Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 Athugasemd frá Póst- og símamálastjórninni Vegna fréttar í fjölmiðlum 15. nóvember s.l. um gagnrýni, er fram kom á þingi Samhands hyggingamanna á fyrirkomulag orlofsmála. vill Póst- og síma- málastofnunin taka fram eftir- farandii I ályktun þingsins er talið upp í 3 liðum það sem helst þykir ábótavant: 1. Ónóg innheimta Póts og síma. 2. Póstur og sími er ekki ábyrgur fyrir greiðslum á orlofsfé. 3. Of lágir vextir eru greiddir af innborguðu orlofsfé. Um 1. Póstgíróstofan sendir launþegum sundurliðað yfirlit um innstæður þeirra, ef einhverjar eru, fjórum sinnum á hverju orlofsári. Nauðsynlegt er, að launþegar hafi samband við Póst- gíróstofuna verði þeir varir van- skila, en nokkuð hefur skort á að það hafi verið gert. Póstgríró- stofan hefur því farið inn á þá braut að senda samtökum laun- þega um land allt nákvæmar og s'undurliðaðar upplýsingar um innborganir orlofsfjár á félags- svæði viðkomandi, ásamt upplýs- ingum um vanskil launagreiðenda. Slíkar skrár eru sendar út mánaðarlega. Tilgangurinn með þessu er sá, að verkalýðsfélög aðstoði Póstgíróstofuna við að halda uppi virku eftirliti- með greiðslum orlofsfjár, og koma þannig í veg fyrir þær tafir, er innheimta með aðstoð dómstóla hefur í för með sér fyrir orlofs- þega, eftir að féð á með réttu að vera komið í þeirra hendur. Það skal upplýst, að vanskil af heildarupphæð orlofsfjár eru innan við 1%. Um 2. Ríkissjóður ber ábyrgð á greiðslum orlofsfjár við gjaldþrot launagreiðenda. Lög þess efnis voru sett 1974, þar eð forgangs- ákvæði skiptalaga þóttu ekki einhlít trygging. Spurningunni um það, hvort Póst- og símamála- stofnuninni skuli skylt að greiða út orlofsfé landsmanna, þ.e. þann hlutann, sem er í einhvers konar V vanskilum, er hægt að svara játandi, ef þremur skilyrðum a.m.k. er fullnægt: a. Að fjármagn verði útvegað til þessara greiðslna. b. Að hægt sé að staðreyna viðkomandi kröfu, m.a. með Sértílboö í sex mánuði4.000.- króna spamaöur matreiðslu nýstárlegra rétta. Nákvæmar leið- beiningar í máli og myndum. Alit hráefni fæst í verslunum hérlendis. Og VIKAN birtir litmyndir úr Sumarmyndaget- raun DB og VIKUNNAR. Framundan eru svo PALLADÓMAR UM ALLA ALÞINGISMENNINA VIKAN er sífellt á neytendamarkaði með DAG- BLAÐINU, glaðvakandi, glögg og gagnrýnin. Af því njóta allir lesendur góðs. Hugsaðu þér bara: 26 eintök framundan og 4.000.— króna sparn- aðurl Gríptu símann, hringdu í 2 70 22 oq hafðu samband við áskrifendaþjónustu VIKUNNAR, og pantaðu hálfs árs áskrfft. Askríftarsími: 27022. Opiö til kl. 10 öll kvöld nema laugardagskvöld er stækktiö Við bjóðum nú nýja og stækkaða VIKU (64 bls.) fyrir aðeins kr. 2.160 á mánuði í sex mánuði. Verð hvers blaðs er þá aðeins kr. 498. Á þessum 26 eintökum sparar þú þér kr. 4.000,— miöaö viö lausasöluverð. — Og þú færö VIKUNA senda heim til þín þér að kostn- aðarlausu! VIKAN flytur efni fyrir alla fjölskylduna: Forsíðuviðtölin frægu, framhaldssögur, smá- sögur eftir íslenska sem erlenda höfunda, myndasögur fyrir börnin, bílaþætti, poppþætti, getraunir, heilabrot, draumaráðningar og margt, | margtfleira. f Sem nýja þættí nú má nefna: | ÆVAR KVARAN rítar um „Undarleg atvik“ 5 Klúbbur íslenskra matreióslumeístara kennir upplýsingum úr bókhaldi launa- greiðanda, óháð samþykki hans. c. Að kröfunni fylgi lögtaks- réttur, sbr. lög um orlof, en hann fylgir í tvö ár frá gjalddaga. Um 3. Vaxtaákvörðun vegna orlofsfjár er í höndum félagsmála- ráðuneytis og byggist m.a. á því, að vaxtatekjur eru að hluta til notaðar til þess að standa undir kostnaði við rekstur orlofsfjár- kerfisins, en að hinum hlutanum tii þess að greiða orlofsþegum vexti. Um aðra verðtryggingu en beina vexti er það að segja að ákvörðun um slíkt er fyrst og fremst í höndum aðila vinnumark- aðarins eins og annað er við kemur orlofsmálum landsmannna. Fjöldi funda hafa verið haldnir með fulltrúum Alþýðusambands íslands og Verkamannasambands íslands um framkvæmd orlofs- mála. Þar hafa verið rædd ýms vandamál, sem upp hafa komið stór og smá og reynt að finna lausn þeirra. Einnig hefur verið eytt misskilningi, sem óhjákvæmi- lega hlýtur að koma fram, þar sem fjöldi launþega, sem reikninga hafa hjá Póstgíróstofunni, er yfir 72 þúsund. Samvinna milli þessara aðila hefur verið ákaflega góð og æskilegt væri, að Samband byggingamanna tæki þátt í því samstarfi. Reykjavík, 16. nóvember 1978. Póst- og símamálastofnunin. PLAST i PLÖTUM PLASTGLER: Akrylgler í sérflokki. Glærar, munstraðarog í litum til notkunar í glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi, undir skrifborðsstóla o.fl. Allt að 17 sinnum styrk- leiki venjulegs glers. Fáanlegar í eftirtöldum þykktum: 10, 8, 6, 5, 4, 3 og 2 mm. Sólarplast Sunlux: Riflaðar og smábylgjaðar plastplötur til notkunar á DÖk, gróðurhús, svalir, milliveggi, o.fl. Gular, frostglærar, glærar. Báruplast: Trefjaplast i rúllum og piötum Plastþynnur: Glærar plastþynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm. Nýborg BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.