Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 VEITINGAHUSIÐ I Malur framreiddur frá kl 19 00 Borðapanlamr Irá M 16 00 w SlMI 86220 Askiljum okhur rélt til að raðstafa Iraleknum borðum eflir hl 20 30 Sparihlæðnaður *> a?? ses ae? *> ae> ^í; æ> ae;; ae-í: *> HÓTEL BORG í fararbroddi í hálfa öld Gömlu dansarnir í kvöld „Gæfa eða gjörvileiki" Sú nýbreytni að bjóða upp á gömlu dansana sem stjórnað er af diskóteki hefur mælst vel fyrir, því hljómgæðin í Gyllta salnum eru með því besta sem gerist. Já nikkan hljómar á Borginni í kvöld Diskótekið Dísa Síödegiskaffiö danstónlist fyrir börn sem komast nú meö foreldrum á diskótekið í Gyllta salnum. Frammi í restrarsjóninni"hittið þið svo vini og kunningja því æ fleiri leggja leið sína á Borgina. Kynnum í dag nýjustu hljómplötuna frá Hljómplötuútgáfunni m <ar !: íT 5« m •;ar Meöal flytjenda eru Björg- vin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Ragnhildur Gísladóttir, Magnús Sig- mundsson, Kór Öldutúns- skóla Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. í hádeginu hraðborðið og sérréttirnir sem hinir vandlátu velja. Njótið góðrar helgar með okkur sími 11440 Hótel Borg sími 11440 Umhverfið er notalegt. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Hinn árlegi föndur og kökubazar kvennadeildarinnar veröur haldinn sunnudaginn 19. nóvember í Fóst- bræðraheimilinu viö Langholtsveg og hefst kl. 14. Á boöstólum veröa kökur, leikföng, jólaskraut og ýmsir fallegir jólamunir. Stjórnin. —' borgartúni 32 sími 3 53 55 -—s SUNDAY NIGHT FEVER (sunnudagskvöld hiti) kl. 8—1. Vlö munum eftir sem áður ekkl blanda okkur Inn í þann lágkúrulega rembing um það hver hermlr eftlr hverjum, en aðeins halda okkur vlð staðreyndlr og leggja áherslu á aö auglýsa aöeins það sem fram fer hverju slnni. Þaö sem er tll skemmtunar í kvöld er meöal annars Baldur Brjánsson en hann kemur og sér um aö skapa góöa stemmnlngu sem enginn ætti aö láta fara fram hjá sér. Þar sem Birglr Jónsson er búinn aö sýna okkur sólódanslnn hans Travolta núna undanfariö, hðfum vlö þá ánægju aö bjóöa»velkomna Ástríöi Jónsdóttur. En þau Ástríöur og Birgir ætla aö sýna verölaunadansinn eöa.Tangólnn" elns og hann er kallaður úr kvikmyndinni .Saturdey night fever“. En þaö er Dansskóli Heiöars Ástvaldssonar sem hefur séö um aö kenna þeim danslnn. Svo þaö er englnn vafi á þvf aö þaö veröur bæöl heitt og notalegt í kvöld enda ekkert kuldakast hjá okkur. Skifukvold a 2. hæöinni Viö höldum áfram nýjungunum á 2. hæö en í kvöld er þaö hljómþlötuverslunin skífan sem sér um alla tóniistina og þaö veröur enginn annar en Pétur Kristjánsson sem sár um kynninguna á þessum frábæru Dlscoplötum sem taldar eru upp hér, ásamt öörum. Sjá auglýeingu annarsataöar f blaðinu frá Skflunnl. borgartúni 32 sími 3 53 55 Petar Brown Oo you wanna gat funky with ma? öll tónlist í kvöld i annarri hæó fæst í Skífunni. Laugavegi og Hafnarfirði. Skemmtikraftar — Átiugafólk Viö höfum áhuga aö taka upp þá nýbreytnl aö gefa fólkl tækifæri tll aö koma fram og skemmta gestum okkar, þannig aö haflr þú eitthvaö skemmtllegt í pokahorninu t.d. eftlrhermur, söng, dans eöa eitthvað enn betra þá endilega haföu samband viö okkur Sætaferðir í kvöld f tilefni af hljómleikum Gunnara Þóröarsonar f Háskólabfói f kvöld, hötum viö ákvsöiö, aö ajá um að þiö komist f Klúbbinn maö þvf aö hafa aætafaröir aö toknum hljómlaikum f Klúbbinn. Fylgiat meö rútum okkar á planinu viö Háskólabíó frá Guömundi Jónaasyni. iin Ahorfaö er aö halda þessa umtöluöu danskeppnl þann 10. 12. 1978. Nánari upplýsingar á staönum. Plötusnúöar kvöldsins: 1. hæö Vilhjálmur Ástráösson 2. hæð Elvar Stsinn Þorkaisson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.