útb. 8—9
millj.
Viö Lundarbrekku
5 herb. 115 fm vönduö íbúö á
3. hæð (efstu). Gott föndur-
herb. í kjallara fylgir. Útb.
12.5— 13 millj.
Viö Hjarðarhaga
4ra herb. 100 fm góö íbúð á 1.
hæö. Mikil og góöö sameign.
Ibúöin er laus nú þegar. Útb.
12.5— 13 millj.
Við Kóngsbakka
4ra herb. 110 fm vönduö íbúð á
3. hæð. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. Útb. 12 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. 110 fm vönduð íbúð á
3. hæö. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Tilboð óskast.
Rishæö í
Smáíbúðahverfi
4ra herb. rishæö. Æskileg útb.
8,5 millj.
Við Hraunbæ
3ja herb. góö íbúö á 1. hæö.
Útb. 10 millj.
Við Asparfell
3ja herb. vönduö íbúð á 5.
hæö. Bílskúr. Útb. 11 millj.
Við Furugrund
2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á
1. hæö. Útb. 9—9,5 millj.
íbúð á Seljtn.
óskast
4ra—5 herb. íbúð óskast á
Seltjarnarnesi. Til greina koma
skipti á góóri eignarlóð á
Seltjarnarnesl og milligjöf í
peningum. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
3ja herb. íbúð í
Vesturbæ óskast
Höfum kaupanda aö góöri 3ja
herb. íbúö í Vesturbæ. Há útb. f
boöi fyrir rétta eign.
Útborgun 30—35 millj.
Höfum kaupanda aö einbýlis-
húsi í Fossvogi, Laugarási eöa í
eldri borgarhlutanum. Útb.
a.m.k. 30—35 millj.
EicnnmiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
S4knt)ófi Sverrir Kristinsson
Slgurður Ótasonhrl.
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
MÁNAGATA
2ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúð.
íbúöin er í ágætu ástandi. Sér
inng. Verð um 8,5 millj.
F/Einstakling
1 herb. ásamt sameiglnl. snyrt-
Ingu til sölu í kjallar í fjölbýlish. í
Vesturbænum.
ÁSENDI
3ja herb. góð lítið niöurgrafin
íbúö. Sér inng. Sér hiti. Sam-
þykkt.
ARNARNES LÓÐ
fyrir einbýlishús. Teikn geta
fylgt.
í SMÍÐUM
SÉRHÆÐ
á tveimur hæöum í Seljahverfi.
Selst fokhelt. Teikn. og allar
uppl. á skrifstofunni, ekki í
síma. (mögul. að taka minni
íbúö uppf kaupin).
í smíðum
einbýlishús
á tveimur hæöum í Seljahverfi.
Selst fokhelt. Teikn. og allar
uppl. á skrifstofunnl, ekki í
síma. (Möguleiki aö taka minni
íbúö upp í kaupin).
í SMÍÐUM
RAÐHÚS
í Seljahverfi. Selst fokhelt.
Teikn. á skrifstofunni.
BORGARNES
Ný 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
Verö 10—10,5 millj. Teikn á
skrifstofunni.
ÓSKAST
Höfum kaupanda aö góöu
einbýlis- eða raöhúsi í Reykja-
vík eöa Garöabæ. Húsiö þarf
ekki að losna fyrr en næsta vor.
Fyrir rétta eign er mjög góö
útborgun í boði.
KVÖLDSÍMI 44789
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
0
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301
Við Asparfell
3ja herb. vönduð íbúð á 6.
hæö.
Viö Njálsgötu
3ja herb. íbúö á 2. hæö í
steinhúsi.
Við Miðvang
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Laus
fljótlega.
Við Vesturberg
glæsileg 4ra herb. á 3. hæö.
Við Tómasarhaga
4ra herb. sér hæö á 1. hæö.
Mjög hugguleg íbúö.
Við Sævargarða
glæsilegt endaraðhús á tveim
hæðum meö innbyggðum bíl-
skúr. Á neðri haBÖ eru 4
svefnherb., baö og skáli. Á efri
hæö stofur, eldhús, gestasnyrt-
ing, þvottahús og búr.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasimi sölumanns Agnars
71714.
í Fossvogi
2ja herbergja
Vönduð íbúö á jarðhæð. íbúðin er m.a. góð stofa,
herb. o.fl. Góð geymsla fylgir. Parket á stofu. íbúöin er
laus nú þegar.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12
Sími 27711
Sigurður Ólason hrl.