Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 32
Husqvarna Nýja heimilissaumavólin Þessi nýja draumavél húsmóöur- innar hefur alla helstu nytjasauma — svo sem: Zig-Zag, teygju Zig-Zag, hnappagöt, over-lock, teygju- saum, biindfald og teygjublindfald. Hún er auöveld í notkun og létt í meðförum (aöeins 6,5 kg). Smurning óþörf. Þessi sænsksmíöaða vél frá Husqvarna er byggö á áratuga reynslu þeirra í smíði saumavéla sem reynzt hafa frábærlega — eins og flestum landsmönnum er kunnugt. Viö bjóöum viöhaldsþjónustu í sérflokki. Þaö eina sem kerlingin hún Pálína átti var saumamaskína. Þess vegna spýrjum viö: Getur nokkur húsmóöir verið án sauma- maskínu? Nú — viö tölum nú ekki um ósköpin pau — aó hún só frá Husqvarna! unnai S^bzeimon k. SUÐURLANDSBRAUT 16, REYKJAVÍK — SÍMI (91) 35-200. og umboösmenn víöa um land Berir þú saman verð, gœði og endingu, sérðu fljótt að samanburðurinn við aðrar innréttingar er hagstœður fyrir Haga eldhús- innréttingar. Það er nú einu sinni svo að vandaður hlutur er dýrari en óvandaður og það er skoðun okkar að „velberi að vandaþað sem lengi á að standa“. Það er vissulega freistandi að láta lœgsta fáanlegt verð ráða kaupunum en reynslan sýnir að það getur verið dýru verði keypt. Við sýnum mörg mismunandi uppsett eldhús í sýningarsölum okkar að Suðurlandsbraut 6, Reykjavík og Glerárgötu 26, Akureyri. Komið og kynnið ykkur möguleikana sem bjóðast. nAt:i i Suðurlandsbraut 6, Verslunin Glerárgötu 26, Reykjavík. Akureyri. Sími: (9I) 84585. Sími: (96) 21507. liÆÐI sem smm löngu eftírað verðið er gleymt og grafíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.