Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 | raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Verzlunarhúsnæði óskast fyrir heildverzlun um þaö bil 100 fm. frá og meö 1. janúar 1979. Tilboö sendist fyrir 24. þ.m. í pósthólf 451, Reykjavík. Iðnaðar- verzlunarhúsnæði óskast til kaups ca. 3—500 fm. Helztu upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir miövikudagskvöld merkt: „Húsnæöi — 371“. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 veröa lokuð fimmtudaginn 23. nóv. vegna þakkargerðardags (Thanksgiving day) Sért Þú á aldrinum 17—25 ára hefur þú kost á aö komast til eins árs dvalar sem skiptinemi í Evrópu, Ameríku eöa þriöja heiminum. Allar nánari uppl. í síma 24617 milli kl. 1—4 virka daga. i C Y E Hallgrímskirkju, box 4269, 104 Reykjavík. Félag sjálfstæöismanna í Hlíða- og Holtahverfi Félagsvist Félagsvistin heldur áfram mánudaginn 20. nóvember kl. 20. Góö verölaun. Kaffiveitingar. Enginn aögangseyrir. Nokkrir nýjir félagar geta bœst í hópinn. Mætum öll. Stjórnin. Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur aöalfund sinn mánudaginn 27. nóvember kl. 20.30 aö Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Jónas Haralds bankastjóri ræölr um horfur í efnahagsmálum. Stjómln. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 27. nóvember, kl. 21 í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Sigurgeir Sigurösson bæjarstjórl. Frjálsar umræöur á eftir. Stjórnin. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga Aöalfundur veröur haldinn í Hlégaröi, mánudaginn 20. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Gestur fundarins veröur Friörik Zóphusson alþingismaöur. Stjórnin. Baldur málfundafélag sjálfstæðislaunþega í Kópavogi heldur aöalfund fimmtudaginn 23. nóv. 1978. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Pétur Sigurösson fyrrverandi alþingismaöur ræðlr landsmálavlö horfiö. Stjórnin. Lóubúö Glæsilegt úrval af kuldaúlpum með hettu fyrir dömur og börn. Barnagallar, heilir og tvískiptir. Vestisföt í litlum stærðum og alls konar nýr barnafatnaður. Loðfóöraðar lúffur, húfur og fl. Lóubúö Bankastræti 14. Lóubúd Skólavöröustíg 28. Basar Kvenfélag Fríkirkjusafnaöarins í Reykjavík heldur basar mánudaginn 20. nóv. í lönó uppi kl. 2 síödegis. Komið og geriö góö kaup. Tún til sölu 7 hektara fullræktaö tún til sölu á Kjalarnesi í nánd viö Grundarhverfiö nýja. Upplýsingar gefur Lögmannastofan, Bergstaóastræti 14, sími 24200. Páll S. Pálsson hrl., Stefán Pálsson hdl., Páll Arnar Pálsson hdl. Sólbekkir Steypum eftir máli sólbekki í glugga og borðplötur undir vaska úr marmarasandi. Margir litir. Marmorex h.f. Helluhrauni 14, Hafnarfirói, sími 54034. 1200 STATION 65 HA. Þessi Lada var ekki sérstaklega „tjúnuð“ fyrir þessa rallkeppnir en samt náði hún öðru sæti. Þaö er margsannað að Lada bílar eru eins og sérbyggöir fyrir íslenzkar aðstæður Húsavíkur Rall 1978 2. sæti ökumaður Árni Bjarnason Haust Rall 1978 2. sæti ökumaður Árni Bjarnason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.