Morgunblaðið - 19.11.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978
11
Grettisgata 21, Reykjavík
Til sölu eru nokkrar íbúöir, 2ja, 3ja og 4ra herb. í nýju húsi sem
er verið að byggja í hjarta Reykjavíkur. íbúöirnar afhendast í
feb. 1980 tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign veröur
frágengin.
1. hæð
.1
h
i
2. hæð
iu
A . Q
“i ^ rXl
\ jr^oo-é-- |0 j 2 2^ ^
■ : wM Mr-i' • V :: ■ ‘T ■* l “
* -il' i r ^ : ■ : • ” 4 I’ • f r tt—r ■ ■ .../> i
i i > *. . * *. « i . 1 1
' %■ J Ln . 'Jtír k
3. hæö
Verk- og
framkvæmda
aðilar:
Byggingarmeistari:
Guöbjörn Guömundsson
Múrarameistari:
! Friörik Andrésson
Rafvirkjameistari:
Guðni Helgason
Pípulagningameistari:
Kristinn Auöunsson
Húsateikningar:
Teiknum s.f.
Arkitekt:
Stefán Benediktsson
Verkfræöiteikningar:
Almenna Verkfræöistofan
:j Raflagnasteikningar:
Stefán Þorsteinsson
Ath.
Aöeins hálf
byggingarvísitala
er reiknuö
Verö frá
14.6—22.5 millj.
Greiðslu-
fyrirkomulag
3—4 millj. viö undirskrift
samnings, beöiö eftir veö-
deildarláni sem verður senni-
lega 5.4 millj., eftirstöövar á
15—18 mán.
Haföu samband
viö fasteignasa.an
þinn eöa eftirfar-
andi aöila:
ÞIMiHOLT
Fasteignasala — Bankastræti
SIMAR 29680 - 29455 - 3LÍNUR
lEigna
markaðurinn
EicnflmicHLunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SðlustJAri: Swerrir Kristmsson
Slgurður Óiason hrl.
Austurstrati 6. Stmi 26933.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (SiM& Va/di)
simi 26600
K jöreign r
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræöingur
85988 • 85009
26200
FASTEIGMSALAN
MORGIliilBLABSHÚSINII
Úskar Kristjánsson
! M ALFLl TM\GSSkR IFSTOFA \
Guðmundur Pðtursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Einbýlishús
óskast til leigu
Höfum veriö beönir aö útvega einum af viðskiptavin-
um okkar einbýlishús eöa góöa sér hæö í Reykjavík, til
leigu. Eignin þyrfti helst aö rýmast sem fyrst og leigjast
til a.m.k. eins árs. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12
Sími: 27711
Sigurdur Ólafsson, hrl.
Sumarbústaðaland
Höfum til sölu sur trbústað og fallegt land í
tæplega 100 km fjarlægð frá Reykjavík.
Skemmtilegt umhverfi. Nálægt vatni meö
silungsveiöi. Allar upplýsingar og teikningar á
skrifstofunni.
Ingvar Björnsson, hdl.
Pétur J. Kjerúlf hdl.
Strandgötu 21, efri hæö.
^53590
LAUFÁS
SÍMI 82744
LAUGARNES
RAÐHÚS
Gott raöhús með bílskúr í
Laugarnesi tæst í skiptum fyrir
góöa sérhæð ca. 150 ferm.
SOLVALLAGATA
CA 230 FM
Glæsilegt nýtt endaraðhús
(parhús) ásamt sökklum fyrir
bílgeymslu. Húsið er ekki full-
kláraö en hurðir og innréttingar
eru komnar að hluta og
miðstöðvarlögn er frágengin.
Allt múrverk er tilbúið að utan
og innan.
HVERFISGATA
3 hæðir og kjallari, sem er
hentugt fyrir t.d. verslun, lager,
skrifstofur og íbúð, í góðu
steinhúsi. Húsið er 150 ferm að
grunnfleti og selst í einu lagi
eða hlutum. í húsinu er vöru-
lyfta. Upplýsingar á
skrifstofunni.
SELJAHVERFI 125 FM
Vorum að fá í sölu fokhelt
raðhús á tveim hæðum með
innbyggöum bílskúr. Teikning-
ar á skrifstofunni. Æskileg
skipti á stórri 3ja herbergja
íbúð í Reykjavík. Má þarfnast
lagfæringa.
VESTURBÆR
KR VÖLLUR
5—6 herbergja blokkaríbúð að
tveim hæöur í nágrenni KR
vallarins fæst í skiptum fyrir
lítið en gott einbýlishús.
Einungis er þörf á 3 svefnher-
bergjum í húsinu.
NESVEGUR 2x50 FM
Lítið einbýlishús á tveim
hæðum á 400 fermertra eignar-
lóð ásamt hugsanlegu leyfi til
að byggja við. Verð: 14—14,5
milljónir.
EINBÝLISHÚS
SELTJARNARNES
Vorum að fá í sölu óvenju
fallegt hús sem verður afhent
fokhelt eftir 2 mánuði. Heildar
flatarmál er 258 ferm á tveim
hæðum ásamt bílskúr.
Teikningar á skrifstofunni.
HRAUNBÆR
Höfum verið beðnir að útvega
4ra herb. íbúð. Góðar greiðsl-
ur. Þarf ekki að vera laus fyrr
en í maí.
sérverzlun
Til sölu er sérverzlun í fjöl-
mennu hverfi í Reykjavík. Söiu-
umboð fyrir þekktar og mikið
auglýstar vörur ásamt erlend-
um umboðum. Uppl. á
skrifstofunni.
SELÁSHVERFI LÓÐ
Lóð undir einbýlishús ásamt
teikningum. Verð: 6 milljónir.
SELÁS LÓÐ
Lóð undir raðhús.
Byggingarhæf nú þegar.
VESTURBÆR
HAGAR
160 ferm sérhæö. Tilbúin undir
tréverk.
Verð 25 milljónir.
MARKHOLT MOS.78 FM
3ja herbergja íbúð í 4-býlishúsi
Sér inngangur og sér hiti.
Bílskúrsréttur. Verð 11,5 m.
Útborgun 7,5 m.
HRAUNTUNGA
KÓPAVOGI 90 FM
3ja herbergja íbúð á neðri hæð
í tvíbýlishúsi. Endurnýjuð að
öllu leyti fyrir 3 árum. Verö:
14—15 millj. Leitað er að 4—5
herbergja íbúðarhæð í Reykja-
vík, Kóþavogi eða Hafnarfirði.
HRAUNBÆR 35 FM
Samþykkt einstaklingsíbúð á
jarðhæð. Verð: 6,5 millj. Útb.:
5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
3JA HERB
í boði er 3ja herbergja íbúð við
Lautvang meö sér þvottahúsi.
Leitaö er að raöhúsi eða
sérhæð tilbúnu undir tréverk, í
Hafnarfirði eða Kópavogi.
KÓPAVOGUR
VESTURBÆR
3ja herbergja íbúö í 6 íbúöa
húsi (2. hæð) fæst í skiptum
fyrir 4ra herbergja, ca 100
ferm, efrihæð í tvíbýlishúsi í
Austurbæ Kópavogs.
ATHUGIÐ —
MAKASKIPTI
HJÁ OKKUR ERU FJÖL-
MARGAR EIGNIR Á SKRÁ.
SEM FÁST EINGÖNGU í
SKIPTUM. ALLT FRÁ 2JA
HERBERGJA OG UPP í EIN-
BÝLISHÚS. HAFIÐ SAMBAND
VIO SKRIFSTOFUNA.
Hallgrímur Olafsson, viöskiptafræöingur