Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hverageröi Umboösmaöur óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Ritari Staöa ritara hjá Vita- og hafnamálaskrif- stofunni er laus til umsóknar. Áskilin er góö kunnátta í vélritun, íslensku og 1—2 tungumálum. Umsóknir sendist til skrifstofunnar, Selja- vegi 32, fyrir 30. nóv. n.k. Innréttinga- húsið h.f. óskar aö ráða sölumann- konu til sölustarfa í verzlun. Vélritun og símaþjónusta. Viökomandi þarf aö hafa kunnáttu í Noröurlandamálum. Verzlunarskóla eöa hliöstæöa menntun. Góöa framkomu. Algjör reglusemi nauösynleg. Áhugasamir umsækjendur komi í Innrétt- ingahúsiö kl. 18—20 á mánudag. Innréttingahúsiö h.f. Háteigsvegi 3. Læknaritari Staöa læknaritara á Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Starfsreynsla æskileg. Umsóknareyöublöö fyrirliggjandi í stofnun- inni. Umsóknarfrestur til 24. nóvember n.k. Reykjavík, 17. 11. 1978. . BORGARSPÍTALINN Bakari Ðakari óskar eftir starfi í Reykjavík eöa nágrenni. Tilboö merkt: „Bakari — 268“, sendist blaðinu fyrir föstudaginn 24. nóvember. Akraneskaupstaður Tæknifræðingar Óskum eftir aö ráöa byggingatæknifræöing til starfa á tæknideild Akranesbæjar. Skriflegum umsóknum skal skilaö á skrifstofu Akraneskaupstaöar fyrir 5. desember 1978. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjartæknifræöingur í síma 93-1211. Bæjarstjóri Ert pú aö leita aö ungum fjölhæfum og dugandi starfsmanni, sem getur tekiö aö sér sjálfstæö og ábyrgöarmikil störf? Ef svo er þá leggöu nafn og síma á augl.deild Morgunblaösins merkt: „A — 374“. Starfskraftur óskast til snyrtilegra afgreiöslustarfa virka daga eftir hádegi frá 1.—23. des. Nafn, heimilisfang, sími svo og aðrar uppl. sendist Mbl. merkt: „Afgreiöslustarf — 372“. Stýrimaður Vanan stýrimann vantar á 120 lesta netabát sem er aö hefja veiöar, og rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8445. Hjúkrunarfræðingar Tveir deildarstjórar óskast um áramót. Frí um helgar. Upplýsingar í símum 38440 og 35262. Hjúkrunarforstjóri Hrafnistu, Reykjavík. Járnsmiður — laghentur maöur Óskum aö ráöa járnsmiö eöa lagtækan mann í verksmiöju vora. Upplýsingar gefur viökomandi verkstjóri á staðnum. stálhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifunni 8 Viðskipta- og hagfræðingar 9 stöður Viö leigum nú aö viöskiptafræöingum í 9 mismunandi stööur. Hér er um aö ræöa störf, sem gætu bæöi hentað reyndum og lítt reyndum viðskiptafræðingum. Vinsamlegast hafiö samband viö okkur og athugiö aö viö heitum algerum trúnaöi og aö umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu okkar. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 19, Reykjavík. Sími: 83666. Blikksmiðir helst vanir loftræstilögnum óskast. Einnig koma til greina aðrir járniönaöarmenn. Blikkver, símar 44040 og 44100. Afgreiðslustarf Óskum eftir stúlku, helzt vanri til afgreiöslu- starfa í kjötverzlun (aöallega á kassa). Upplýsingar í síma 42534. Fiskiðnaðarmaður óskar eftir starfi frá áramótum. Hefur matsréttindi. Tilboö óskast send Mbl. merkt: „Fisk — 108“. Ritari — hálfs dags starf Stórt þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar aö ráöa ritara nú þegar. Um er aö ræöa hálfs dags starf. Góö vélritunar-, íslenzku- og enskukunn- átta nauðsynleg, svo og meöferö reiknivéla. Umsóknum skal skila á augl.deild Mbl. fyrir 22. nóv. merktum: „Ritari — 9917“. Húsvörður Starf húsvarðar viö Félagsheimiliö Þórsver Þórshöfn er laust til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi nokkra bókhaldskunnáttu og geti unniö aö upp- byggingu félagsmála á staönum. Umsóknarfrestur er til 27.11. ’78. Starfiö er laust frá og meö 1. jan. ’79. Uppl. gefur Konráö Jóhannesson í síma 96-81264 eöa 96-81237. Húsavík Yfirmaður verklegra framkvæmda Starf yfirmanns verklegra framkvæmda hjá Húksavíkurbæ er hér meö auglýst laust til umsóknar. Óskaö er eftir verkfræöingi eöa tækni- fræöingi í starfiö. Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k. Nánari uppl. um starfið veitir undirritaður. Bæjarstjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu er Land Rover díesel árgerö 1973. Uppl. í síma 95-1149. Víxlar Kaupi víxla af fyrirtækjum og einstaklingum. Einnig vel tryggö skuldabréf. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Viðskipti — 373“. Innflutningsverzlun Heildverzlun, sem hefur mjög góö umboð og mikla sölumöguleika óskar eftir meöeig- anda er gæti lagt fram fjármagn. Æskilegt væri aö viökomandi gæti tekiö aö sér fjármál fyrirtækisins. Tilboö sendist Mbl. fyrir 26. nóv. merkt: „Áramót — 110“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.