Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 43 MuniA sérverzlunina með ódýran fatnað. VeröHstinn, Laugarnesvegi 82, S. 3133<U_^ Gamlar myntir og peningaseölar til sölu. Spyrjlö um mynd- skreyttan sölulista. MÖNTSTUEN, Studiestrsde 47, 1455 Köbenhavn K. DK. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. evrópskir og bandarískir karlmenn óska eftir bréfasam- bandi viö stúlkur, meö vináttu eöa hjónaband í huga. Skrifið Scandlnavlan Contacts, Box 4026, S-42404, Angered 4, Sweden. Mæðradagsplatti frá Bing & Gröndahl frá 1969 til sölu. D. Kr. 2600.-, einnig allir fyrri jólaplattar frá Bing & Gröndahl. Skrifiö: Scandinavian House, Vesterbrogade 57, 1620, Köbenhavn V, DANMARK. Peningabudda er í óskilum á Auglýsingadeild Morgunblaösins. WW— Skipti óskast á Autobance A 112 E, árg. '77 og amerískum bfl árg. '70 til '72. Uppl. í síma 85041. Þrítugur maöur vanur verzlunar- störfum óskar eftir vinnu. Stúdentspróf. Sími 83453., kl. 4—7. Sjómann vantar atvinnu fram aö jólum. Vanur sem stýrlmaöur á loönuvelöum og skipstjórn á minnl skipum. Uppl. í síma 96-23952. IOOF 3 = 16011208 = 8% III VH. O Mímir 597811207 = 2 Frh. i □ Gimli 597811207 — 1 IOOF 10 16011208% 9. III. liiýtt líf Vakningasamkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11, mikill söngur, beöið fyrir sjúkum. Alllr velkomnir. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Farfuglar Leðurvinnunámskeiö miövikudag kl. 8—10 á Far- fuglaheimilinu, Laufásvegi 41. HeimatrúboöiA Austurgötu 22, HafnarfirAi Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. HörgshlíA Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. KristinboAsfélag karla Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöld- lö 20. nóv. kl. 20.30 í kristin- boöshúsinu Laufásvegi 13. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin Bazar Kvenfélag Keflavíkur heldur sinn árlega bazar sunnudaginn 19. nóv. kl. 2 í Tjarnarlundi. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Daníel Jónasson, söngkennari. FJölbreyttur söngur. Kærleiksfórn fyrir innanlandstrúboðið. rmirtilp ttlMnUlk BIHK OLOUGOTU 3 «MAR 11798 OG 19533 Sunnud. 19.11 kl. 13.00 Grótta — Seltjarnarnes Róleg og létt fjöruganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 500.— gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiðstööinni aö austan veröu. Feröaféiag islands. Elím, Grettisgötu 62. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir , velkomnir. SafnaAarfélag , Kefavíkurkirkju Fundur verður í Kirkjulundi mánudaginn 20. nóv. kl. 8.30. Teklö á móti bazarmunum. Fjölmenniö. Stjórnin. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafn- arfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. \ UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 19. nóv. kl. 13 Botnahellir, Hólmsborg, Rauöhóiar. M.a. fariö í útilegu mannahellir og skoöuö falleg hringhlaöin fjárborg. Verð 1000 kr. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottför frá B.S.Í. benzínsölu. Frítt f. börn meö fullorðnum. ÞriAjudagur 21. nóv. kl. 20.30. Hornstranda-myndakvöld. í Snorrabæ (Austurbæjarbíó uppi). Aögangur ókeypis allir velkomnir. Frjálsar veitingar. Jón Freyr Þórarinsson sýnir litskyggnur. Útivist. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn 22. nóv. kl. 8.30 í Safnaöarheimilinu Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Sýnd andlitssnyrting. Safnaöar- systir kemur á fundinn. Stjórnin. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Byggung Kópavogi Fundur veröur haldinn meö fjóröa bygging- aráfanga mánudaginn 20. nóv. kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Mætiö öll stundvíslega. Stjórnin. Fundarboð lönaöarmannafélagiö í Reykjavík heldur hádegisveröarfund aö Hótel Sögu, Bláasal II. hæö laugardaginn 25. nóv. n.k. kl. 12.00. Húsiö opnaö kl. 11.30. Gestur fundarins: Bragi Hannesson, bankastjóri lönaöar- banka íslands h.f. Allir iönaöarmenn vel- komnir. Stjórnin. Aðalfundur Stangaveiöifélags Reykjavíkur veröur hald- inn í Víkingasal, Hótel Loftleiöum, sunnu- daginn 26. nóvember og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Lagabreytingar StjómSVFR Matvöruverzlun til sölu Lítil og gróin matvöruverzlun í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. í verzluninni eru allar þær vélar sem nauösynlegar eru. í verzluninni er rumgóöur frystir og vöru- geymsla. Verzlunin er í öruggu leigu- húsnæöi. Tilboö merkf: „Verzlun — 269“ sendist til afgreiöslu Morgunblaösins, fyrir 1. des. Söluturn Til sölu er söluturn viö miöborgina. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 24 nóvember merkt: „Söluturn — 270“. Dellukóngar og delludrottningar Ýmis notuö kvikmyndatæki til sölu: Arrifles, Bóles og Pathe kvikmyndavélar 16mm meö linsum og fylgihlutum, Miniola klippiborö 16mm, Muray 16mm skoöari meö vinduörmum, ýmis Ijós, Linhof þrífótur meö vökvahaus, Miniola 16mm klippiborö, Soundseal Blimp hljóöhylki, Sennheiser MKH 804 byssumíkrófónn, MD 21 míkró- fónn, Zoom-mótor fyrir Angenieux 12-120mm, Viktor 16mm sýningarvél, 35mm Synchronizer, ýmis Ijós. Vilhjálmur Knudsen, VÓK-FILM kvikmyndagerö, Hellusundi 6a, Reykjavík, símar 13230 og 22539. J b Tilboð Tilboö óskast í bifreiöar: eftirtaldar skemmdar 1. Citroen Super árgerö 1974 2. Datsun 1200 árgerö 1973 3. Ford Maverick árgerö 1974 4. V.W. Golf árgerö 1978 5. Saab 99 árgerö 1976 6. Chrysler 180 árgerö 1971 7. Pegeot 404 árgerö 1970 8. Audi 100 LS árgerö 1973 9. Trabant Sedan árgerö 1977 10. Citroen Cub árgerö 1973 Bifreiöarnar veröa til sýnis mánudaginn 20. nóvember í Skaftahlíö 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboöum óskast skilaö fyrir kl. 17 sama dag til bifreiöadeildar Tryggingar h.f., Laugavegi 178, Rvk. Trygging h.f. Til sölu 1973 Chrysler Imperial Le Baron, sjálfskipt- ur, power-stýri, power-bremsur, rafdrifnar rúöur. Til sýnis í Sendiráöi Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, mánudaginn 20. og þriðju- daginn 21. nóv. milli kl. 9—12 og 2—5. Tilboð óskast fyrir kl. 17 miövikudaginn 22. nóv. Húsnæði til leigu 100 fermetra húsnæöi í Reykjavík til leigu. Hentugt fyrir léttan iönaö eöa verzlun. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir n.k. miövikudagskvökd, merkt: „lönaöur — 112“. Til leigu í vesturbænum Húsnæöi alveg viö miöbæinn fyrir skrifstof- ur, félagasamtök eöa aöra hreinlega starfsemi. íbúöin er teppalögö horn í horn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Leiga — 113“. Verslunarhúsnæði til leigu Ca. 100 ferm. versiunarhúsnæöi á góöum staö í miðborginni til leigu. Þarfnast standsetningar, hentugt fyrir hvers konar verslunar- eöa þjónustustarfsemi. Uppl. í síma 30834. Skrifstofuhúsnæði til leigu viö neöanveröan Laugaveg er til leigu húsnæöi á 3. hæö (tvær saml. stórar stofur) er gætu t.d. hentaö fyrir skrifstofu- eöa hárgreiöslustofu. Uppl. í síma 26208 mánudag og þriöjudag kl. 9—12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.