Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 Vírnet úr ryðfríu stáli fyrir LOÐNUHROGNASKILJUR Færibandareimar úr ryðfríu stáli fyrir LOÐNUSJÓSKILJUR Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst ARNI OLAFSSON H.F., SIMI 40088 ■ Lítid barn hefur lítið sjónsvið BMW320 . SIGURVEQARI. I HAUSTRALLY B.I.K.R. í hinu erfiða og langa haust rallý B.Í.K.R. sem fram fór 11. og 12. nóvember sannaðist hve BMW bílarnir eru sterkbyggðir og öruggir við hinar erfíðustu aðstæður. Þetta er í annað sinn sem BMW bifreið vinnur í rallýkeppni hér á landi og sýnir það ótvíræða yfirburði BMW. BMW bifreiðar hafa mjög góða aksturseiginleika, eru vandaðir og sterkbyggðir. BMW - ánægja í akstri KRISTINN GUÐNASON Hf. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Trefjaplast Framleiöum úr trefjaplasti margar stæröir og geröir af körum og stömpum, þar á meöal baökör fyrir sauöfé. Einnig þvottahúsvaska og snjóþotur aftaní vélsleöa. Trefjaplast h.f. Blönduósi, sími 95-4254. Geröu sjálfvandaöteppi meó fallegum flosvefnaói í frístundumþínum. Skrifaðu eftir bæklingnum strax í dag. Hann er ókeypis — kostar aðeins frimerkið á bréfið þitt. Það er enginn vandi, jafnvel þó að þú hafir aldrei snert á vefnaði áður. Handtökin eru auðlærð. Þú getur séð í hendi þér hvemig falleg mynstur verða að skemmtilegri heild. Þú færð allar leiðbeiningar og frekari upplýsingar í nýja lit- prentaða 48 síðu bæklingnum okkar, sem er myndskreyttur með myndum af fjöldanum öllum af teppum, púðum og veggteppum við allra hæfi. I I I I I Til Readicut, Verkstadsgatan 14, S-434 00 KUNGSBACKA. SVERIGE Sendið nýja teppabæklinginn ásamt 52 fallegum gamprufum mér að kostnaðarlausu. (Vinsamlega skrifið með bókstöfum) Nafn Heimilisfang________________________ — Readicut Stjórnunarfélag íslands Vinnur þú efftir áætlunum? Metur þú arðsemi verkefna? Arðsemi og áætlanagerð Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í Arðsemi og áætlanagerö dagana 23. og 24. nóv. frá kl. 9—18 og 25. nóv. frá 9—12. Námskeiðið verður haldið að Hótel Esju. Á námskeiðinu veröur lögö áhersla á raunhæf dæmi úr íslensku atvinnulífi og á námskeiðið erindi til allra þeirra sem vilja kynna sér nútíma aðferðir viö rekstur fyrirtækja svo sem: — Hvernig skuli vinna: a. Greiösluáætlanir b. Restraráætlanir c. Efnahagsáætlanir. — Hvernig meta á afrakstur: a. Fyrirtækisins í heild b. Einstakra deilda c. Einstakra vöruteg- unda. — Hvernig nota má framlegöarreikn- inga viö: a. Veröákvörðun B. Kostnaöareftirlit. Leiöbeinandi veröur Eggert Ágúst Sverrisson viöskiptafræöingur. Þátttaka tilkynnist SFÍ í síma 82930 þar sem nánari upplýsingar veröa veittar. Biöjið ennfremur um að fá sendan ókeypis upplýsingabækling um námskeið vetrarins. Stjórnunarfélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.